Veður

Veður


Fréttamynd

Ófært í Öskju

Ófært er í Öskju vegna snjóa, en þremur kílómetrum fyrir ofan Drekagil er 40 sentímetra djúpur snjór á vegi. Allhvasst og skafrenningur er á svæðinu og ekkert ferðaveður.

Innlent
Fréttamynd

Tjöld og kamrar fjúka á Rauðasandi

Leiðindaveður er nú á Rauðasandi þar sem fram fer tónleikahátíð og hafa björgunarsveitir frá Tálknafirði, Bíldudal og Patreksfirði verið kallaðar út til aðstoðar gestum.

Innlent
Fréttamynd

Færa hátíðina yfir á Patreksfjörð vegna veðurs

Aðstandendur hátíðarinnar Rauðasandur Festival í samráði við sveitarfélagið Vesturbyggð og lögregluembætti Vestfjarða hafa tekið þá ákvörðun í ljósi veðurfarslegra aðstæðna að færa hátíðina yfir á Patreksfjörð að svo stöddu.

Innlent
Fréttamynd

Leiðindi í veðurkortum

Búist er við norðvestan tíu til tuttugu metrum á skeúndu og talsverðri rigningu á norð-vestanverðu landinu í dag, einkum á fjallvegum, þar sem mun hvassara getur orðið í hviðum.

Innlent
Fréttamynd

17. júní aldrei eins vætusamur

Úrkomumet var slegið á höfuðborgarsvæðinu, en þessi dagur, 17. júní, hefur aldrei verið eins vætusamur á höfuðborgarsvæðinu í 26 ár, eða síðan árið 1988.

Innlent