Farþegar sátu fastir um borð í flugvél á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. febrúar 2016 19:59 Verklagsreglur Norwegian komu í veg fyrir að vélin gæti tengst rana en vindhraði var of mikill. Vísir/Getty Farþegar norska flugfélagsins Norwegian Air sátu fastir um borð í flugvél félagsins á Keflavíkurflugvelli í kvöld en vélin gat ekki tengst flugstöðinni vegna veðurs. Flugvélin kom frá Osló og lenti á Keflavíkurflugvelli rétt eftir klukkan 19.00. Þetta staðfesti upplýsingafulltrúi ISAVIA, Guðni Sigurðsson, í samtali við Vísi. Hann segir að verklagsreglur Norwegian Air hafi gert það að verkum að flugvélin hafi verið sú eina af þeim sem lentu í kvöld sem ekki gat lagst að flugvellinum. „Það eru verklagsreglur hjá Norwegian Air um að tengjast ekki rana þegar vindur er yfir 38 hnúta (19,5 m/s). Verklagsreglur flugstöðvarinnar segja hinsvegar að hámarkið sé 50 hnútar (25 m/s). Þessvegna hafa allar aðrar flugvélar tengst án vandkvæða,“ segir Guðni. Veður hefur verið víða mjög slæmt á landinu í dag og í kvöld. Er Keflavíkurflugvöllur engin undantekning en þar hefur verið sterkur vindur og snjókoma. Guðni segir þó að veðrið hafi lægt á síðustu mínútum og að hann hafi fengið þær upplýsingar frá flugturninum í Keflavík að flugvél Norwegian Air myndi tengjast von bráðar svo hleypa mæti farþegum og áhöfn vélarinnar frá borði. Fréttir af flugi Veður Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Erlent Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Innlent Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Að minnsta kosti 24 látnir Erlent Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Innlent Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Fleiri fréttir Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Sjá meira
Farþegar norska flugfélagsins Norwegian Air sátu fastir um borð í flugvél félagsins á Keflavíkurflugvelli í kvöld en vélin gat ekki tengst flugstöðinni vegna veðurs. Flugvélin kom frá Osló og lenti á Keflavíkurflugvelli rétt eftir klukkan 19.00. Þetta staðfesti upplýsingafulltrúi ISAVIA, Guðni Sigurðsson, í samtali við Vísi. Hann segir að verklagsreglur Norwegian Air hafi gert það að verkum að flugvélin hafi verið sú eina af þeim sem lentu í kvöld sem ekki gat lagst að flugvellinum. „Það eru verklagsreglur hjá Norwegian Air um að tengjast ekki rana þegar vindur er yfir 38 hnúta (19,5 m/s). Verklagsreglur flugstöðvarinnar segja hinsvegar að hámarkið sé 50 hnútar (25 m/s). Þessvegna hafa allar aðrar flugvélar tengst án vandkvæða,“ segir Guðni. Veður hefur verið víða mjög slæmt á landinu í dag og í kvöld. Er Keflavíkurflugvöllur engin undantekning en þar hefur verið sterkur vindur og snjókoma. Guðni segir þó að veðrið hafi lægt á síðustu mínútum og að hann hafi fengið þær upplýsingar frá flugturninum í Keflavík að flugvél Norwegian Air myndi tengjast von bráðar svo hleypa mæti farþegum og áhöfn vélarinnar frá borði.
Fréttir af flugi Veður Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Erlent Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Innlent Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Að minnsta kosti 24 látnir Erlent Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Innlent Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Fleiri fréttir Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Sjá meira