Mikið vatnsveður í Japan Að minnsta einn íbúi er látinn og fjöldi fólks slasaðist vegna veðursins. Erlent 6. október 2014 13:24
Búist við stormi suðaustan lands Í dag nálgast lægð landið úr suðri og varar Veðurstofan við stormi suðaustan til á landinu. Talið er að hviður geti þar farið allt upp í 40 m/s og búist er við rigningu. Innlent 6. október 2014 07:50
Hvassviðri næsta sólarhring Búist er við rigningu og hvassviðri víða í nótt og fram á morgun en tekur að hlýna víðast hvar á morgun. Innlent 4. október 2014 23:32
Snjókorn falla Veturinn gerði vart við sig víðast hvar á landinu í kvöld. Innlent 3. október 2014 22:40
Allt hvítt fyrir vestan Lögregla varar fólk á ílla búnum bílum að vera á ferð. Innlent 3. október 2014 07:26
Storminn á að lægja með morgninum Búist er við stormi suðvestast á landinu með morgninum og hvassviðri í öðrum landshlutum, en að mesta vindinn lægi þegar líður á morguninn. Veðurstofan varar við snörpum hviðum undir Hafnarfjalli, á Kjalarnesi og á Reykjanesbraut eitthvað fram á tíunda tímann. Innlent 30. september 2014 07:02
Gróðurhúsaáhrifin valda meiri vætutíð á Íslandi Það votviðri sem Íslendingar hafa upplifað í sumar og haust gæti verið ávísun á það sem koma skal vegna gróðurhúsaáhrifanna. Innlent 29. september 2014 19:30
Hafa ekki fengið nein útköll vegna óveðursins "Björgunarsveitirnar á landinu hafa ekki fengið nein útköll vegna óveðursins,“ segir Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. Innlent 29. september 2014 11:31
Stormurinn nær hámarki skömmu fyrir hádegi SA-stormur gengur austur yfir landið í dag. Mest verður veðurhæðin vestanlands og þar nær vindstyrkur hámarki skömmu fyrir hádegi, en eftir hádegi tekur veðrið að ganga niður. Innlent 29. september 2014 08:19
Innanlandsflug liggur niðri vegna veðurs Allt innanlandsflug hefur legið niðri í morgun vegna veðurs. Innlent 29. september 2014 08:08
Spá óveðri víða um land næstu daga Talsverður lægðagangur er nú á Norður Atlantshafi og næstu þrjá sólahringa koma upp að suðvesturströndinni þrjár krappar lægðir. Innlent 28. september 2014 16:10
Snælduvitlaust veður í Ólafsvík Búist er við hvössum vindhviðum við fjöll suðvestan- og vestanlands í dag og fram eftir degi. Suðaustanáttin er versta áttin í Ólafsvík þar sem íbúar finna vel fyrir vindinum. Innlent 24. september 2014 12:16
Gosbjarmi og norðurljós á Akureyri Lítilsháttar næturfrost mældist á nokkrum veðurathugunarstöðum á láglendi í nótt, eða á Grímsstöðum á Fjöllum, Brú á Jökuldal og á Staðarhóli, auk nokkurra stöðva á hálendinu. Innlent 24. september 2014 07:24
Mengun úr Holuhrauni dreifðist víða um land Mengun frá gosstöðvunum í Holuhrauni barst víða um land í dag og hefur dreifing hennar aldrei verið meiri. Fjölmargir höfðu samband við Veðurstofu Íslands í dag og kvörtuðu undan einkennum megnunarinnar sem fannst vel á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 20. september 2014 18:55
Loftmengun dreifist til austurs Vestlæg átt er nú yfir gosstöðvunum í Holuhrauni og má búast við að loftmengun dreifist til austurs yfir Hérað og Austfirði. Innlent 19. september 2014 22:19
Mengunarinnar vart á stórum hluta landsins Útlit er fyrir þó nokkurri gasmengun frá eldgosinu næstu tvo daga. Mengunin kemur til með að gera vart við sig á stórum hluta landsins, meðal annars á Blönduósi, Akureyri og Hvammstanga. Innlent 18. september 2014 14:23
Fellibylurinn Kalmaegi fór yfir Hong Kong Aflýsa þurfti rúmlega fimmhundruð flugferðum á flugvellinum í Hong Kong í nótt þegar fellibylurinn Kalmaegi fór þar um. Hlutabréfamarkaðnum í Hong Kong var einnig lokað í morgun vegna veðursins og skólar og fjölmennir vinnustaðir voru einnig tómir. Innlent 16. september 2014 07:58
Varað við hvössum vindhviðum á Vesturlandi Vindur gæti náð upp í 35 metra á sekúndu undir fjöllum fyrri part dags. Innlent 13. september 2014 22:54
Sólin lætur sjá sig: Spáð 20 stiga hita á Húsavík Sólríkt er á landinu í dag og samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands munu flestir ef ekki allir landsmenn sjá eitthvað til sólar. Innlent 13. september 2014 14:18
Sólstormar skella á jörðinni Sólstormurinn er afar segulmagnaður og því gætu raftæki og raforkuver verið í hættu. Innlent 12. september 2014 07:10
Minnihluti ánægður með veðrið í sumar 92 prósent Íslendinga á Norðaustur- og Austurlandi voru ánægð með veðrið í sumar en aðeins 37 prósent Reykvíkinga. Innlent 2. september 2014 10:38
Ísland í auga stormsins Leifar fellibylsins Christobal fóru yfir Ísland í gær eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Innlent 1. september 2014 10:44
Pavel steig niður í litla sundlaug "Ég var að sýna félaga mínum húsið í morgun, labbaði inn og tók ekki eftir neinu. Svo steig ég niður og beint ofan í litla sundlaug,“ segir körfuknattleiksmaðurinn Pavel Ermolinskij. Innlent 31. ágúst 2014 15:20
Herjólfur í basli vegna veðurs Ófært er til Landeyjahafnar vegna ölduhæðar sem var 5,5 metrar klukkan 11. Innlent 31. ágúst 2014 13:41
Heldur ekki vatni yfir frammistöðu slökkviliðsmanna Steingerður Þórisdóttir, íbúi í Samtúni í póstnúmeri 105 í Reykjavík, segir slökkviliðsmenn á höfuðborgarsvæðinu eiga afar mikið hrós skilið fyrir frammistöðu sína í dag. Innlent 31. ágúst 2014 13:17
Míglekur á Landspítalanum Víða lekur í storminum á höfuðborgarsvæðinu og finnur starfsfólk Landspítalans fyrir því. Fötum hefur verið komið upp víða á göngum spítalans vegna vatnsleka. Innlent 31. ágúst 2014 12:48
Engin áform um frestun | KR-völlurinn á floti Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, segir í samtali við Vísi að engin félög hafi haft samband við hann og beðið um frestun á leikjunum sem eiga að fara fram í dag. Heil umferð í Pepsi-deild karla er fyrirhuguð. Íslenski boltinn 31. ágúst 2014 12:30
Allt á floti í Kópavogi Gísli Sigurður, íbúi í Kópavogi, fór á stjá í morgun og tók meðfylgjandi myndband sem lýsir vel vatnsmagninu á götum Kópavogar. Innlent 31. ágúst 2014 12:23
Innanlandsflug liggur niðri vegna óveðurs Frekari upplýsingar liggja fyrir um fimm. Gos í Holuhrauni hefur engin áhrif á flugumferð. Innlent 31. ágúst 2014 11:25
Slökkvilið hefur ekki undan útköllum Neyðarlínan biðlar til almennings að hreinsa vel frá niðurföllum svo að rigningarvatn komist örugglega niður. Innlent 31. ágúst 2014 11:08