

Veður

Fyrsti snjórinn féll í höfuðborginni: „Slydda sem breytist fljótt í rigningu“
Lægð kemur inn á Faxaflóann síðar í dag þannig að hvessa mun með kvöldinu.

Hlýindin ekki hægt að tengja beint við hlýnun jarðar
Hlýindin á landinu undanfarnar vikur eru óvenjuleg en ekki hægt að tengja þau beint við hlýnun jarðar að mati veðurfræðings.

Snjór í Bláfjöllum en sólin skín á Akureyri
Fyrsti dagur vetrar var á laugardaginn og vafalítið eru einhverjir farnir að dusta rykið af skíðunum og snjóbrettunum.

Sjósundkappar létu storminn ekki stöðva sig
Starfsfólk í Háskólanum í Reykjavík skelltu sér í sjósund í gær þrátt fyrir mikið óveður.

Veðrið mun skána áður en það versnar aftur í kvöld
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hvetur því fólk og fyrirtæki að huga að lausamunum og tryggja byggingasvæði og báta.

Innanlandsflug liggur niðri
Allar ferðir Flugfélags Íslands eru nú á bið vegna veðurs og þá hefur flugfélagið Ernir aflýst öllum ferðum sínum í dag.

Stormurinn á gagnvirku korti
Veðurstofan varar við suðaustan og sunnan stormi eða roki um landið vestanvert og á hálendinu í dag.

Veðurstofan varar við stormi
Leifar af fellibylnum Nicole.

Leifar af fellibylnum Nicole nálgast Ísland
Gert er ráð fyrir að lægð gangi yfir landið á miðvikudag með sunnan stormi og rigningu.

Von á næturfrosti
Búast má við næturfrosti næstu nótt á þeim stöðum þar sem vindur er hægur og léttskýjað á himni.

Rennsli í Soginu ekki meira síðan 1999
Veðurstofan segir mjög mikið rennsli hafa verið í ám á höfuðborgarsvæðinu.

Rennslið í Ölfusá gæti þrefaldast
Það er ennþá mjög mikil rigning í kringum Mýrdalsjökul og Eyjafjallajökul sem og við suðurhluta Vatnajökuls. Það mun því halda áfram að bæta í rennsli í ám á svæðinu í allan dag segir Matthew Roberts fagstjóri vatnavár hjá Veðurstofu Íslands.

Miklir vatnavextir á Þingvöllum: Kafarar þurftu frá að hverfa í Silfru
Þjóðgarðsverðir segja mikið mildi að ekki sé frost í jörðu.

Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs
Hvasst er í Reykjavík og eiga flugvélar erfitt með að koma til lendingar eða hefja flugtak.

Áfram varað við miklu vatnsveðri
Veðurstofan varar við miklu vatnsveðri á öllu sunnan- og vestanverðu landinu í dag, miðvikudag og fyrrihluta morgundags, fimmtudags.

Engin útköll hjá slökkviliði í nótt
Björgunarsveitarmenn Landsbjargar verða áfram í viðbragðsstöðu vegna rigningar.

Bætir hressilega í úrkomuna í nótt
Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum.

Mesta úrhelli í mörg ár: Svona mikil rigning svo víða á landinu afskaplega sjaldgæf
„Við spáum ekki mikilli úrkomu nema það sé yfir 100 millimetrum á sólarhring og við gerum það svona öðru hverju á suðaustanverðu landinu en það er afskaplega sjaldgæft að það gerist á fjórum spásvæðum og hvað þá yfir svona langan tíma ,“ segir Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands aðspurð um úrkomuna framundan sem er sú mesta hér á landi í mörg ár.

Vara við gífurlegri rigningu
Fólki er ráðlagt að hreinsa vel frá niðurföllum og grípa til aðgerða til að tryggja að frárennslismannvirki virki sem skildi.

Búast við miklu vatnsveðri næstu daga en léttir til á föstudag
Er viðbúið að flóðahætta myndist.

Veðrið helst líklega óbreytt fram á kvöld
Lægð gengur nú yfir landið en hún náði hámarki í morgun.

Innanlandsflug liggur niðri vegna veðurs
Innanlandsflug hefur legið niðri í allan morgun vegna óveðurs og bæði Vegagerðin og Veðurstofan hafa varað vegfarendur við mjög snörpum vindhviðum á nokkrum stöðum.

Vegfarendur á Suður- og Suðvesturlandi beðnir um að fara varlega
Vindhviður undir Hafnarfjalli fara upp í 46 metra á sekúndu.

Leikurinn hittir ágætlega á milli lægða
"Það sem við fáum annað kvöld verður með því skárra sem við getum fengið næstu daga.“

Veðurstofan varar við stormi á morgun
Veðurstofan varar við stormi við suður-og vesturströndina og á miðhálendinu á morgun. Að sögn Þorsteins V. Jónssonar vakthafandi veðurfræðings er um venjulega haustlægð að ræða með tilheyrandi rigningu og roki.

Veðrið nær hámarki á miðnætti
Lægð gengur yfir landið með hvassviðri og rigningu.

Dregur úr veðurhæð eftir því sem líður á daginn
Lægð gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt.

Fyrsta alvöru haustlægðin nálgast landið
Slysavarnarfélagið Landsbjörg hvetur fólk til að fylgjast með veðurspá í kvöld og í nótt.

Vara við mikilli úrkomu á morgun
Almannavarnadeild vekur athygli á viðvörun Veðurstofu Íslands.

Fyrsti snjórinn á Öxnadalsheiði
Ekki er þó von á meiri snjó í vikunni samkvæmt Veðurstofu Íslands.