

Veður

Hringvegurinn lokaður á tveimur stöðum
Búið er að loka fyrir alla umferð yfir brúna á þjóðvegi 1 yfir Steinavötn í Suðursveit.

Alvarlegt ástand fyrir austan
Alls komu um fimmtíu manns í fjöldarhjálparstöðvar í gærkvöldi sem opnaðar voru vegna veðursins, annars vegar í Hofgarði og hins í Mánagarði.

Áfram mun rigna á Austurland
Veðurstofan gerir áfram ráð fyrir fyrir talsverðri, samfelldri úrkomu fram undir kvöld.

Nýja göngubrúin fallin eftir aðeins fjórar vikur
Göngubrú yfir Hólmsá á Mýrum í Hornafirði, sem var hluti nýrrar gönguleiðar sem opnuð var fyrir aðeins fjórum vikum, er fallin í vatnavöxtum dagsins.

Hæð yfir Finnlandi heldur Austurlandi í járngreipum úrhellisins
Miklir vatnavextir á Fljótsdalshéraði komu á óvart, þrátt fyrir viðvaranir.

Bóndinn í Hamarsseli: Ágætt að láta loka sig inni annað slagið
Gautur Sverrisson, bóndi í Hamarsseli í Djúpavogshreppi kemst ekki langt á meðan hellirignir og ár flæða á Austurlandi.

Aldrei séð svona mikið úrhelli
Þetta er það mesta sem ég nokkurn tímann séð. Sama segir pabbi, segir Eiður Ragnarsson á Bragðavöllum í Hamarsfirði á Austurlandi.

Sigla um tún og bjarga lömbum eftir mikla vatnavexti
Óttast er að lömb hafi drukknað eftir að Jökulsá í Fljótsdal fór yfir bakka sína í morgun eftir mikið vatnsveður. Líklegt er að þjóðvegur eitt lokist vegna vatnavaxta.

Auknar líkur á skriðuföllum á Austurlandi
Veðurstofan býst við við mikilli rigningu á Suðausturlandi og Austfjörðum fram yfir hádegi.

Fólk sé ekki á ferðinni að ástæðulausu
Lögreglan á Austurlandi biður fólk að vera ekki á ferðinni þar að ástæðulausu næsta sólarhringinn en spáð er óvenju mikilli úrkomu á Austurlandi næsta sólarhringinn.

Áfram rigning og vatnavextir
Veðurstofan spáir „talsverðri eða mikilli“ rigningu.

Varað við stormi og úrhellisrigningu
Veðurstofan varar við stormi, það er meira en 20 metrum á sekúndu, við suðurströndina í kvöld.

Hvasst og vætusamt en hlýtt í veðri
Búast má við talsverðri eða mikilli rigningu suðaustantil á landinu fram eftir degi.

Stormur á morgun
Honum fylgir mikil rigning,

María nær landi Puerto Rico
Þúsundir íbúa halda til í neyðarskýlum en búist er við miklum skemmdum.

Varað við stormi og úrhelli í dag
Vindur gæti farið yfir 20 metra á sekúndu og vatnavextir gætu orðið í ám og lækjum.

Festið trampólínin: Tvær haustlægðir í vikunni
Sú fyrri kemur á morgun og sú síðari bankar uppá á laugardaginn og gæti orðið öllu aflmeiri.

Búa sig undir enn eitt óveðrið
Búist er við því að óveðrið María verði orðið að fellibyl þegar hún skellur á eyjum í Karíbahafinu seint í kvöld.

Gert ráð fyrir 18 stiga hita
Þrátt fyrir að það gæti blásið og rignt dálítið í dag gerir Veðurstofan ráð fyrir tveggja stafa hitatölum um nánast allt land.

Hiti gæti náð 22 stigum á Norðausturlandi í dag
Hlýr loftmassi ættaður lengst sunnan úr höfum ástæðan.

Nokkuð ákveðin sunnanátt í dag: Byljóttur vindur á Snæfellsnesi
Sunnanáttin ræður ríkjum næstu daga.

Blaut vika framundan
Rigning, hvassviðri og slydda í kortunum.

Frystir víða í nótt
Þrátt fyrir bjart og fallegt veður á suðvesturhorninu mega landsmenn, ekki síst á Norðvesturlandi, gera ráð fyrir því að það muni frysta.

Fjölskylda drukknaði í kjallara á Ítalíu
Mikil rigning hefur leitt til flóða víða um Ítalíu.

Aðstæður með besta móti fyrir norðurljósaskoðun
Spá um norðurljósastyrk hefur sjaldan verið svo há.

Fínt Októberfest-veður í dag en blautt annað kvöld
Tónlistarþyrstir gestir Októberfest SHÍ í Vatnsmýri mega gera ráð fyrir prýðilegu dansveðri í kvöld en þær ættu ekki að hafa regnkápuna langt undan á morgun.

Áfram rigning í kortunum
Austfirðingar ættu að klæða sig í vatnshelt næstu daga.

Kjöraðstæður fyrir fellibylji
Með hlýnandi loftslagi munu fellibylir verða stærri og kröftugri.

Irma hefur þegar valdið miklum skaða
Gérard Collomb, innanríkisráðherra Frakklands, segir fjögur sterkbyggðustu byggingar eyjunnar Saint Martin vera eyðilagðar.

Haustveður í kortunum
Skúrir, vindur en bærilegur hiti.