

Veður

Stund milli stríða en von á ofsaveðri suðaustanlands í kvöld
Höfuðborgarbúar fengu ágætan veðurdag í gær eftir talsverð umbrot í veðrinu í vikunni.

Lokað um Holtavörðuheiði, Bröttubrekku og Öxnadalsheiði
Samkvæmt veðurspá er búist við því að það muni hvessa í nótt og með hríðarveðri og takmörkuðu skyggni frá Eyjafjöllum og austur á Austfirði. Á Suðurlandi og í Borgarfirði, snjófjúk og blint undir morgun. Við birtingu vaxandi vindur, skafrenningur og snjór eða él í flestum landshlutum.

Alvöru vetrarveður í kortunum: „Ekkert ferðaveður þessa helgi“
Það verður ekkert ferðaveður á landinu um helgina að sögn Þorsteins V. Jónssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands.

Víðtækar samgöngutruflanir á landinu á morgun
Óhætt er að fullyrða að vonskuveður sé í kortunum.

Fannfergið skilaði fagurhvítri jörð í Reykjavík
Það var fallegt í Reykjavík rétt fyrir hádegisbil í dag.

Hellisheiði og Mosfellsheiði opin á nýjan leik
Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni rétt fyrir klukkan 11.

Hvassviðri, snjókoma og „almenn leiðindi“ í kortunum
Búast má við áframhaldandi éljagangi sunnan- og vestantil á landinu næstu daga. Áfram verður bjart norðaustantil.

Lægðagangur í kortunum og rétt að fylgjast með spám
Veðurstofan hvetur fólk til að fylgjast vel með veðurspám næstu daga.

Hlánar við ströndina og vegum lokað
Færð er víða mjög slæm en búið er að loka Hellisheiði, Þrengslum, Mosfellsheiði og Kjalarnesi,

Hríðarveður í höfuðborginni í kvöld og nótt: Borgarbúar leggi fyrr af stað í morgunsárið
Veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir að búast með við allskonar afbrigðum af vetrarveðri í vikunni og er búist við fremur órólegu veðri um helgina.

„Hvenær hættu höfuðborgarbúar að kunna að keyra í smá snjó?“
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, virðist ekki hafa verið sátt við hvernig hlutirnir gengu fyrir sig í umferðinni í höfuðborginni í morgun.

Tugir snjóruðningstækja á götum borgarinnar
Umferðin í morgun gekk mjög hægt þar sem mikið hafði snjóað síðan í gær og voru dæmi um að það tæki vegfarendur allt upp í 100 mínútur að komast úr Hafnarfirði í Hlíðahverfi í Reykjavík.

Umferðin gengið afar hægt í morgun
Vegfarendur úr efri byggðum Reykjavíkur, Mosfellsbæ og Hafnarfirði hafa verið upp undir 60 mínútur á leiðinni til vinnu.

Hellisheiði og Þrengsli opin
áðum vegum var lokað í gærkvöldi vegna versnandi veðurs á Suðvesturlandi.

Fólk gefi sér nokkrar auka mínútur í morgunumferðinni í fyrramálið
Snjó kyngdi niður á höfuðborgarsvæðinu í dag og mega borgarbúar búast við áframhaldandi éljagangi.

Fólk hafi varann á vegna klakastíflu í Hvítá
Klakastífla er nú í Hvítá til móts við Kirkjutanga ofan Vaðness.

Þyrlan lenti á grasflöt við Eiðsgranda vegna veðurs
Flugmenn þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-GNA, neyddust til þess að lenda þyrlunni á grasflöt við Eiðsgranda vegna veðurs. Dimmur éljabakki gerði þeim ókleyft að lenda á Reykjavíkurflugvelli.

Gular viðvaranir og lélegt skyggni
Íslendingar á vesturhelmingi og suðausturhorni landsins mega gera ráð fyrir hvassviðri og dimmri él í dag.

Bretar varaðir við kulda
Breska veðurstofan hvetur íbúa þar til að búa sig undir snjó og ísingu.

Miklir vatnavextir í Grímsnesi
Dregur hratt úr vatnavöxtunum í nótt.

Vara við umferð hreindýra á Austurlandi
Vegagerðin og Náttúrustofa Austurlands vara við þessu.

Hlýindi og hávaðarok
Hlý sunnanátt verður á landinu í dag með tilheyrandi rigningu sunnan- og vestantil á landinu og hávaðaroki norðan heiða

Stund milli stríða í veðrinu
Það er stund milli stríða í veðrinu í dag, frekar meinlaus suðvestanátt með smáéljum vestantil á landinu, en léttskýjað eystra.

Flestar aðalleiðir Á Suður- og Suðvesturlandi orðnar greiðfærar
Enn er gul viðvörun frá Veðurstofunni í gildi fyrir Faxaflóa, Breiðafjörð, Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og Norðurland eystra.

Óvíst hvort takist að opna Hellisheiði í dag
Vegir eru enn lokaðir víða um land.

Vatnsleki úti um allt á höfuðborgarsvæðinu
Vatnslekar eru nú mjög víða á höfuðborgarsvæðinu og eru allar stöðvar slökkviliðsins í útköllum.

Þurfti að kalla til lögreglu þar sem ökumenn virtu ekki lokanir
Ökumenn sem virða ekki lokanir á Hellisheiði hafa tafið fyrir því að hægt hafi verið að opna veginn um Sandskeið og Hellisheiði í morgun.

Þota Icelandair snarsnerist í hvassri vindhviðu
Boeing 757 þota frá Icelandair snar snerist í hvassri vindhviðu, þar sem hún stóð mannlaus á Keflavíkurflugvelli um miðnætti.

Meiri snjókoma fylgir næsta stormi
Óveðrið sem geisað hefur víða um land síðan í gærkvöldi byrjar að ganga niður upp úr klukkan 10 á höfuðborgarsvæðinu en strax upp úr klukkan 8 á Reykjanesi.

Gátu ekki lent á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs
Röskun varð á milllilandaflugi seint í gærkvöldi vegna óveðurs á Keflavíkurflugvelli.