Klæðaburður Kim Kardashian árið 2012 Klæðaburður Kim Kardashian vakti svo sannarlega athygli á árinu rétt eins og allt sem hún tók sér fyrir hendur. Tíska og hönnun 27. desember 2012 14:00
Hannaði heila skólínu Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar skólína Sigrúnar Lilju Guðjónsdóttur var kynnt í Hagkaup Smáralind á dögunum... Tíska og hönnun 26. desember 2012 13:30
Vá! Þetta er erfitt val Stjörnubarnið Rumer Willis og Disney-stjarnan Zendaya Coleman eru báðar fáránlega flottar í þessum yndislega kjól frá Alice + Olivia. Tíska og hönnun 25. desember 2012 11:00
Orðin fín fyrir jólin Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var mynduð á leið sinni af hárgreiðslustofunni í gær þar sem hún lét laga hár sitt fyrir hátíðarnar. Tíska og hönnun 23. desember 2012 14:30
Sexí jólamyndataka fyrir allan peninginn Raunveruleikastjarnan Courtney Stodden kallar ekki allt ömmu sína. Hún ákvað að sitja fyrir í ansi djarfri, en jafnframt jólalegri, myndatöku á heimili sínu í Hollywood. Tíska og hönnun 23. desember 2012 11:00
Í náttfötunum úti á götu Flestir kjósa að vera í náttfötunum innan dyra, undir sæng með heitan drykk í hendi. Ekki ofurpíurnar Rihanna og Stella McCartney. Tíska og hönnun 23. desember 2012 10:00
Þetta er piparsveinaíbúð í lagi Söngvarinn Seal er búinn að bjóða í nýtt hús í Brentwood í Kaliforníu en hverfið er eitt það heitasta hjá stjörnunum í Los Angeles. Húsið er rúmir fimm hundruð fermetrar og kostar litlar sex milljónir dollara, rúmar 750 milljónir króna. Tíska og hönnun 22. desember 2012 09:00
Ber að ofan fyrir Þjóðverja Fyrirsætan Kate Upton segir 'auf wiedersehen' við föt í nýjasta tölublaði þýska Vogue. Þar situr hún fyrir og er meðal annars ber að ofan á einni myndinni. Tíska og hönnun 21. desember 2012 22:00
Dökkhærð beib sýna hold Þúsundþjalasmiðurinn Vanessa Hudgens og fyrirsætan Alessandra Ambrosio eru báðar dökkhærðar og þokkafullar. Tíska og hönnun 21. desember 2012 19:00
Linda Björg bætir við hönnunarlínu sína Íslenska hönnunarfyrirtækið Scintilla í eigu Lindu Bjargar Árnadóttur sem er hönnuður og fagstjóri fatahönnunardeildar LHÍ hefur bætt við nýjum spennandi vörum í hönnunarlínu fyrirtækisins. Tíska og hönnun 21. desember 2012 14:30
Forynja og Þórunn Antonía með markað í dag Vinkonurnar Sara María og Þórunn Antonía standa fyrir skemmtilegum markaði á Laugaveginum í dag. Sara María hannar undir merkinu Forynja og ætlar að opna vinnustofuna sem er í bakhúsi við Laugaveg 39. Tíska og hönnun 21. desember 2012 11:00
Glæsileikinn var allsráðandi Það voru ekki bara keppendur Ungfrú Alheims sem geisluðu af fegurð á keppninni sjálfri heldur vöktu, dómarar, kynnar og gestir margir hverjir mikla athygli fyrir glæsileika. Tíska og hönnun 21. desember 2012 11:00
Tíra í skammdeginu „Ég byrjaði að horfa í kringum mig og sá að enginn var með endurskinsmerki,“ segir Alice Olivia Clarke, sem hefur um nokkuð skeið boðið upp á „ljómandi fylgihluti“ undir vörumerkinu Tíra. Tíska og hönnun 21. desember 2012 08:00
Ljóst hár + eldrauður kjóll = skotheld blanda Leikkonan Jennifer Lawrence hefur sannarlega slegið í gegn upp á síðkastið og er orðin ein eftirsóttasta leikkonan í Hollywood í dag. Tíska og hönnun 18. desember 2012 20:00
Verst klæddar árið 2012 Ekki er langt þangað til þetta ár kveður okkur og hið nýja tekur við. Nú eru stjörnuspekúlantar byrjaðir að horfa um öxl og gera upp árið. Búið er að birta lista yfir verst klæddu konurnar árið 2012. Tíska og hönnun 18. desember 2012 19:00
Engin smá umbreyting Miley Cyrus sem fagnaði nýlega tuttugu ára afmælinu sínu heldur áfram að breyta stíl sínum svo um munar. Tíska og hönnun 18. desember 2012 16:30
Sonur Beckham andlit Burberry Tíu ára sonur David og Victoriu Beckham, Romeo, situr fyrir í vor og sumar herferð Burberry fataframleiðandans fyrir árið 2013. Eins og sjá má tekur drengurinn sig ákaflega vel út þrátt fyrir ungan aldur. Tíska og hönnun 18. desember 2012 09:00
Eitthvað hefur þetta kostað! Raunveruleikastjörnurnar Giuliana og Bill Rancic hafa opinberað myndir af barnaherbergi sonar síns, Edward Duke Rancic, sem þau eignuðust í lok ágúst með hjálp staðgöngumóður. Tíska og hönnun 17. desember 2012 21:00
Spes! Svartklædd í brúðkaupi Söngkonan Jessica Simpson lét sig ekki vanta í brúðkaup bestu vinkonu sinnar, CaCee Cobb. Jessica var ein af brúðarmeyjunum og var svartklædd frá toppi til táar. Tíska og hönnun 17. desember 2012 18:00
Nýtt útlit Beyonce Eins og þekkt er orðið hefur Beyonce Knowles sjaldan verið óhrædd við að tileinka sér nýja tískustrauma, hárgreiðslur, stíla og liti. Tíska og hönnun 17. desember 2012 17:00
Jólalegar í rauðu Nú er tíminn til að klæðast rauðu, lakka neglurnar í rauðu og nota rauðan varalit. Tíska og hönnun 17. desember 2012 15:00
Dívur koma saman Sjónvarpsstöðin, VH1 hélt sín árlegu dífuverðlaun í vikunni þar sem helstu og flottustu söngkonur bransans fengu viðurkenningu. Tíska og hönnun 17. desember 2012 13:00
Þvílíkir kjólar Anne Hathaway, Cate Blanchett, Jessica Alba, Rosamund PIke og Amanda Seyfried klæddust allar undurfögrum kjólum í vikunni eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Tíska og hönnun 17. desember 2012 11:00
Í hverju er manneskjan? Twilight-stjörnunni Kristen Stewart var ekki kalt þegar hún gekk um á rauða dreglinum á fimmtudagskvöldið þegar nýjasta mynd hennar On the Road var sýnd. Tíska og hönnun 15. desember 2012 11:00
Gular gyðjur Hve krúttlegar eru leikkonan Zoe Saldana og fyrirsætan Olivia Palermo í þessum heiðgula jakka frá Old Navy? Tíska og hönnun 15. desember 2012 10:00
Rappari í leðurpilsi – er það nýjasta tískan? Það má með sanni segja að rapparinn Kanye West hafi stolið senunni á tónleikum til styrktar fórnarlömbum fellibylsins Sandy. Hann skemmti áhorfendum eins og honum einum er lagið í reffilegu leðurpilsi. Tíska og hönnun 14. desember 2012 19:00
Vorlínan komin til landsins Nú getur tískuáhugafólk glaðst því um helgina verður vorlínan 2013 frá Freebird fáanleg í versluninni Tiia á Laugavegi. Tíska og hönnun 14. desember 2012 13:00
Kynþokkafullar í kögri Anne Hathaway er ein heitasta leikkonan í Hollywood í dag og beðið er eftir nýjustu mynd hennar, Les Misérables, með eftirvæntingu. Salma Hayek er ekki síður vinsæl en þessar stúlkur eiga eitt sameiginlegt. Tíska og hönnun 13. desember 2012 19:00
Fyrirsætustarf er líkt og að vinna í lottói Cameron Russell hvetur ungar stúlkur til þess að velja sér annan starfsferil en fyrirsætustarfið. Tíska og hönnun 13. desember 2012 11:00
Nýir tímar fram undan Nicolas Ghesquiere er hættur hjá Balenciaga og Alexander Wang er tekinn við sem yfirhönnuður. Tíska og hönnun 12. desember 2012 16:00