Fýkur yfir hæðir: Tískusýning Geysis í Hafnarhúsinu Sýningin Fýkur yfir hæðir í heild sinni. Tíska og hönnun 24. október 2019 10:45
Hæfileikaríkur og vinsæll Mariano di Vaio er tískubloggari, leikari, fyrirsæta og fatahönnuður. Hann er með flesta fylgjendur á Instagram af öllum karlkyns tískubloggurunum þar eða 6,1 milljón talsins. Tíska og hönnun 24. október 2019 07:30
Kýs fremur vönduð föt en ferðir á barinn Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir, sérfræðingur í samfélagsmiðlum (meðal annars), lauk nýverið skrifum á handriti að nýjum sjónvarpsþætti. Hekla er mikill skóunnandi og hófst sú ást með rauðum lakkskóm. Lífið 24. október 2019 07:00
Saumaði WEDDING DRESS aftan á kjól Hailey Bieber Að minnsta kosti 20 einstaklingar komu að því að gera brúðarkjól Hailey Bieber. Lífið 21. október 2019 11:00
NASA sýndi nýja kynslóð geimbúninga Geimfarar munu nota þessa búninga til að komast til tungslins og ganga á yfirborði þess. Erlent 16. október 2019 10:00
Alexandra Helga gaf treyju frá Gylfa og tók til í fataskápnum fyrir gott málefni Safnaði 600 þúsund fyrir Ljósið, Endurhæfingu fyrir krabbameinsgreinda. Lífið 16. október 2019 09:00
Draumurinn varð að veruleika eftir tvö launalaus ár Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. Lífið 10. október 2019 12:30
Samstarf tveggja kanóna Í dag verður kynnt samstarf Kormáks & Skjaldar og 66°Norður. Um er að ræða jakka þar sem stílbrigði beggja framleiðenda mætast. Tíska og hönnun 10. október 2019 10:00
Bleik og blóði drifin dragt Jackie Kennedy, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, er ein áhrifamesta tískufyrirmynd 20. aldar. Ein þekktasta flíkin sem Jackie klæddist á sér þó grafalvarlega sögu. Lífið 10. október 2019 07:30
Virgil Abloh hannaði brúðarkjól Hailey Bieber Hailey Bieber birti í gær myndir af fallega brúðarkjólnum sínum. Tíska og hönnun 9. október 2019 10:00
As We Grow valið besta umhverfisvæna barnavörumerkið Íslenska fatahönnunarmerkið As We Grow hlaut gullverðlaun á Junior Design Awards 2019. Tíska og hönnun 8. október 2019 10:00
Tískufyrirmyndin Gandhi Í gær voru liðin 150 ár frá fæðingu stjórnmála- og trúarleiðtogans Mahatma Gandhi. Hann er kannski þekktur fyrir eitthvað annað en að vera tískufyrirmynd en samband hans við föt var mjög djúpstætt og táknrænt. Tíska og hönnun 3. október 2019 11:15
Litríkt og rómantískt Hún var skrautleg og falleg sýning Valentino í París fyrir nokkrum dögum. Þar var sýnd sumartískan 2020. Henni er lýst sem ljóðrænni, litríkri og kvenlegri. Tíska og hönnun 3. október 2019 10:00
Fjölbreytt tíska í vetur Eftir frábært sumar og fínasta september er farið að kólna. Það kemur að því að fólk dragi fram vetrarfötin, þykkar úlpur, húfur, trefla og vettlinga sem legið hafa í dvala í sumar. Tíska og hönnun 3. október 2019 09:00
Stelpuleg, sjálfsörugg og þokkafull Hver gengur þarna eftir lífsins stræti? Á ótrúlega háum skóm? Með hátt, sítt tagl og ögn af yfirlæti, á lærasíðum háskólabol? Það er söngfuglinn fagri, sjálf Ariana Grande. Lífið 3. október 2019 08:00
Fagnar breyttum heimi tískunnar Tinna Bergsdóttir hefur starfað sem fyrirsæta frá 19 ára aldri en segist aldrei hafa haft meira að gera en núna, 34 ára gömul. Það segir hún merki um að tískuheimurinn sé að breytast. Tíska og hönnun 2. október 2019 16:30
Þekktur hrekkjalómur stökk á Justin Timberlake fyrir tískusýningu í París Hjónin Justin Timberlake og Jessica Biel voru viðstödd tískusýningu Louis Vuitton í París á dögunum en sýningin var haldin í Louvre-safninu fræga í borginni. Lífið 2. október 2019 14:30
Kynna bleika línu til styrktar baráttunni við brjóstakrabbamein Safnast hafa um 18 milljónir frá upphafi með hjálp viðskiptavina Lindex Tíska og hönnun 30. september 2019 10:00
„Erfitt að sætta sig við það hvernig fór“ Helga Ólafsdóttir eigandi og yfirhönnuður iglo+indi segist sorgmædd yfir endalokum fyrirtækisins. Viðskipti innlent 30. september 2019 09:30
Fatakeðjan Forever 21 sækir um gjaldþrotavernd Til stendur að loka verslunum í fjörutíu löndum og fjölda verslana í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 30. september 2019 07:52
Sjálfstraust og hugrekki fylgdi því að kynnast dauðanum "Það að kynnast því ung að árum hversu hverfult lífið getur verið hafði djúpstæð áhrif á mig,“ segir Þórey Einarsdóttir, nýr framkvæmdastjóri HönnunarMars, sem segir frá lífi sínu og verkefnum fram undan. Tíska og hönnun 28. september 2019 10:15
Barnafatamerkið iglo+indi gjaldþrota Hönnunarfyrirtækið Ígló ehf hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 27. september 2019 13:00
Er algjör langamma í hjarta mínu Hlédís Maren Guðmundsdóttir er 26 ára nemi í félagsfræði við Háskóla Íslands. Hún vinnur í tískuvöruversluninni Geysi samhliða náminu, safnar bókum og hefur áhuga á öllu milli himins og jarðar. Tíska og hönnun 25. september 2019 19:00
Heiða Rún opnar sig um tískubransann: Var sögð vera með of stórar mjaðmir Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir opnar sig á Instagram-síðu sinni með færslu þar sem hún rifjar upp þegar hún var sögð vera með of stór læri og of mikla appelsínuhúð til að geta verið fyrirsæta þegar hún var 15 ára. Lífið 25. september 2019 11:30
Endalaus vinna og óbilandi áhugi Svava Johansen, eigandi tískuvörukeðjunnar NTC, segir rekstrarumhverfið valda því að margir verslunareigendur gefist upp. Launakostnaður sé of hár og borgaryfirvöld flækist fyrir. Hún segir að gengi GK Reykjavík á Hafnartorgi hafi farið f Viðskipti innlent 25. september 2019 09:00
Jennifer Lopez stal senunni í uppfærðri útgáfu af Grammy-verðlaunakjólnum sögufræga Söng- og leikkonan Jennifer Lopez stal senunni á vortískusýningu Versace í Mílan á Ítalíu í gær þegar hún kom fram í uppfærðri útgáfu af Grammy-verðlaunakjólnum sögufræga sem hún klæddist á Grammy-verðlaunum árið 2000. Lífið 21. september 2019 13:19
Rihanna knúsaði Ágústu Ýr Íslenska fyrirsætan Ágústa Ýr segir það hafa verið súrrealíska lífsreynslu þegar henni var með litlum sem engum fyrirvara skutlað í fyrirsætuhópinn sem spókaði sig á New York Fashion Week í undirfötum úr fatalínu söngkonunnar Rihönnu. Tíska og hönnun 21. september 2019 08:00
Ágústa Ýr tók þátt í tískusýningu Rihönnu Íslenski hönnuðurinn, leikstjórinn og fyrirsætan Ágústa Ýr Guðmundsdóttir kom fram í tískusýningu nýrrar undirfatalínu söngkonunnar Rihönnu. Tíska og hönnun 20. september 2019 19:00
„Þetta er fyrsta skrefið í rétta átt“ Elísabet Gunnars segir að það sé mikilvægt að konur standi saman. Tíska og hönnun 9. september 2019 22:15
Afatískan kemur í kjölfar pabbatísku Afatíska er nýr tískustraumur innblásinn af klæðnaði eldri borgara og gengur út á þægindi og nytsemi umfram allt. Stíllinn varð til sem uppreisn gegn ríkjandi tískustöðlum. Tíska og hönnun 9. september 2019 12:30