Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Henning: Töpuðum í fyrri hálfleik

    Henning Henningsson þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta var vonsvikinn með að landsliðið hafi ekki haft trú á því að geta sigrað Svartfjallaland fyrr en það var orðið of seint.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Ólöf Helga ætlar að hjálpa nýliðunum næsta vetur

    Grindvíkingurinn Ólöf Helga Pálsdóttir hefur ákveðið að spila með nýliðum Njarðvíkur í Iceland Express deild kvenna á næsta tímabili. Ólöf Helga hefur spilað allan sinn körfuboltaferil í Grindavík og var meðal annars lykilmaður þegar liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn fyrir tveimur árum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Pétur þjálfar ekki kvennalið Grindavíkur áfram

    Pétur Guðmundsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Grindavík en þetta staðfesti Óli Björn Björgvinsson formaður körfuknattleiksdeildarinnar við Vísi nú áðan. Pétur var búin að vera með liðið í eitt ár.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Jóhannes hættur með KR

    Jóhannes Árnason tilkynnti að hann væri hættur að þjálfa kvennalið KR eftir að lið hans tapaði 69-64 fyrir Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi Iceland Express deildar kvenna í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fleiri spá KR-konum sigri í kvöld

    Körfuboltavefurinn Karfan.is leitaði til nokkurra spekinga og fékk þá til þess að spá um úrslit í oddaleik Hauka og KR um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna en leikurinn hefst klukkan 19.15 á Ásvöllum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR knúði fram oddaleik

    KR vann í kvöld níu stiga sigur á Haukum, 65-56, í fjórða leik liðanna um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Þar með er ljóst að úrslitin um titilinn ráðast í oddaleik á miðvikudagskvöldið.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Gerði nýja hárgreiðslan gæfumuninn fyrir Slavicu?

    Leikmenn beita oft ýmsum aðferðum til að koma sér í gang þegar illa gengur. Haukakonan Slavica Dimovska, besti leikmaður seinni hluta deildarkeppninnar, var búin að hitta illa í úrslitakeppninni en það breyttist í öðrum leik lokaúrslitanna.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Þurftum kannski á tapinu að halda

    „Við þurftum kannski á þessu tapi að halda til að berja okkur saman og ég er alveg rosalega stoltur af öllum stelpunum," sagði Yngvi Gunnlaugsson, þjálfari Hauka eftir 68-64 sigur á KR í lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Guðrún Gróa byrjaði lokaúrslitin á persónulegu stigameti

    Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir átti mjög góðan leik með KR í fyrsta leik lokaúrslita Iceland Express deildar kvenna á Ásvöllum. Gróa var stigahæst í KR-liðinu með 19 stig í 61-52 sigri á Haukum. Annar leikur einvígsins milli Hauka og KR er í DHL-Höllinni klukkan 19.15 í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Sagan segir að KR-konur vinni einvígið 3-0

    KR-konur urðu á laugardaginn fyrsta liðið í tólf ár sem vinnur opnunarleik lokaúrslita kvenna á útivelli síðan Grindavík vann fyrsta leik á útivelli árið 1997. Þau lið sem hafa unnið fyrsta leik á útivelli hafa unnið einvígið 3-0. Leikur tvö í úrslitaeinvígi Hauka og KR er í DHL-Höllinni klukkan 19.15 í kvöld.

    Körfubolti