Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    KR missir Ægi Þór til Spánar

    Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca og mun því ekki klára tímabilið með Íslands- og bikarmeisturum KR.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Liðin hita upp fyrir úrslitakeppnina

    Aðeins fjórar umferðir eru eftir af deildarkeppni Domino's-deildar karla og fram undan er æsispennandi lokasprettur hjá liðunum í baráttunni um heimavallarrétt og sæti í úrslitakeppninni.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Af hverju braut ÍR ekki?

    Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Friðriksson gerðu upp átjándu umferðina í Dominos-deild karla í þættinum Körfuboltakvöldi í gær.

    Körfubolti