
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Höttur 94-66 │ Stórsigur í Þorlákshöfn
Þór Þorlákshöfn og Höttur mættust í Þorlákshöfn í Domino's deild karla í kvöld og fóru Þórsarar með stórsigur.
Þór Þorlákshöfn og Höttur mættust í Þorlákshöfn í Domino's deild karla í kvöld og fóru Þórsarar með stórsigur.
Haukar verða áfram einir á toppi Domino's deildar karla sama hvernig leikir kvöldsins og morgundagsins fara eftir að liðið vann sjö stiga sigur á Stjörnunni á Ásvöllum í kvöld.
Keflavík vann montréttinn í Reykjanesbæ eftir sigur á Njarðvík í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld.
Grindavík vann magnaðan sigur á ÍR í Grindavík í kvöld í 20.umferð Dominos-deildar karla. ÍR leiddi nær allan leikinn en frábær lokaleikhluti hjá Grindavík færði þeim sex stiga sigur, 95-89.
"Þetta var bara gaman. Það skipti miklu að við misstum þá aldrei langt fram úr okkur. Við kláruðum þetta í síðari hálfleik og ég er bara mjög sáttur,“ sagði Ólafur Ólafsson leikmaður Grindavíkur eftir sætan sigur heimamanna gegn ÍR í 20.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld.
Keflvíkingar geta í kvöld náð fullu húsi á móti nágrönnum sínum í Njarðvík en það yrði þá annað árið í röð sem þeir afrekuðu það.
Viðar Örn Hafsteinsson, spilandi þjálfari Hattar, mun ekki stýra liðinu í næsta leik gegn Þór úr Þorlákshöfn í Dominos-deild karla því hann hefur verið dæmdur í eins leiks bann.
Kári Jónsson verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum á móti Tékklandi og Finnlandi og hann missir líka af síðustu þremur umferðunum í Domino´s deildinni.
Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, segir að mesta áskorun KR í Dominos-deild karla séu þeir sjálfir. Hann segir að andlegi þátturinn spili þar mest inn í. Ástæðan fyrir að hann hætti í landsliðinu hafi verið að hann hafi einfaldlega fengið nóg.
Haukar eru með tveggja stiga forskot á toppi Domino´s deild karla í körfubolta eftir sigur á Íslandsmeisturum KR í gær. Frábært gengi liðsins í innbyrðisleikjum toppliðanna vekur mikla athygli og þá ekki síst frammistaða eins leikmanns í þessum leikjum.
Haukar sitja einir á toppi Dominos-deildarinnar í körfuknattleik eftir tveggja stiga sigur á KR í kvöld. Haukar leiddu með 18 stigum fyrir síðasta leikhlutann en KR átti góða endurkomu en náðu aldrei að jafna.
Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Körfuboltakvöldi fóru yfir 19.umferð Dominos deildar karla síðastliðið föstudagskvöld.
"Mér sárnaði umræðan svakalega og þetta er búið að liggja þungt á mér."
Strákarnir í Körfuboltakvöldi ræddu um viðsnúning Keflavíkur í Dominos-deild karla. Í vikunni sem leið tapaði liðið fyrir Hetti en í fyrrakvöld fóru þeir gegn þreföldum Íslandsmeisturum, KR, og unnu þar frábæran sigur.
Úrslitakeppnin var rædd í Framlengingu Körfuboltakvölds hjá Kjartani Atla Kjartanssyni og félögum.
Einar Árni Jóhannsson hættir sem þjálfari Þór Þorlákshöfn í vor eftir þrjú tímabil í Þorlákshöfn. Aðstoðarmaður hans þessi þrjú, Baldur Þór Ragnarsson, mun taka við liðinu og stýra á næsta tímabili.
Um helgina æfir tuttugu manna æfingarhópur KKÍ, en eftir tæpa viku spilar karlalandsliðið í körfubolta tvo heimaleiki gegn Finnlandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019 sem fer fram í Finnlandi.
Haukar gerðu sér lítið fyrir og pökkuðu Njarðvík saman á þeirra eigin heimavelli í kvöld. Haukarnir mæta KR á sunnudaginn og gátu hvílt leikmenn.
Eftir að hafa tapað gegn botnliði deildarinnar í síðustu umferð mætti Keflavík í Vesturbæinn og sigraði Íslandsmeistarana
Þór Þorlákshöfn tapaði fyrir Valsmönnum á útivelli í Domino's deild karla í kvöld með níu stigum. Tapið gerði baráttu Þórsara um sæti í úrslitakeppninni erfiðari en sigur Vals sendi Hött endanlega niður í fyrstu deild.
Höttur er fallinn úr Domino's deild karla eftir tap gegn Tindastól á heimavelli í kvöld.
Grindavík jafnaði Stjörnuna að stigum í Domino's deild karla með sigri í Ásgarði í kvöld og nældu sér í innbyrðis stöðu á Garðbæinga.
Valur heldur sér á lífi í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni í Dominos-deild karla eftir sigur á Þór frá Þorlákshöfn, 95-86, í Valshöllinni í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Vals í síðustu fimm leikjum.
ÍR átti á pappírnum að fara með sigur á heimavelli gegn liði Þórs Akureyri sem er í fallsæti í Domino's deild karla og Breiðhyltingar skiluðu sínu í kvöld.
Keflavík er í miklum vandræðum í Domino´s-deild karla í körfubolta.
Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, lét reka sig af velli í leiknum gegn Keflavík á dögunum en það bara kveikti neista hjá lærisveinum hans.
Sérfræðingar Domino´s-Körfuboltakvölds segja liðið ekki á leið í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í sögunni.
Þrjú félög hafa unnið ensku úrvalsdeildina í fótbolta á síðustu fjórum tímabilum og ekkert útlit er fyrir að það breytist í vor.
Það vakti athygli eftir leik Grindavíkur og Njarðvíkur í gær að Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, skildi kvarta yfir dómara sem hefði verið með "trash talk“ í garð leikmanns Grindavíkur.
Stjarnan vann þriðja leikinn í röð og er á góðri siglingu upp töfluna á meðan Þórsarar eru á leið að kveðja deild þeirra bestu með áframhaldandi spilamennsku.