
Óvænt tap Valskvenna í Kaplakrika
FH gerði sér lítið fyrir og lagði sterkt lið Vals að velli í Olís-deild kvenna í kvöld.
FH gerði sér lítið fyrir og lagði sterkt lið Vals að velli í Olís-deild kvenna í kvöld.
Selfoss vann öruggan sigur á Fjölni í öðrum leik dagsins í Olís-deild kvenna, en lokatölur urðu 39-22 eftir að Selfoss hafi leitt 20-8 í hálfleik.
Fylkir vann afar auðveldan sigur á KA/Þór í Olís-deild kvenna í dag, en lokatölur urðu sextán marka sigur Fylkiskvenna, 33-17.
Landsliðsmarkvörðurinn Florentina Stanciu ætlar að leggja skóna á hilluna og flytjast aftur til Rúmeníu eftir tímabilið.
Haukar unnu sinn fjórða leik í röð í Olís-deild kvenna þegar liðið bar sigurorð af Fram, 29-27, í Schenker-höllinni í Hafnarfirði í dag.
Þremur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í handbolta.
Stjarnan vann fimm marka sigur á Íslandsmeisturum Gróttu, 23-18, í leik liðanna í TM-höllinni í Mýrinni í kvöld.
ÍBV komst í kvöld á toppinn í Olís-deild kvenna eftir öruggan 17 marka sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ en þetta var fyrsti leikurinn í fimmtándu umferðinni.
ÍBV vann dramatískan sigur á Fram í Olís-deild kvenna, 27-26, en sigurmarkið kom tíu sekúndum fyrir leikslok. Það skoraði Ester Óskarsdóttir.
Stjarnan vann sinn tíunda leik í Olís-deild kvenna í dag þegar Stjarnan vann góðan sigur á Fylki, 26-22. Staðan í hálfleik var 11-11.
KA/Þór og Haukar unnu sína leiki í fyrstu umferðinni í Olís-deild kvenna eftir áramót, en KA/Þór vann granna Hauka í FH og Haukar unnu Selfoss.
Grótta, Valur og HK unnu leiki sína í fjórtándu umferð Olís-deildar kvenna, en þremur leikjum er lokið í dag.
Fram skaust upp fyrir Val í þriðja sæti Olís-deildar kvenna með góðum sigri á Val í leik liðanna í Valshöllinni að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur urðu 28-27 eftir að Fram hafi verið sex mörkum yfir í hálfleik, 16-10.
Lið Selfoss í Olís-deild kvenna í handbolta fékk góðan liðstyrk í dag en landsliðskonan Steinunn Hansdóttir er komin til liðsins frá danska liðinu SönderjyskE.
Valskonur urðu að sætta sig við annað sætið í Flugfélags Íslands bikarnum í handbolta í gær eftir tap í úrslitaleik á móti liði Fram.
Gróttukonum tókst ekki að tryggja sér fimmta titilinn á árinu 2015 og bættust í hóp íslenskra kvenhandboltaliða sem Framkonur hafa hindrað í að eiga fullkomið ár. Stríddu líka Valsliðinu þrjú ár í röð.
Fram er Flugfélags Íslands deildarbikarmeistari 2015 eftir ótrúlegan sigur á Val, 26-24 eftir að staðan í hálfleik var 16-9, Fram í vil. Valur hélt í við Fram fyrsta stundarfjórðunginn, en síðan stakk Fram af.
Stefán Arnarson og stelpurnar hans í Fram slógu út Íslands-, deildar- og bikarmeistara Gróttu í undanúrslitum deildarbikars Flugfélags Íslands í gær og mæta Val í úrslitaleiknum klukkan 18.30 í kvöld.
Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út dagskrá FÍ deildarbikars HSÍ en eins og undanfarin ár fer hann fram milli jóla og nýárs.
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir er með átján marka forskot á listanum yfir markahæstu konurnar í Olís-deildinni þegar deildin fer í eins og hálfs mánaðar frí.
Fram er úr leik í EHF-bikar kvenna eftir 22-27 tap fyrir Roman frá Rúmeníu í seinni leik liðanna í 3. umferð keppninnar í dag. Roman vann einvígið, samanlagt 56-47.
Þremur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag en þar ber helst að nefna góðan sigur Hauka á HK, 29-24.
Grótta rassskellti Fram í toppslag kvöldsins í Olís-deild kvenna en leiknum lauk með tólf marka sigri Íslandsmeistaranna.
Valur komst í kvöld í toppsæti Olís-deildar kvenna er liðið vann öruggan sigur á Fjölni.
KA/Þór vann botnbaráttuslaginn gegn Aftureldingu í Olís-deild kvenna, en lokatölur á Akureyri urðu 34-27. Annar sigur Akureyrarliðsins í vetur.
Vann Hauka, 27-24, í Olísdeild kvenna í kvöld. Grótta vann 30 marka sigur á Fjölni.
Eyjakonur unnu öruggan sigur á HK í kvöld.
Skellti Fylki í Árbænum í kvöld og kom sér upp í efsta sæti Olísdeildar kvenna.
Hetja Hauka var markvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir, sem er einmitt á láni frá Gróttu.
Afturelding og FH skyldu jöfn í spennandi leik í 10. umferð Olís-deild kvenna í kvöld en Mosfellskonur náðu að jafna metin í blálokin.