Haukarnir hita upp fyrir úrslitakeppnir handboltans | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2016 13:30 Vísir/Ernir Haukar mæta í báðar úrslitakeppnir handboltans í ár sem deildarmeistarar en bæði karla- og kvennalið félagsins urðu í efsta sæti í deildarkeppninni á þessu tímabili. Úrslitakeppnin er framundan og stuðningsmenn Hauka eru að sjálfsögðu bjartsýnir eftir gott gengi liðanna í vetur. Haukarnir verða tvöfaldir Íslandsmeistarar ef að liðin vinna alla heimaleiki sína í úrslitakeppninni í ár. Bæði lið töpuðu bara einum heimaleik í deildinni og unnu saman 23 af 27 leikjum á Ásvöllum. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2009 sem sama félag verður deildarmeistari í karla- og kvennaflokki en þá náðu Haukarnir þessu líka. Engi öðru félagi hefur tekist að verða deildarmeistari í karla- og kvennaflokki á sama tímabili en Haukarnir náðu því nú í fjórða sinn (2002, 2005, 2009 og 2016). Haukarnir hafa þó bara einu sinni unnið báða Íslandsmeistaratitlana eftir að hafa heimavallarrétt í báðum meistaraflokkunum en það var árið 2005. Annað liðið vann þó í hin tvö skiptin, konurnar 2002 og karlarnir 2009. Átta liða úrslit úrslitakeppni Olís-deildanna hefjast í vikunni, stelpurnar byrja á móti Fylki í kvöld en strákarnir á móti Akureyri á morgun. Haukar TV hefur verið duglegt að sýna leiki liðsins beint á netinu og svo verður einnig í úrslitakeppninni. Fyrstu heimaleikir liðanna verða í beinni á Haukar TV, leikur Hauka og Fylkis klukkan 19.30 í kvöld og leikur Hauka og Akureyrar klukkan 19.30 á morgun. Haukarnir hita upp fyrir úrslitakeppnirnar með skemmtilegu myndbandi þar sem bæði liðin eru í aðalhlutverki. Það er hægt að sjá myndbandið hér fyrir neðan. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Haukar mæta í báðar úrslitakeppnir handboltans í ár sem deildarmeistarar en bæði karla- og kvennalið félagsins urðu í efsta sæti í deildarkeppninni á þessu tímabili. Úrslitakeppnin er framundan og stuðningsmenn Hauka eru að sjálfsögðu bjartsýnir eftir gott gengi liðanna í vetur. Haukarnir verða tvöfaldir Íslandsmeistarar ef að liðin vinna alla heimaleiki sína í úrslitakeppninni í ár. Bæði lið töpuðu bara einum heimaleik í deildinni og unnu saman 23 af 27 leikjum á Ásvöllum. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2009 sem sama félag verður deildarmeistari í karla- og kvennaflokki en þá náðu Haukarnir þessu líka. Engi öðru félagi hefur tekist að verða deildarmeistari í karla- og kvennaflokki á sama tímabili en Haukarnir náðu því nú í fjórða sinn (2002, 2005, 2009 og 2016). Haukarnir hafa þó bara einu sinni unnið báða Íslandsmeistaratitlana eftir að hafa heimavallarrétt í báðum meistaraflokkunum en það var árið 2005. Annað liðið vann þó í hin tvö skiptin, konurnar 2002 og karlarnir 2009. Átta liða úrslit úrslitakeppni Olís-deildanna hefjast í vikunni, stelpurnar byrja á móti Fylki í kvöld en strákarnir á móti Akureyri á morgun. Haukar TV hefur verið duglegt að sýna leiki liðsins beint á netinu og svo verður einnig í úrslitakeppninni. Fyrstu heimaleikir liðanna verða í beinni á Haukar TV, leikur Hauka og Fylkis klukkan 19.30 í kvöld og leikur Hauka og Akureyrar klukkan 19.30 á morgun. Haukarnir hita upp fyrir úrslitakeppnirnar með skemmtilegu myndbandi þar sem bæði liðin eru í aðalhlutverki. Það er hægt að sjá myndbandið hér fyrir neðan.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira