Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 23-22 | Haukar styrktu stöðu sína á toppnum Haukar lögðu Val 23-22 í æsispennandi leik í þriðju síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta á heimavelli í kvöld. Haukar voru 11-9 yfir í hálfleik. Handbolti 29. mars 2016 13:30
Afturelding komst upp að hlið FH og KA/Þór með sigri Mosfellskonur unnu annan leik sinn í röð í Olís-deild kvenna í dag en með sigrinum lyfti Afturelding sér upp frá botninum og upp að hlið FH og KA/Þórs. Handbolti 28. mars 2016 17:15
Vera Lopes fór á kostum í naumum sigri ÍBV ÍBV vann nauman sigur á HK á heimavelli í Olís-deild kvenna í dag en með sigrinum er ÍBV komið aftur á sigurbraut eftir fjóra leik í röð án sigurs. Handbolti 28. mars 2016 16:30
Hrafnhildur Hanna búin að ná öllum nema Ramune Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði tólf mörk í jafntefli Selfoss og ÍBV í Vestmannaeyjum í gær og hefur þar með skorað 217 deildarmörk á tímabilinu. Handbolti 25. mars 2016 20:00
Framarar völtuðu yfir KA/Þór | Úrslit kvöldsins Þrír leikir fóru fram í kvöld í Olís-deild kvenna en þar ber helst að nefna auðveldan sigur Fram á KA/Þór, 27-14 en leikið var fyrir norðan. Handbolti 24. mars 2016 21:27
Kári ósáttur við rauða spjaldið: Þeir búa eitthvað til út af því að þetta er sjónvarpsleikur Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, var hundfúll með að missa toppsæti Olís-deildar kvenna í hendur Hauka í dag. Handbolti 24. mars 2016 16:16
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Haukar 19-22 | Haukar tóku toppsætið Haukar unnu þriggja marka sigur á Gróttu, 19-22, í uppgjöri toppliðanna í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 24. mars 2016 16:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss -28-28 | Selfyssingar náðu í stig til Eyja Selfoss sótti eitt stig til Eyja í Olís-deild kvenna í dag. Leiknum lauk með 28-28 jafntefli en ÍBV virtist vera með leikinn í höndunum þegar tuttugu sekúndur lifðu leiks. Handbolti 24. mars 2016 16:00
Haukar og Fram unnu síðustu leiki dagsins | Öll úrslitin í kvennahandboltanum Haukar og Fram unnu sína leiki í 22. umferð Olís-deildar kvenna í kvöld en sjö leikir fóru fram í deildinni í dag. Handbolti 6. mars 2016 19:39
Hrafnhildur Hanna búin að skora meira en tvö hundruð mörk á tímabilinu Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir átti einn stórleikinn í dag þegar Selfoss vann sjö marka sigur á ÍR, 35-28, á Selfossi í Olís-deild kvenna. Handbolti 6. mars 2016 17:40
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 20-23 | Berglind frábær á lokakaflanum Valskonur höfðu betur í uppgjörinu um þriðja sæti Olís-deildar kvenna í handbolta og unnu þriggja marka sigur á ÍBV, 23-20, í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 6. mars 2016 16:30
Sjö sigurleikir í röð hjá Gróttu í Olís-deildinni Íslandsmeistarar Gróttu héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í dag þegar liðið vann þrettán marka útisigur á HK í Digranesi. Handbolti 6. mars 2016 16:13
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 29-23 | Florentina skellti í lás undir lokin Stjarnan bar sigurorð af Fram, 29-23, í 21. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Handbolti 2. mars 2016 21:30
Íris Ásta fór á kostum í Valshöllinni í kvöld | Úrslit úr kvennahandboltanum Íris Ásta Pétursdóttir Viborg átti stórleik í kvöld þegar Valskonur unnu sex marka sigur á Selfoss á Hlíðarenda en sigurinn skilaði Valsliðinu upp í fjórða sæti deildarinnar. Handbolti 2. mars 2016 21:21
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-21 | Grótta styrkti stöðu sína á toppnum Grótta lagði ÍBV 27-21 á heimavelli sínum á Seltjarnarnesi í toppslag Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld. ÍBV var 12-8 yfir í hálfleik. Handbolti 2. mars 2016 13:29
Florentina: Var þarna þegar mest á reyndi Florentina Stanciu spilaði sinn síðasta bikarúrslitaleik á ferlinum þegar Stjarnan bar sigurorð af Gróttu, 20-16, í dag. Handbolti 27. febrúar 2016 16:50
Rakel Dögg: Var komin með ógeð á silfrinu Rakel Dögg Bragadóttir fagnaði bikarmeistaratitli í sínum fjórða leik eftir að hafa tekið skóna úr hillunni. Handbolti 27. febrúar 2016 15:40
Haukabaninn Íris Björk | 72% markvarsla á lokakaflanum Íris Björk Símonardóttir átti stórleik í marki Gróttu þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Coca Cola bikarsins í handbolta í gær. Handbolti 26. febrúar 2016 11:15
Gísli og Hafsteinn hlaupa í skarðið og dæma úrslitaleik kvenna Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson munu dæma úrslitaleik Coca-Cola bikars kvenna í handbolta í stað þeirra Arnars Sigurjónssonar og Svavars Péturssonar. Handbolti 26. febrúar 2016 07:43
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Haukar 30-29 | Seltirningar í úrslit eftir frábæran leik Grótta mætir Stjörnunni í bikarúrslitum eftir eins marks sigur, 30-29, á Haukum í ótrúlegum leik í Laugardalshöllinni í kvöld. Handbolti 25. febrúar 2016 23:00
Lovísa: Fékk útrás í sókninni Lovísa Thompson, leikmaður Gróttu, var merkilega róleg eftir að Seltirningar tryggðu sér sæti í bikarúrslitum með 30-29 sigri á Haukum í tvíframlengdum leik í kvöld. Handbolti 25. febrúar 2016 22:35
Elín Jóna: Skrítið að mæta Gróttu Markvörðurinn efnilegi hefur fulla trú á Haukum gegn sínu uppeldisfélagi. Handbolti 25. febrúar 2016 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 26-21 | Stjarnan í bikarúrslit Stjarnan er komin í úrslit Coca Cola bikars kvenna eftir 26-21 sigur á Fylki í undanúrslitum í Laugardalshöll í kvöld. Stjarnan var 13-10 yfir í hálfleik. Handbolti 25. febrúar 2016 11:20
Sömu dómarar á bikarúrslitaleikjum handboltans þriðja árið í röð Dómaranefnd Handknattleikssambands Íslands hefur gefið út hvaða dómarar munu dæma leikina á bikarúrslitahelginni í Laugardalshöllinni sem hefst með undanúrslitum kvenna annað kvöld en lýkur með bikarúrslitum yngri flokkanna á sunnudaginn. Handbolti 24. febrúar 2016 15:15
Stórsigur hjá Stjörnunni KA/Þór og Stjarnan unnu síðustu leiki dagsins í Olís-deild kvenna, en alls fóru sex leikir fram í dag. Handbolti 20. febrúar 2016 17:24
Óvæntur Fylkissigur í Eyjum | Ramune hetja Hauka Fylkir kom heldur betur á óvart og vann ÍBV í Vestmannaeyjum í dag í Olís-deild kvenna, en fjórum leikjum af sex er lokið í dag. Handbolti 20. febrúar 2016 15:57
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Grótta 21-23 | Sunna dró vagninn undir lokin Grótta bar sigurorð af Val, 21-23, í fyrsta leik 20. umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta. Handbolti 19. febrúar 2016 21:45
Rakel: Leiðinlegt að hætta þegar þú gerir það ekki á þínum eigin forsendum "Tilfinningin er mjög góð fyrir utan þetta tap. Það er samt sem áður mjög gaman að vera komin aftur,” sagði Rakel Dögg Bragadóttir, leikmaður Stjörnunnar, sem snéri aftur á handboltavöllinn í dag eftir langa fjarveru vegna höfuðmeiðsla. Handbolti 12. febrúar 2016 21:56
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 16-25 | Haukar burstuðu Stjörnuna Haukar unnu stórsigur á Stjörnunni í stórleik nítjándu umferð Olís-deildar kvenna, en lokatölur urðu 25-16. Sigurinn var aldrei í hættu eftir að Stjarnan skoraði einungis fjögur mörk í fyrri hálfleik. Handbolti 12. febrúar 2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grótta 23-24 | Sjóðheitir Gróttumenn tóku Valsmenn Grótta vann magnaðan sigur, 24-23, á Valsmönnum í Valshöllinni í kvöld. Frábær sigur hjá baráttuglöðum Gróttumönnum. Handbolti 11. febrúar 2016 20:45