

Olís-deild karla
Leikirnir

Olísdeildarspáin 2019/20: Allt til alls hjá FH til að fara alla leið
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 1. sæti Olís deildar karla í vetur.

Sigurbergur byrjar ekki að spila með ÍBV fyrr en á næsta ári
Stórskyttan Sigurbergur Sveinsson er meiddur á hné og verður frá fram að áramótum.

Leikarinn sem er að stíga sín fyrstu skref í Olís deildinni í vetur
Blær Hinriksson mun stíga sín fyrstu skref í Olís deild karla í næstu viku en hann er ungur lykilmaður hjá nýliðum HK.

Olísdeildarspáin 2019/20: Öll ábyrgðin nú á herðum Snorra Steins
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 2. sæti Olís deildar karla í vetur.

Sigursteinn: Ekki leiðinlegra að taka bikar með sér heim
Þjálfari FH var kátur eftir sigurinn á Selfossi.

Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 33-35 | Einar Rafn óstöðvandi þegar FH-ingar unnu fyrsta titil tímabilsins
FH er meistari meistaranna eftir dramatískan sigur á Selfossi, 33-35, eftir framlengingu.

Olísdeildarspáin 2019/20: Eyjamenn ættu að geta byggt ofan á góðan endasprett í fyrra
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 3. sæti Olís deildar karla í vetur.

HK sendi Georgíumanninn heim
Georgíski landsliðsmaðurinn Giorgi Dikhaminjia mun ekki spila með HK í vetur en félagið er búið að senda hann til síns heima.

Olísdeildarspáin 2019/20: Þrjú tímabil án Íslandsmeistaratitils þykir vera mikið á Ásvöllum
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 4. sæti Olís deildar karla í vetur.

Sigursteinn segir markmiðið að berjast um titla og Ágúst býst ekki við þriggja hesta hlaupi
FH er spáð gullinu í Olís-deild karla á meðan Íslandsmeistarar Vals eru taldir líklegar til að verja titilinn í kvennaflokki.

Metnaðarfullir KA-menn safna fyrir nýjum búnaði eftir bíræfinn þjófnað
Stuðningsmenn Knattspyrnufélags Akureyrar, KA, um land allt urðu fyrir áfalli í sumar þegar græjunum sem KA-TV hefur notað til að sýna frá leikjum félagsins í öllum íþróttagreinum félagsins var stolið. Ekkert bólar á búnaðinum og nú hefur félagið hafið söfnun svo kaupa megi nýja græjur.

FH og Val spáð sigri í Olís-deildunum
Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Olís og Grill 66 deildunum í handbolta var kynnt í dag.

Kielce vill fá Hauk
Selfyssingurinn ungi er á óskalista Póllandsmeistara Kielce.

Olísdeildarspáin 2019/20: Íslandsmeistararnir búnir að missa bæði þjálfarann og besta leikmanninn
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossliðinu 5. sæti Olís deildar karla í vetur.

Selfoss missir annan lykilmann í krossbandsslit
Sverrir Pálsson verður ekki með Íslandsmeisturum Selfoss í Olís deild karla í vetur og er þetta mikið áfall fyrir meistarana sem hafa þegar misst þjálfara sinn og besta leikmann.

Olísdeildarspáin 2019/20: Meiri óvissa hjá Aftureldingu en síðustu ár
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 6. sæti Olís deildar karla í vetur.

Olísdeildarspáin 2019/20: Stjarnan vill meira en meðalmennskuna síðustu ár
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 7. sæti Olís deildar karla í vetur.

Olísdeildarspáin 2019/20: Herslumuninn hefur vantað hjá ÍR-ingum undanfarin ár
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍR 8. sæti Olís deildar karla í vetur.

Olísdeildarspáin 2019/20: KA með nánast sama lið og endar í sama sæti
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 9. sæti Olís deildar karla í vetur.

Olísdeildarspáin 2019/20: HK stendur á tímamótum og heldur sér uppi
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 10. sæti Olís deildar karla í vetur.

Selfoss og Afturelding sigurvegarar á Opna Norðlenska
Styttist í að handboltinn fari á fullt.

FH vann Hafnarfjarðarmótið | Ásbjörn bestur
Hafnarfjarðarmótinu í handbolta lauk í dag.

Svona verður sérfræðingateymi Seinni bylgjunnar í vetur
Það er búið að manna áhöfn Seinni bylgjunnar fyrir handboltaveturinn. Þar verða bæði ný andlit og önnur sem hafa sést þar áður.

Ólafur Bjarki fingurbrotinn
Ólafur Bjarki Ragnarsson er kominn aftur í íslenska boltann en hann þarf hins vegar að bíða eftir fyrsta leiknum sínum í Olís deildinni.

Olísdeildarspáin 2019/20: Framarar hafa daðrað við fallið en nú er komið að því
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 11. sæti Olís deildar karla í vetur.

Stephen Nielsen búinn að finna sér nýtt lið í Olís deildinni
Danski Íslendingurinn Stephen Nielsen mun verja mark Stjörnunnar í Olís deild karla í vetur.

Döhler hetja FH | Frábær endasprettur Vals
Önnur umferð Hafnarfjarðarmótsins fór fram í kvöld.

Olísdeildarspáin 2019/20: Fjölnisliðið stoppar stutt á meðal þeirra bestu
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fjölni 12. sæti Olís deildar karla í vetur.

Fjögurra marka sigrar hjá Hafnarfjarðarliðunum í Kaplakrika
Hafnarfjarðarmótið í handbolta hófst í kvöld.

„Bindum miklar vonir við Döhler“
FH-ingar eru stórhuga fyrir næsta tímabil.