Yfirlýsing frá Sveini Aroni: Harma að Valur hafi dregist inn í umræðuna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. nóvember 2019 12:01 Sveinn Aron í leik með Val. vísir/bára Handboltakappinn Sveinn Aron Sveinsson, sem var rekinn frá Val í gær, hefur sent frá sér yfirlýsingu. Sveinn Aron fékk níu mánaða dóm vegna líkamsárásar í síðustu viku. Forráðamenn Vals vissu ekki af málinu fyrr en dæmt var í því. Í kjölfarið var Sveinn Aron rekinn frá félaginu í gær. Í yfirlýsingu Sveins Arons tekur hann fram að hann hafi ekki verið leikmaður félagsins er hann gerðist sekur um líkamsárásina.Yfirlýsing Sveins Arons:Ég harma að Valur hafi dregist inn í umræðu um dóm sem ég hlaut í síðustu viku vegna líkamsárásar sem átti sér stað fyrir meira en tveimur árum síðan.Allan minn íþróttaferil hef ég lagt hart að mér fyrir Val, þar sem hjartað mitt hefur slegið undanfarin tuttugu ár. Á þeim tíma hef ég gengið í gegnum hæðir og lægðir með félaginu og óska þess heitast að þótt samstarfi mínu við félagið sé nú lokið verði sigranna minnst sem við náðum í yngri flokkum sem og í meistaraflokki þar sem Íslandsmeistaratitillinn 2017 stendur hæst.Eftir að hafa hampað titlinum ákvað ég að leggja skóna á hilluna og var því ekki leikmaður Vals þegar ég sýndi óafsakanlegt dómgreindarleysi og ósæmilega hegðun, sem ég viðurkenndi skýlaust fyrir dómi og tek núna út refsingu fyrir. Sú byrði mín á ekki að skyggja á íþróttafélagið mitt og stuðningsmenn þess.Kv,SAS Olís-deild karla Tengdar fréttir Játaði líkamsárás á Októberfest Háskóla Íslands 26 ára karlmaður var dæmdur í níu mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á bílastæði við Sæmundargötu við Háskóla Íslands 7. nóvember 2019 11:53 Snorri Steinn: Ég vissi ekki af þessu máli Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigur á HK í Olís-deildinni í kvöld. 10. nóvember 2019 22:00 Sveinn Aron rekinn frá Val Valur hefur sagt samningi Sveins Arons Sveinssonar upp. 12. nóvember 2019 16:54 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira
Handboltakappinn Sveinn Aron Sveinsson, sem var rekinn frá Val í gær, hefur sent frá sér yfirlýsingu. Sveinn Aron fékk níu mánaða dóm vegna líkamsárásar í síðustu viku. Forráðamenn Vals vissu ekki af málinu fyrr en dæmt var í því. Í kjölfarið var Sveinn Aron rekinn frá félaginu í gær. Í yfirlýsingu Sveins Arons tekur hann fram að hann hafi ekki verið leikmaður félagsins er hann gerðist sekur um líkamsárásina.Yfirlýsing Sveins Arons:Ég harma að Valur hafi dregist inn í umræðu um dóm sem ég hlaut í síðustu viku vegna líkamsárásar sem átti sér stað fyrir meira en tveimur árum síðan.Allan minn íþróttaferil hef ég lagt hart að mér fyrir Val, þar sem hjartað mitt hefur slegið undanfarin tuttugu ár. Á þeim tíma hef ég gengið í gegnum hæðir og lægðir með félaginu og óska þess heitast að þótt samstarfi mínu við félagið sé nú lokið verði sigranna minnst sem við náðum í yngri flokkum sem og í meistaraflokki þar sem Íslandsmeistaratitillinn 2017 stendur hæst.Eftir að hafa hampað titlinum ákvað ég að leggja skóna á hilluna og var því ekki leikmaður Vals þegar ég sýndi óafsakanlegt dómgreindarleysi og ósæmilega hegðun, sem ég viðurkenndi skýlaust fyrir dómi og tek núna út refsingu fyrir. Sú byrði mín á ekki að skyggja á íþróttafélagið mitt og stuðningsmenn þess.Kv,SAS
Olís-deild karla Tengdar fréttir Játaði líkamsárás á Októberfest Háskóla Íslands 26 ára karlmaður var dæmdur í níu mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á bílastæði við Sæmundargötu við Háskóla Íslands 7. nóvember 2019 11:53 Snorri Steinn: Ég vissi ekki af þessu máli Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigur á HK í Olís-deildinni í kvöld. 10. nóvember 2019 22:00 Sveinn Aron rekinn frá Val Valur hefur sagt samningi Sveins Arons Sveinssonar upp. 12. nóvember 2019 16:54 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira
Játaði líkamsárás á Októberfest Háskóla Íslands 26 ára karlmaður var dæmdur í níu mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á bílastæði við Sæmundargötu við Háskóla Íslands 7. nóvember 2019 11:53
Snorri Steinn: Ég vissi ekki af þessu máli Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigur á HK í Olís-deildinni í kvöld. 10. nóvember 2019 22:00
Sveinn Aron rekinn frá Val Valur hefur sagt samningi Sveins Arons Sveinssonar upp. 12. nóvember 2019 16:54