Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Sigursteinn: Best að ég tjái mig sem minnst

    Það er óhætt að segja að dramatíkin hafi verið allsráðandi í Kaplakrika þegar FH og KA gerðu 31-31 jafntefli í Olísdeild karla í handbolta. KA jafnaði metin úr vítakasti þegar leiktíminn var liðinn og voru FH-ingar æfir yfir þeim örlagaríka vítadómi. Sigursteinn Arndal er þjálfari FH og hann var augljóslega ekki sáttur eftir leik.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Dramatískt jafntefli í Eyjum

    ÍBV og Grótta gerðu jafntefli er liðin mættust í Vestmannaeyjum í Olís deild karla í dag. Lokatölur urðu 32-32 jafntefli en Grótta var 17-15 yfir í hálfleik.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Einar Andri ósammála Arnari Daða

    Einar Andri Einarsson, þjálfari og nú spekingur Seinni bylgjunnar, var ekki sammála þjálfara Gróttu með tvo hluti sem hann lét hafa eftir sér í viðtali eftir sigur Gróttu á ÍR í vikunni.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Dramatískt jafn­tefli í Kórnum

    HK og Valur gerðu dramatískt jafntefli, 32-32, er liðin mættust í sjöundu umferð Olís deildar kvenna í dag. Bæði lið fengu tækifæri undir lok leiksins til að vinna.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Darri Arons­son: Ég er búinn að bíða eftir þessu lengi

    Darri Aronsson, leikmaður Hauka í handbolta fór mikinn þegar að Haukar lögðu Þór Ak. að velli, 33-22 í dag. Darri hefur verið frá í 17 mánuði vegna meiðsla og kórónuveirufaraldursins og augljóslega orðin hungraður í að mæta aftur á parketið.

    Handbolti