„Ánægður með að sigurinn var svona stór“ Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 31. maí 2021 21:42 Aron Kristjánsson og lærisveinar eru í góðum málum fyrir síðari leikinn gegn Aftureldingu. „Ég er auðvitað bara ánægður með sigurinn að hann væri svona stór. Þetta er gott veganesti fyrir seinni leikinn á Ásvöllum,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, eftir sigurinn á Aftureldingu í kvöld. „Ég er auðvitað bara ánægður með sigurinn að hann væri svona stór. Þetta er gott veganesti fyrir seinni leikinn á Ásvöllum. Mér fannst við bara vera tilbúnir í leikinn, vörnin var mjög góð og markvarslan góð. Við fundum oft mjög góð færi en mér fannst við kannski smá klaufalegir í hraðaupphlaupunum, við vorum of mikið að kasta boltanum frá okkur en þegar við hittum á rétta spennustigið þá vorum við bara sterkir.“ Stefán Rafn Sigurmannsson fékk rautt spjal á 35. mínútu eftir að hafa fengið þrisvar sinnum tvær mínútur. „Það var eitt rautt spjald fyrir þrisvar sinnum tvær mínútur, ég þarf í raun að sjá þetta aftur til þess að sjá hvort þetta sé rétt metið eða hvað. En það var auðvitað bara verið að berjast og leggja mikið í þetta og berjast fyrir hverjum bolta.“ Seinni leikurinn verður spilaður á Ásvöllum næstkomandi fimmtudag, 3. júní. Þrátt fyrir að Haukar séu með tíu marka forystu þá verður ekkert gefið eftir. „Við ætlum okkur bara að vinna í næsta leik. Við þurfum bara að mæta af krafti í leikinn og spila hann af krafti.“ Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - Haukar 25-35 | Óárennilegir deildarmeistarar í kjörstöðu Haukar unnu sannfærandi tíu marka sigur á Aftureldingu, 35-25 í Mosfellsbænum. 31. maí 2021 21:14 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
„Ég er auðvitað bara ánægður með sigurinn að hann væri svona stór. Þetta er gott veganesti fyrir seinni leikinn á Ásvöllum. Mér fannst við bara vera tilbúnir í leikinn, vörnin var mjög góð og markvarslan góð. Við fundum oft mjög góð færi en mér fannst við kannski smá klaufalegir í hraðaupphlaupunum, við vorum of mikið að kasta boltanum frá okkur en þegar við hittum á rétta spennustigið þá vorum við bara sterkir.“ Stefán Rafn Sigurmannsson fékk rautt spjal á 35. mínútu eftir að hafa fengið þrisvar sinnum tvær mínútur. „Það var eitt rautt spjald fyrir þrisvar sinnum tvær mínútur, ég þarf í raun að sjá þetta aftur til þess að sjá hvort þetta sé rétt metið eða hvað. En það var auðvitað bara verið að berjast og leggja mikið í þetta og berjast fyrir hverjum bolta.“ Seinni leikurinn verður spilaður á Ásvöllum næstkomandi fimmtudag, 3. júní. Þrátt fyrir að Haukar séu með tíu marka forystu þá verður ekkert gefið eftir. „Við ætlum okkur bara að vinna í næsta leik. Við þurfum bara að mæta af krafti í leikinn og spila hann af krafti.“
Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - Haukar 25-35 | Óárennilegir deildarmeistarar í kjörstöðu Haukar unnu sannfærandi tíu marka sigur á Aftureldingu, 35-25 í Mosfellsbænum. 31. maí 2021 21:14 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
Leik lokið: Afturelding - Haukar 25-35 | Óárennilegir deildarmeistarar í kjörstöðu Haukar unnu sannfærandi tíu marka sigur á Aftureldingu, 35-25 í Mosfellsbænum. 31. maí 2021 21:14