

Olís-deild karla
Leikirnir

Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 34-18 | Auðvelt í Kaplakrika
Framarar lentu á múrvegg í heimsókn sinni í Kaplakrika í Olís deild karla í kvöld. Sóknarleikur Framara gekk illa frá fyrstu mínútu og völtuðu FH-ingar einfaldlega yfir þá í seinni hálfleik.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍR : 30-28| Haukar sigra í Háspennuleik
Haukar unnu ÍR, 30-28, á heimavelli í 5. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. ÍR-ingar voru með yfirhöndina nánast allan leikinn en Haukar skoruðu þrjú mörk í röð í stöðunni, 26-26, þegar um fimm mínútur voru eftir og kláruðu leikinn í kjölfarið.

Vilja að Guðmundur skili Ólympíugulli
Það verður pressa á Guðmundi Guðmundssyni með danska landsliðið næstu árin. Hann þarf að fylgja í fótspor Ulrik Wilbek sem hefur náð frábærum árangri með liðið og Danir vilja meiri árangur.

Guðmundur: Ég er mjög stoltur í dag
Guðmundur Þórður Guðmundsson var í dag kynntur sem arftaki Ulrik Wilbek með danska landsliðið í handbolta. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við danska handknattleikssambandið.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 23-24 | FH-ingar sóttu tvö stig út í Eyjar
FH-ingar sóttu tvö stig til Vestmannaeyja í dag en lokatölur urðu 23-24. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann en úrslitin réðust á seinustu sekúndunum þegar að Sigurður Ágústsson fór inn af línunni og skoraði framhjá Hauki Jónssyni.

Leik ÍBV og FH frestað til morguns
Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að fresta leik ÍBV og FH í Olís deild karla vegna ófærðar frá Vestmannaeyjum en leikurinn átti að fara fram klukkan 15.00 í dag.

Óvissa með viðureign ÍBV og FH í Eyjum
Ekki er víst að leikur ÍBV og FH í Olísdeild karla í handknattleik fari fram í dag. Ölduhæð í Landeyjarhöfn gerir það að verkum að búið er að fresta ferðum Herjólfs.

Kom lítið á óvart að fáir hefðu trú á okkur
Framarar hafa farið virkilega vel af stað í Olís-deild karla í handknattleik en liðið hefur unnið þrjá leiki í röð. Liðið er skipað ungum og efnilegum heimamönnum og fékk góðan liðsstyrk frá Danmörku en markvörður liðsins hefur slegið í gegn.

Þessir fara frítt á völlinn í kvöld
Hægt var að vinna miða á tvo leiki í handboltanum og körfuboltanum í dag á Facebook-síðu íþróttadeildar. Nú er búið að draga út vinningshafa.

Rúnar fer líklega ekki með landsliðinu til Austurríkis
Ólíklegt er að skyttan örvhenta, Rúnar Kárason, verði með íslenska landsliðinu er það kemur saman í Austurríki í lok mánaðarins.

Úrslit kvöldsins í Olís-deild kvenna
Fimm leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld. Mikil spenna var í flestum leikjanna.

Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍBV 22-35 | Akureyringum slátrað á heimavelli
Eyjamenn tóku Akureyringa í kennslustund í handbolta norðan heiða í dag og unnu þrettán marka sigur í leiðinni.

Sigurbergur í flottu formi
Haukamaðurinn Sigurbergur Sveinsson er kominn í gamla landsliðsformið ef marka má frammistöðu hans í síðustu tveimur leikjum Hauka í Olísdeildinni.

Afturelding með fullt hús eftir þrjá leiki
Afturelding hélt sigurgöngu sinni áfram í 1. deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann eins marks sigur á ÍH, 22-21, í uppgjöri tveggja ósigraða liða. Mosfellingar hafa nú unnið þrjá fyrstu leiki sína á tímabilinu.

Sportspjallið: Ólafur Stefánsson | Ég er enginn þjálfari í dag
Vísir kynnir til leiks nýjan dagskrárlið - Sportspjallið. Þessi þáttur verður á dagskrá vikulega. Í þættinum verður farið um víðan völl í íþróttaheiminum.

Hafnarfjarðarslagur á Ásvöllum
Þrír leikir fara fram í Olís-deild karla í kvöld. HK tekur á móti ÍR í Digranesi og Fram heimsækir Val í Vodafonehöllina. Þessir leikir hefjast klukkan 19.30.

Sigrar hjá ÍR og Haukum í Olís-deildinni
Tveir leikir fóru fram í Olís-deild karla í dag. ÍR lagði þá Akureyri á meðan Haukar unnu í Eyjum.

Sextán ára hlé á enda
Karlalið KR í handbolta tekur á móti Stjörnunni í 1. umferð 1. deildar karla í handbolta í Vesturbænum í kvöld.

Sagt að vona það besta en reikna með því versta
"Ég vissi strax að eitthvað mikið hefði gerst,“ segir Daníel Berg Grétarssonar, leikstjórnanda HK.

Umfjöllun, viðtöl og tölfræði: Fram - HK 29-23
Íslandsmeistarar Fram spiluðu vel í kvöld og unnu sanngjarnan sigur er HK kom í heimsókn í Safamýrina.

Umfjöllun, viðtöl og tölfræði: FH - Valur 24-21
FH vann Val 24-21 í annarri umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld eftir að hafa verið 10-9 yfir í hálfleik.

Þau fara frítt í Krikann í kvöld
Stórleikur kvöldsins í Olís-deild karla fer fram í Kaplakrika þar sem Ólafur Stefánsson mætir með Valsmenn í leik gegn FH.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 27-22 |
Valsmenn unnu fimm marka sigur á Haukum, 27-22, í fyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta en þetta var fyrsti deildarleikur liðsins undir stjórn Ólafs Steánssonar. Valsmenn unnu síðustu níu mínútur leiksins 7-1.

Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 22-22 | Svaka endurkoma HK
Boðið var upp á háspennu í Digranesi í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik þegar HK og FH skildu jöfn 22-22 eftir æsispennandi lokamínútur.

Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Fram 25-18 | Titilvörnin byrjaði á tapi
Akureyringar unnu öruggan sjö marka sigur á Íslandsmeisturum Fram, 25-18, í Höllinni á Akureyri í kvöld en þetta var leikur í fyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta.

Karakter leikmanns sést fyrst fyrir alvöru þegar hann tapar leik | Myndband
Ólafur Stefánsson hefur leik sem þjálfari Vals í kvöld þegar liðið tekur á móti Haukum í Olís-deild karla. Þessi magnaði karakter vill ná til baka sigurmenningunni sem þekktist á árum áður í Val. Leikmenn verða að trúa að þeir geti unnið alla leiki.

Mikil pressa á Ólafi í vetur
Spá formanna, þjálfara og fyrirliða fyrir átökin í Olís-deild karla og kvenna var í gær kynnt og er lærisveinum Ólafs Stefánsson í Val spáð Íslandsmeistaratitlinum í handknattleik árið 2014. Liðið barðist ötullega um sæti sitt í efstu deild á síðasta tímabili en nú er landslagið annað og Valsmönnum spáð titlinum.

Hef endalausa trú á þessum strákum
Haukar taka tvívegis á móti hollenska liðinu OCI Lions í EHF-bikarnum á Ásvöllum um helgina en fyrri leikurinn fer fram í kvöld. Hafnfirðingar ætla sér áfram.

Fram skellti ÍR í Reykjavíkurmótinu
Það varð ljóst í kvöld að ÍR verður ekki Reykjavíkurmeistari í handbolta. Liðið tapaði þá með þriggja marka mun gegn Fram.

Ólafur með fyrsta titilinn sem þjálfari Vals
Valsmenn unnu í kvöld fyrsta titilinn undir stjórn Ólafs Stefánssonar þegar Hlíðarendaliðið tryggði sér sigur á opna norðlenska mótinu í handbolta á Akureyri. Þetta er eytt af árlegum undirbúningsmótum fyrir tímabilið.