Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Einar, Maggi, Halli, Siggi og Jói segja bless

    Framarar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í kvöld með 22-20 sigri á Haukum í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Það er hinsvegar ljóst að liðið verður gjörbreytt á næsta ári.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Bara eitt lið hefur komist alla leið í oddaleik

    Fram og Haukar mætast í kvöld í fjórða leik sínum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild karla í handbolta. Fram komst í 2-0 í einvíginu en tókst ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í leik þrjú á laugardaginn.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fagna Framarar aftur?

    Hörðustu stuðningsmenn Framara voru vafalaust ryðgaðir í morgunsárið eftir fagnaðarlætin í kjölfar Íslandsmeistaratitils kvenna í handbolta í gær.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Anton og Jónas dæma saman á næsta tímabili

    Ingvar Guðjónsson dómari í N1 deildum karla og kvenna í handbolta sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem hann tilkynnit meðal annars að hann og Jónas Elíasson myndu hætta að dæma saman að loknum yfirstandandi tímabili.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Fram 27-24

    Fram tókst ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á Ásvöllum í dag því Haukar unnu þriggja marka sigur 27-24 í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi N1 deildar karla í handbolta. Fram er 2-1 yfir og fjórði leikur þeirra fer fram í Safmýrinni á mánudagskvöldið.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Aðeins þremur liðum hefur verið sópað út úr lokaúrslitunum

    Haukar taka á móti Fram í dag í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild karla í handbolta. Fram getur þarna unnið þriðja leikinn í röð í einvíginu og tryggt sér þar með Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn fer fram á Ásvöllum, hefst klukkan 15.00 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fékk gullmerki Fram sama dag og hann dæmdi hjá félaginu

    Fram getur í dag tryggt sér Íslandsmeistaratitil karla í handbolta þegar liðið sækir Hauka heim á Ásvelli í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi N1 deildar karla en Fram vann Íslandsmeistaratitilinn síðast árið 2006. Fram vann tvo fyrstu leikina í einvíginu og því ljóst að Haukar þurfa að leika vel í dag ætli þeir sér sigur gegn sterku liði Fram.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Dómarar settir á bekkinn

    Dómararnir Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson munu ekki dæma fleiri leiki í úrslitum N1-deildanna. Þeir voru í sviðsljósinu í öðrum leik Fram og Hauka í úrslitum N1-deildar karla.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Segir Framara hafa dæmt leikinn

    "Við erum einu marki yfir og 30 sekúndur eftir. Hvað heldur þú að maður sé að reyna að gera? Auðvitað reyna að komast i gegn og skora. Þetta orkar tvímælis.“

    Handbolti
    Fréttamynd

    Kom bara heim til að kjósa

    Ólafur Stefánsson kom til landsins í fyrradag og stýrði þá sinni fyrstu æfingu með Val. Hann er strax byrjaður að undirbúa lið sitt fyrir næsta tímabil og hefur ráðið Claes Hellgren sem markvarðaþjálfara.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Líklega vont að vera blankur í Rússlandi

    Ekkert verður af því að hornamaðurinn Bjarki Már Elísson semji við rússneska félagið Chekhovski Medvedi á næstunni þar sem félagið er í fjárhagsvandræðum. Bjarki Már stefnir engu að síður ótrauður á að komast út í sumar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Höfum engu að tapa

    Lokaúrslitin í umspilskeppni N1-deildar karla hefjast í Vodafone-höllinni í kvöld en þá mætast Valur og Stjarnan. Það lið sem vinnur fyrst tvo leiki spilar í N1-deild karla á næstu leiktíð.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Víkingur 27-19

    Stjarnan vann Víking, 27-19, í oddaleik í undanúrslitum umspilsins um laust sæti í N1-deild karla í handknattleik. Stjarnan hafði yfirhöndina allan leikinn og gáfu aldrei neitt eftir. Liðið byrjaði leikinn á því að komast í 5-0 og það forskot fór aldrei.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stjarnan knúði fram oddaleik

    Valur er komið áfram í úrslitaleik umspilskeppni N1-deildar karla en Stjörnumenn náðu að knýja fram oddaleik gegn Víkingi í sinni rimmu.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Daníel Freyr bestur

    Daníel Freyr Andrésson, markvörður FH, var kjörinn besti leikmaður umferða 15-21 á hófi sem Handknattleikssamband Íslands stóð fyrir í hádeginu.

    Handbolti