Einar, Maggi, Halli, Siggi og Jói segja bless Framarar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í kvöld með 22-20 sigri á Haukum í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Það er hinsvegar ljóst að liðið verður gjörbreytt á næsta ári. Handbolti 6. maí 2013 23:03
Bara eitt lið hefur komist alla leið í oddaleik Fram og Haukar mætast í kvöld í fjórða leik sínum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild karla í handbolta. Fram komst í 2-0 í einvíginu en tókst ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í leik þrjú á laugardaginn. Handbolti 6. maí 2013 16:25
Fagna Framarar aftur? Hörðustu stuðningsmenn Framara voru vafalaust ryðgaðir í morgunsárið eftir fagnaðarlætin í kjölfar Íslandsmeistaratitils kvenna í handbolta í gær. Handbolti 6. maí 2013 13:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Haukar 22-20 | Fram Íslandsmeistari Fram tryggði sér Íslandsmeistaratitil karla í handbolta í tíunda sinn með því að leggja Hauka að velli 22-20 í fjórða leik liðanna í úrslitum N1 deildarinnar. Fram lagði grunninn að sigrinum með frábærum fyrri hálfleik. Handbolti 6. maí 2013 10:12
Anton og Jónas dæma saman á næsta tímabili Ingvar Guðjónsson dómari í N1 deildum karla og kvenna í handbolta sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem hann tilkynnit meðal annars að hann og Jónas Elíasson myndu hætta að dæma saman að loknum yfirstandandi tímabili. Handbolti 5. maí 2013 22:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Fram 27-24 Fram tókst ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á Ásvöllum í dag því Haukar unnu þriggja marka sigur 27-24 í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi N1 deildar karla í handbolta. Fram er 2-1 yfir og fjórði leikur þeirra fer fram í Safmýrinni á mánudagskvöldið. Handbolti 4. maí 2013 17:00
Guðjón L. frétti af Gullmerkinu frá Gaupa: Alveg skelfilegt Guðjón L. Sigurðsson, formaður dómaranefndar HSÍ, vissi ekkert af því að Ingvar Guðjónsson hafi fengið Gullmerki Fram nokkrum klukkutímum áður en hann dæmdi annan leik Fram og Hauka í úrslitaeinvígi N1 deildar karla í handbolta. Handbolti 4. maí 2013 13:29
Aðeins þremur liðum hefur verið sópað út úr lokaúrslitunum Haukar taka á móti Fram í dag í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild karla í handbolta. Fram getur þarna unnið þriðja leikinn í röð í einvíginu og tryggt sér þar með Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn fer fram á Ásvöllum, hefst klukkan 15.00 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Handbolti 4. maí 2013 12:45
Fékk gullmerki Fram sama dag og hann dæmdi hjá félaginu Fram getur í dag tryggt sér Íslandsmeistaratitil karla í handbolta þegar liðið sækir Hauka heim á Ásvelli í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi N1 deildar karla en Fram vann Íslandsmeistaratitilinn síðast árið 2006. Fram vann tvo fyrstu leikina í einvíginu og því ljóst að Haukar þurfa að leika vel í dag ætli þeir sér sigur gegn sterku liði Fram. Handbolti 4. maí 2013 11:00
Dómarar settir á bekkinn Dómararnir Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson munu ekki dæma fleiri leiki í úrslitum N1-deildanna. Þeir voru í sviðsljósinu í öðrum leik Fram og Hauka í úrslitum N1-deildar karla. Handbolti 3. maí 2013 07:30
Segir Framara hafa dæmt leikinn "Við erum einu marki yfir og 30 sekúndur eftir. Hvað heldur þú að maður sé að reyna að gera? Auðvitað reyna að komast i gegn og skora. Þetta orkar tvímælis.“ Handbolti 1. maí 2013 22:25
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Fram - Haukar 35-30 | Fram er komið í 2-0 Fram er komið í 2-0 í úrslitum N1 deildar karla í handbolta eftir 35-30 sigur á Haukum í tví framlengdum leik. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 25-25. Handbolti 1. maí 2013 12:43
Guðmundur nýr formaður | Ekki fjölgað í efstu deild næsta vetur Guðmundur B. Ólafsson var kjörinn nýr formaður HSÍ á ársþingi sambandsins í gær. Hann tekur við embættinu af Knúti Haukssyni sem ákvað að hætta. Handbolti 1. maí 2013 12:05
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 18-20 | Fram leiðir einvígið 1-0 Fram bar sigur úr býtum, 20-18, gegn Haukum í fyrsta leiknum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld en leikurinn fór fram að Ásvöllum í Hafnafirði. Sigurður Eggertsson var frábær í liði Framara og gerði 6 mörk. Handbolti 29. apríl 2013 11:49
Guðmundur Hólmar fór líka til Vals Guðmundur Hólmar Helgason mun spila með Val á næsta tímabili en hann verður lánaður til liðsins frá Akureyri. Handbolti 27. apríl 2013 13:31
Geir gengur í raðir Valsmanna Valsmenn fengu góðan liðsstyrk í dag þegar skyttan örvhenta frá Akureyri, Geir Guðmundsson, skrifaði undir samning við félagið. Handbolti 26. apríl 2013 20:53
Kom bara heim til að kjósa Ólafur Stefánsson kom til landsins í fyrradag og stýrði þá sinni fyrstu æfingu með Val. Hann er strax byrjaður að undirbúa lið sitt fyrir næsta tímabil og hefur ráðið Claes Hellgren sem markvarðaþjálfara. Handbolti 25. apríl 2013 07:30
Líklega vont að vera blankur í Rússlandi Ekkert verður af því að hornamaðurinn Bjarki Már Elísson semji við rússneska félagið Chekhovski Medvedi á næstunni þar sem félagið er í fjárhagsvandræðum. Bjarki Már stefnir engu að síður ótrauður á að komast út í sumar. Handbolti 25. apríl 2013 06:30
Verður liðum í N1-deild karla fjölgað? Tillaga liggur fyrir ársþing HSÍ um að fjölga liðum í N1-deild karla strax á næstu leiktíð. Handbolti 24. apríl 2013 11:30
Ólafur tók Hellgren með sér til Íslands Ólafur Stefánsson er kominn til Íslands og er þegar byrjaður að taka til hendinni sem nýr þjálfari Vals. Handbolti 24. apríl 2013 10:00
Gylfi í banni í fyrsta leik Haukamaðurinn Gylfi Gylfason verður í banni þegar að Haukar mæta Fram í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum N1-deildar karla. Handbolti 22. apríl 2013 10:00
Ætla mér að spila minnst tvo leiki í viðbót Sebastían Alexandersson, markvörður ÍR, var heldur betur í sviðsljósinu í leik liðsins gegn Haukum á Ásvöllum á fimmtudagskvöldið. Handbolti 20. apríl 2013 08:00
Höfum engu að tapa Lokaúrslitin í umspilskeppni N1-deildar karla hefjast í Vodafone-höllinni í kvöld en þá mætast Valur og Stjarnan. Það lið sem vinnur fyrst tvo leiki spilar í N1-deild karla á næstu leiktíð. Handbolti 19. apríl 2013 06:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 19-29 | Stórsigur Hauka Haukar jöfnuðu metin í undanúrslitarimmu sinni gegn ÍR með stórsigri í Austurbergi í kvöld. Næsti leikur fer fram á fimmtudagskvöldið. Handbolti 16. apríl 2013 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 24-19 | Fram jafnaði metin í einvíginu Framarar unnu fimm marka sigur á FH-ingum í öðrum leik liðanna í undanúrslitum N1-deildar karla í handbolta í kvöld. Staðan í einvígi liðanna er því 1-1. Handbolti 16. apríl 2013 14:50
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Víkingur 27-19 Stjarnan vann Víking, 27-19, í oddaleik í undanúrslitum umspilsins um laust sæti í N1-deild karla í handknattleik. Stjarnan hafði yfirhöndina allan leikinn og gáfu aldrei neitt eftir. Liðið byrjaði leikinn á því að komast í 5-0 og það forskot fór aldrei. Handbolti 14. apríl 2013 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 23-24 | ÍR leiðir einvígið 1-0 ÍR-ingar unnu Hauka, 24-23, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum N1-deildar karla í handknattleik en leikurinn fór fram að Ásvöllum í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tímann og gátu Haukar jafnaði metin í síðustu sókn leiksins. Handbolti 13. apríl 2013 16:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 37-26 | N1-deild karla FH sigraði Fram 36-27 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum N1 deildar karla en leikið var í Kaplakrika. Staðan í hálfleik var 16-15 FH í vil. Handbolti 13. apríl 2013 00:01
Stjarnan knúði fram oddaleik Valur er komið áfram í úrslitaleik umspilskeppni N1-deildar karla en Stjörnumenn náðu að knýja fram oddaleik gegn Víkingi í sinni rimmu. Handbolti 11. apríl 2013 21:20
Daníel Freyr bestur Daníel Freyr Andrésson, markvörður FH, var kjörinn besti leikmaður umferða 15-21 á hófi sem Handknattleikssamband Íslands stóð fyrir í hádeginu. Handbolti 11. apríl 2013 13:06