Íslandsbikarinn á loft utan höfuðborgarsvæðisins í fyrsta sinn í 13 ár? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2014 10:00 Framara urðu Íslandsmeistarar á heimavelli í fyrra. Vísir/Valli Haukar geta orðið Íslandsmeistarar í handbolta í karla í kvöld takist þeim að vinna fjórða leikinn á móti ÍBV í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. Leikurinn fer fram í Eyjum. Haukar eru 2-1 yfir í einvíginu eftir sannfærandi sigur á ÍBV í leik þrjú á Ásvöllum en Eyjamenn jöfnuðu metin með sigri í Eyjum í leiknum á undan. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.45. Vinni Haukar í kvöld þá fer Íslandsmeistarinn á loft utan höfuðborgarsvæðisins í fyrsta sinn í þrettán ár eða í fyrsta sinn síðan að Haukarnir tryggðu sér titilinn í KA-húsinu á Akureyri vorið 2001. Eyjamenn tryggja sér oddaleik með sigri sem myndi jafnframt þýða að Íslandsbikarinn færi á loft í Hafnarfirði í áttunda sinn á síðustu ellefu árum. Hér fyrir neðan má sjá hvar Íslandsbikarinn hefur farið á loft síðustu ár. Það hefur bara tvisvar gerst utan höfuðborgarsvæðisins frá og með 1993 eða árin 1997 og 2001.Hér hefur Íslandsbikarinn í handbolta karla farið á loft síðustu ár: 2013 - Fram vann í Framhúsinu í Safamýri 2012 - HK vann í Kaplakrika í Hafnarfirði 2011 - FH vann í Kaplakrika í Hafnarfirði 2010 - Haukar unnu á Ásvöllum í Hafnarfirði 2009 - Haukar unnu á Hlíðarenda 2008 - Haukar unnu á Ásvöllum í Hafnarfirði (ekki úrslitakeppni) 2007 - Valur vann á Ásvöllum í Hafnarfirði (ekki úrslitakeppni) 2006 - Fram vann í Framhúsinu í Safamýri (ekki úrslitakeppni) 2005 - Haukar unnu á Ásvöllum í Hafnarfirði 2004 - Haukar unnu á Ásvöllum í Hafnarfirði 2003 - Haukar unnu í Austurbergi í Breiðholti 2002 - KA vann á Hlíðarenda2001 - Haukar unnu í KA-húsinu á Akureyri 2000 - Haukar unnu á Strandgötu í Hafnarfirði 1999 - Afturelding vann í Kaplakrika í Hafnarfirði 1998 - Valur vann á Hlíðarenda1997 - KA vann í KA-húsinu á Akureyri 1996 - Valur vann í Laugardalshöllinni 1995 - Valur vann á Hlíðarenda 1994 - Valur vann í Laugardalshöllinni 1993 - Valur vann í Kaplakrika í Hafnarfirði Olís-deild karla Tengdar fréttir ÍBV kastaði frá sér sigrinum Ásvöllum | Ekkert mark síðustu 7 mínúturnar Haukar tóku 1-0 forystu gegn ÍBV í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gærkvöldi en Eyjamenn hefðu hæglega getað siglt heim með sigur í farteskinu. 6. maí 2014 14:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 26-19 | Haukar í lykilstöðu Haukar eru komnir í lykilstöðu í einviginu gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta, en þeir unnu þriðja leik liðanna í dag, 26-19. Með sigrinum komust Haukarnir í 2-1 í einvíginu. 10. maí 2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 25-23 | Eyjamenn jöfnuðu Eyjamenn jöfnuðu úrslitaeinvígið á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld eftir tveggja marka sigur í öðrum leiknum í Vestmannaeyjum, 25-23. 8. maí 2014 19:00 Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Hörður kominn undan feldinum Körfubolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Fleiri fréttir Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Sjá meira
Haukar geta orðið Íslandsmeistarar í handbolta í karla í kvöld takist þeim að vinna fjórða leikinn á móti ÍBV í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. Leikurinn fer fram í Eyjum. Haukar eru 2-1 yfir í einvíginu eftir sannfærandi sigur á ÍBV í leik þrjú á Ásvöllum en Eyjamenn jöfnuðu metin með sigri í Eyjum í leiknum á undan. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.45. Vinni Haukar í kvöld þá fer Íslandsmeistarinn á loft utan höfuðborgarsvæðisins í fyrsta sinn í þrettán ár eða í fyrsta sinn síðan að Haukarnir tryggðu sér titilinn í KA-húsinu á Akureyri vorið 2001. Eyjamenn tryggja sér oddaleik með sigri sem myndi jafnframt þýða að Íslandsbikarinn færi á loft í Hafnarfirði í áttunda sinn á síðustu ellefu árum. Hér fyrir neðan má sjá hvar Íslandsbikarinn hefur farið á loft síðustu ár. Það hefur bara tvisvar gerst utan höfuðborgarsvæðisins frá og með 1993 eða árin 1997 og 2001.Hér hefur Íslandsbikarinn í handbolta karla farið á loft síðustu ár: 2013 - Fram vann í Framhúsinu í Safamýri 2012 - HK vann í Kaplakrika í Hafnarfirði 2011 - FH vann í Kaplakrika í Hafnarfirði 2010 - Haukar unnu á Ásvöllum í Hafnarfirði 2009 - Haukar unnu á Hlíðarenda 2008 - Haukar unnu á Ásvöllum í Hafnarfirði (ekki úrslitakeppni) 2007 - Valur vann á Ásvöllum í Hafnarfirði (ekki úrslitakeppni) 2006 - Fram vann í Framhúsinu í Safamýri (ekki úrslitakeppni) 2005 - Haukar unnu á Ásvöllum í Hafnarfirði 2004 - Haukar unnu á Ásvöllum í Hafnarfirði 2003 - Haukar unnu í Austurbergi í Breiðholti 2002 - KA vann á Hlíðarenda2001 - Haukar unnu í KA-húsinu á Akureyri 2000 - Haukar unnu á Strandgötu í Hafnarfirði 1999 - Afturelding vann í Kaplakrika í Hafnarfirði 1998 - Valur vann á Hlíðarenda1997 - KA vann í KA-húsinu á Akureyri 1996 - Valur vann í Laugardalshöllinni 1995 - Valur vann á Hlíðarenda 1994 - Valur vann í Laugardalshöllinni 1993 - Valur vann í Kaplakrika í Hafnarfirði
Olís-deild karla Tengdar fréttir ÍBV kastaði frá sér sigrinum Ásvöllum | Ekkert mark síðustu 7 mínúturnar Haukar tóku 1-0 forystu gegn ÍBV í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gærkvöldi en Eyjamenn hefðu hæglega getað siglt heim með sigur í farteskinu. 6. maí 2014 14:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 26-19 | Haukar í lykilstöðu Haukar eru komnir í lykilstöðu í einviginu gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta, en þeir unnu þriðja leik liðanna í dag, 26-19. Með sigrinum komust Haukarnir í 2-1 í einvíginu. 10. maí 2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 25-23 | Eyjamenn jöfnuðu Eyjamenn jöfnuðu úrslitaeinvígið á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld eftir tveggja marka sigur í öðrum leiknum í Vestmannaeyjum, 25-23. 8. maí 2014 19:00 Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Hörður kominn undan feldinum Körfubolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Fleiri fréttir Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Sjá meira
ÍBV kastaði frá sér sigrinum Ásvöllum | Ekkert mark síðustu 7 mínúturnar Haukar tóku 1-0 forystu gegn ÍBV í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gærkvöldi en Eyjamenn hefðu hæglega getað siglt heim með sigur í farteskinu. 6. maí 2014 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 26-19 | Haukar í lykilstöðu Haukar eru komnir í lykilstöðu í einviginu gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta, en þeir unnu þriðja leik liðanna í dag, 26-19. Með sigrinum komust Haukarnir í 2-1 í einvíginu. 10. maí 2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 25-23 | Eyjamenn jöfnuðu Eyjamenn jöfnuðu úrslitaeinvígið á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld eftir tveggja marka sigur í öðrum leiknum í Vestmannaeyjum, 25-23. 8. maí 2014 19:00
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn