
Seinni bylgjan um Tuma Stein: „Geggjað efni, mætir í fyrsta leik eins og hann eigi hann“
Tumi Steinn Rúnarsson fór frá Val yfir í Gróttu í sumar til þess að fá meiri spilatíma. Hann fór á kostum í liði Aftureldingar sem valtaði yfir Stjörnuna í fyrstu umferð Olísdeildarinnar.