Sjáðu leikhléið sem vann leikinn fyrir FH Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. nóvember 2018 10:00 Halldór Jóhann las yfir sínum mönnum s2 sport FH vann ótrúlegan endurkomusigur á ÍBV í Olísdeild karla um helgina. Leikhlé Halldórs Jóhanns Sigfússonar í seinni hálfleik vann leikinn fyrir FH. Staðan var 22-17 fyrir ÍBV og Hafnfirðingar í tómu tjóni þegar Halldór Jóhann tók leikhlé á 41. mínútu. „Strákar. Það er eitt lið hérna sem hefur áhuga á að vinna þennan leik og það eru þeir,“ öskraði Halldór Jóhann á sína menn. „Það hefur enginn áhuga á því sem við erum að gera hérna. Hvað eigum við þá að gera?“ „Það skiptir engu máli hvað það er, það eru allir með hausinn í bringunni, hefur enginn gaman af því sem við erum að gera og það er enginn að berjast. Kommon,“ hélt hann áfram og lagði svo upp liðið fyrir næstu sóknir. „Aðeins að kveikja í okkur hérna, djöfullin hafi það maður,“ sagði Halldór að lokum þegar hann gekk út úr hringnum í lok leikhlésins. Eftir þetta leikhlé náði FH að minnka muninn og vann svo að lokum 28-27 sigur. „Hvernig FH hefur byrjað tímabilið segir allt um Halldór sem þjálfara. Ég held hann sé einn af allra bestu þjálfurunum hérna heima og er bara búinn að sýna það að hann er með góða línu í sínum leik,“ sagði Dagur Sigurðsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld þegar atvikið var rætt. „Vel gert hjá leikmönnunum líka að svara þessu. Hvernig hann nær að kreista fram sigur það er það sem hann er að gera betur en margir aðrir,“ bætti Jóhann Gunnar Einarsson við. Umræðuna og þetta frábæra leikhlé má sjá í spilaranum hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Leikhléið sem vann leikinn Olís-deild karla Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
FH vann ótrúlegan endurkomusigur á ÍBV í Olísdeild karla um helgina. Leikhlé Halldórs Jóhanns Sigfússonar í seinni hálfleik vann leikinn fyrir FH. Staðan var 22-17 fyrir ÍBV og Hafnfirðingar í tómu tjóni þegar Halldór Jóhann tók leikhlé á 41. mínútu. „Strákar. Það er eitt lið hérna sem hefur áhuga á að vinna þennan leik og það eru þeir,“ öskraði Halldór Jóhann á sína menn. „Það hefur enginn áhuga á því sem við erum að gera hérna. Hvað eigum við þá að gera?“ „Það skiptir engu máli hvað það er, það eru allir með hausinn í bringunni, hefur enginn gaman af því sem við erum að gera og það er enginn að berjast. Kommon,“ hélt hann áfram og lagði svo upp liðið fyrir næstu sóknir. „Aðeins að kveikja í okkur hérna, djöfullin hafi það maður,“ sagði Halldór að lokum þegar hann gekk út úr hringnum í lok leikhlésins. Eftir þetta leikhlé náði FH að minnka muninn og vann svo að lokum 28-27 sigur. „Hvernig FH hefur byrjað tímabilið segir allt um Halldór sem þjálfara. Ég held hann sé einn af allra bestu þjálfurunum hérna heima og er bara búinn að sýna það að hann er með góða línu í sínum leik,“ sagði Dagur Sigurðsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld þegar atvikið var rætt. „Vel gert hjá leikmönnunum líka að svara þessu. Hvernig hann nær að kreista fram sigur það er það sem hann er að gera betur en margir aðrir,“ bætti Jóhann Gunnar Einarsson við. Umræðuna og þetta frábæra leikhlé má sjá í spilaranum hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Leikhléið sem vann leikinn
Olís-deild karla Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni