Útherji Las Vegas Raiders varð öðrum ökumanni að bana Útherjinn Henry Ruggs III, sem leikur með Las Vegas Raiders í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, varð í dag öðrum ökumanni að bana er hann keyrði undir áhrifum. Sport 2. nóvember 2021 21:00
NFL deildin ekkert lamb að leika sér við þegar kemur að sektum Dallas Cowboys útherjinn CeeDee Lamb hefur fengið fimm sektir í fyrstu sex leikjum liðsins á tímabilinu og þrjár þeirra hafa verið fyrir klæðaburð. Sport 1. nóvember 2021 13:31
Tom Brady kastaði leiknum frá sér í bókstaflegri merkingu Dýrlingarnir frá New Orleans enduðu fjögurra leikja sigurgöngu NFL-meistaranna Tampa Bay Buccaneers í gær. Varaleikstjórnandi Saints tók upp hanskann í meiðslum byrjunarliðsmannsins en hann var ekki eini varamaðurinn sem leiddi sitt lið til sigurs í NFL-deildinni í gær. Sport 1. nóvember 2021 11:01
Góður endasprettur tryggði Steelers sigur | Undarlegur lokafjórðungur hjá Rams og Texans Alls er nú átta leikjum lokið í NFL-deildinni. Pittsburgh Steelers vann góðan sigur á Cleveland Browns og þá vann Los Angeles Rams stórsigur á Houston Texans, sigurinn hefði verið enn stærri ef ekki hefði verið fyrir undarlegan síðasta fjórðung leiksins. Sport 31. október 2021 21:00
Íslensk kona valin stuðningsmaður ársins hjá Vikings og fær miða á Super Bowl að launum Ólöf Indriðadóttir er doktorsnemi í hjúkrunarfræði, en hún var valin stuðningsmaður ársins hjá Minnesota Vikings í NFL-deildinni gær. Að launum fékk Ólöf tvo miða á Super Bowl sem fram fer á SoFi Arena í Kaliforníu þann 13. febrúar. Sport 30. október 2021 09:01
Yfirmaður NFL hefur fengið 16,5 milljarða í laun síðustu tvö árin Það er óhætt að segja að yfirmaður NFL-deildarinnar sé að fá ágætis laun fyrir að sinna sínu starfi. Sport 29. október 2021 13:31
Tom Brady sýndi að hann er með hjarta úr gulli Lokasóknin á Stöð 2 Sport fjallar um NFL-deildina í hverri viku og fer þá yfir leiki hverrar umferðar. Goðsögnin Tom Brady er oftar en ekki í sviðsljósinu og svo var einnig nú. Sport 29. október 2021 10:30
„Ja'Marr Chase, hvað er að þessum gæja?“ Lokasóknin er vikulegur þáttur á Stöð 2 Sport þar sem farið er yfir leiki vikunnar í NFL-deildinni og þar á meðal ræddu menn magnaða samvinnu hjá þeim Joe Burrow og Ja'Marr Chase í liði Cincinnati Bengals. Sport 28. október 2021 15:00
Nýjasta stjarnan í NFL var sjómaður í Flórída fyrir þremur árum síðan Lokasóknin fór að venju yfir leiki vikunnar í NFL-deildinni á Stöð 2 Sport 2 og þar á meðal ræddu menn meðal annars hlauparann sem nýtti tækifærið sitt vel í sjöundu umferðinni. Sport 28. október 2021 13:00
Á von á einhverri „sérstakri“ gjöf frá Tom Brady og svo miklu meiru Tom Brady segir að áhorfandinn sem lét hann fá aftur boltann eftir sex hundraðasta snertimarkið muni fá eitthvað sérstakt í staðinn fyrir greiðann. Sport 26. október 2021 13:30
Ástæða til að hafa áhyggjur af svartnættinu yfir tengdasyni Mosfellsbæjar Tveir af öflugustu leikstjórnendum NFL-deildarinnar komust lítið áleiðis í leikjum sjöundu umferðarinnar í gær en ekkert stoppar Kardinálana úr eyðimörkinni og þá unnu Cincinnati Bengals, Tampa Bay Buccaneers, Tennessee Titans og Green Bay Packers öll flotta sigra. Sport 25. október 2021 12:31
Áhorfandi þurfti að gefa Tom Brady aftur bolta sem var meira en 64 milljóna virði Tom Brady varð í gær fyrsti leikstjórnandinn í sögu NFL-deildarinnar til að gefa sex hundruð snertimarkssendingar en því náði kappinn í sannfærandi 38-3 sigri Tampa Bay Buccaneers á Chicago Bears. Sport 25. október 2021 09:31
Sló símann af einum af fáum stuðningsmönnum síns liðs í stúkunni Það gerist alltaf fullt af skemmtilegum hlutum í ameríska fótboltanum á hverri helgi og Lokasóknin fer yfir hverja umferð NFL-deildarinnar í þætti sínum á þriðjudögum. Sport 21. október 2021 12:30
Gellan í stúkunni kallaði fram sterk viðbrögð frá þeim besta í NFL Aaron Rodgers stráði salti í sár stuðningsmanna Chicago Bears í sigri Green Bay Packers um helgina og þetta var tekið fyrir í Lokasókninni, sem er sérstakur þáttur um NFL-deildina á Stöð 2 Sport 2. Sport 20. október 2021 13:00
NFL leikmaður tók á móti dóttur sinni í forstofunni NFL leikmaðurinn Dawuane Smoot eignaðist dóttur í gær en hann tók meiri þátt í fæðingunni en flestir feður. Sport 20. október 2021 12:31
Rekinn fyrir að hafna bólusetningu Þekktur þjálfari í amerískum fótbolta var rekinn vegna þess að hann neitaði að láta bólusetja sig fyrir kórónuveirunni. Sport 19. október 2021 17:01
Derrick Henry hljóp yfir heitasta liðið í deildinni Derrick Henry sýndi enn á ný kraft sinn og styrk í NFL-deildinni í nótt þegar lið hans Tennessee Titans stöðvaði sigurgöngu Buffalo Bills. Sport 19. október 2021 13:30
Öllu hent inn á völlinn, meira að segja gulu sinnepi og golfbolta Allt varð vitlaust á háskólafótboltaleik í Tennessee um helgina og það varð að gera tuttugu mínútna hlé áður en liðin gátu klárað síðustu 54 sekúndur leiksins. Sport 18. október 2021 15:00
Aaron Rodgers sagði allri stúkunni í Chicago að hann ætti þau ennþá Arizona Cardinals hélt sigurgöngu sinni áfram í NFL-deildinni með sannfærandi hætti í gær og hefur unnið fyrstu sex leiki tímabilsins. Sport 18. október 2021 12:00
Vandræðaþumall stoppaði ekki Tom Brady á móti Örnunum Hlutirnir ganga vel hjá Tom Brady og Tampa Bay Buccaneers liðinu í titilvörn sinni í NFL-deildinni. Sport 15. október 2021 16:31
Lokasóknin um ómarkvissa hetju Green Bay: „Þetta er náttúrulega ekki hægt, hvaða grín er þetta?“ Mason Walker Crosby reyndist hetja Green Bay Packers í sigri á Cincinnati Bengals í NFL-deildinni um helgina. Packers unnu með þriggja stiga mun, 25-22, og skoraði Crosby stigin sem skildu liðin að. Hann átti þó ekki sinn besta leik líkt og kollegi sinn í Bengals. Sport 13. október 2021 23:30
Krísa hjá Kansas eða ekki krísa hjá Kansas: Henry Birgir með sterka skoðun Patrick Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs líta ekki lengur út eins og eitt af bestu liðum NFL-deildarinnar og þeir steinlágu á móti Buffalo Bills á heimavelli um helgina. Lokasóknin ræddi stöðuna á kólnum eins heitasta liðs ameríska fótboltans síðustu ár. Sport 13. október 2021 15:30
Hættur eftir að hafa kallað Bandaríkjaforseta stressaða heimska tussu og forseta NFL hommatitt Jon Gruden, hefur sagt af sér sem þjálfari Las Vegas Raiders í NFL-deildinni, eftir að New York Times komst yfir og fjallaði um tölvupósta hans sem innihalda meðal annars rasísk og hómófóbísk ummæli. Sport 12. október 2021 12:01
Spilaði í „Squid Game“ skóm í NFL í nótt Stefon Diggs og félagar í Buffalo Bill fóru illa með Kansas City Chiefs liðið í sunnudagskvöldsleik NFL-deildarinnar. Útherjinn er greinilega einn af mörgum aðdáendum suður-kóreska sjónvarpsþáttarins Squid Game. Sport 11. október 2021 17:00
Tengdasonur Mosfellsbæjar ætlar að endurskoða sinn leikstíl eftir skell í nótt Patrick Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs steinlágu á heimavelli í NFL-deildinni í nótt og besti maður liðsins axlaði ábyrgðina eftir leikinn. Sport 11. október 2021 10:30
Nokkrir áttu góða helgi í NFL fyrir viku síðan en enn fleiri áttu slæma helgi Tveir leikir verða sýndir beint í ameríska fótbotanum í dag og til að hita upp fyrir leiki dagsins er upplagt að skoða einn tilþrifapakka úr uppgjörsþættinum um fjórðu umferð NFL deildarinnar. Sport 10. október 2021 11:01
Lukkudýr Seahawks klóraði stuðningsmann í höfuðið Stuðningsmaður NFL-liðsins Seattle Seahawks komst í full mikið návígi við lukkudýr liðsins á meðan leiknum gegn Los Angeles Rams stóð. Sport 8. október 2021 15:01
Miðfingur Russell Wilson gæti þýtt að hann missi af fyrsta NFL leiknum í tíu ár Seattle Seahawks liðið tapaði ekki aðeins 26-17 á heimavelli á móti Los Angeles Rams í nótt því liðið missti líka járnmanninn og leikstjórnandann trausta Russell Wilson meiddan af velli. Sport 8. október 2021 14:01
„Ég hef ekki séð svona þurrt knús síðan ég knúsaði fyrrverandi kærustuna mína í Krónunni“ Tom Brady snéri aftur á sinn gamla heimavöll með nýju liði þegar að Tampa Bay Buccaneers heimsóttu New England Patriots í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í gærnótt. Vel var tekið á móti gömlu hetjunni, en sérfræðingar í Lokasókninni fóru yfir endurkomu Brady í þætti sínum í gær. Sport 6. október 2021 07:32
Kallaði dómarana hvað eftir annað blinda eftir sigurleik Oftast eru leikmenn ekki mikið að væla yfir dómurunum eftir sigurleiki en varnartröllið og ein stærsta stjarna Los Angeles Chargers er ekki í þeim hópi. Sport 5. október 2021 09:30