„Finnst Seattle vera versta liðið í úrslitakeppninni í ár“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. janúar 2023 23:31 Eiríkur Stefán Ásgeirsson er ekki hrifinn af Seattle Seahawks. Steph Chambers/Getty Images Liðurinn „Stórar spurningar“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lokasókninni. Þar er farið yfir það helsta sem hefur gerst í NFL deildinni en nú nýverið lauk deildarkeppninni og fer úrslitakeppnin af stað um helgina. Ásamt Andra Ólafssyni voru þeir Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Magnús Sigurjón Guðmundsson að þessu sinni. Besti og versti andstæðingurinn? „Ofboðslega auðvelt svar, Miami Dolphins sem hafa verið heillum horfnir að undanförnu,“ sagði Magnús um versta andstæðinginn. „Ég ætla að henda Seattle Seahawks þarna inn. Mér finnst Seattle vera versta liðið í úrslitakeppninni í ár. Skrölta þarna inn eftir tæpa frammistöðu,“ sagði Eiríkur Stefán þó hann hafi verið sammála um að útlitið sé dökkt hjá Höfrungunum í Miami. Hvað varðar lið sem gæti komið á óvart þá nefndi Eiríkur Stefán lið Los Angeles Chargers. Magnús Sigurjón nefndi Dallas Cowboys. Hvaða þjálfari fer hvert? Það er þegar byrjað að reka menn og spennandi að sjá hver fer hvert. Svör þeirra Eiríks Stefáns og Magnúsar Sigurjóns má sjá í spilaranum hér að neðan. Einnig var farið yfir hvaða félag á björtustu framtíðina. Klippa: Lokasóknin: Finnst Seattle vera versta liðið í úrslitakeppninni í ár NFL Lokasóknin Tengdar fréttir Lokasóknin: Hvað voruð þið að gera? Lokasóknin á Stöð 2 Sport 2 fór í vikunni yfir síðustu umferð deildarkeppni NFL-deildarinnar á þessu tímabili en þar réð endanlega hvaða lið komust í úrslitakeppnina sem hefst um helgina. 13. janúar 2023 15:31 Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Leik lokið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Leik lokið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjá meira
Ásamt Andra Ólafssyni voru þeir Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Magnús Sigurjón Guðmundsson að þessu sinni. Besti og versti andstæðingurinn? „Ofboðslega auðvelt svar, Miami Dolphins sem hafa verið heillum horfnir að undanförnu,“ sagði Magnús um versta andstæðinginn. „Ég ætla að henda Seattle Seahawks þarna inn. Mér finnst Seattle vera versta liðið í úrslitakeppninni í ár. Skrölta þarna inn eftir tæpa frammistöðu,“ sagði Eiríkur Stefán þó hann hafi verið sammála um að útlitið sé dökkt hjá Höfrungunum í Miami. Hvað varðar lið sem gæti komið á óvart þá nefndi Eiríkur Stefán lið Los Angeles Chargers. Magnús Sigurjón nefndi Dallas Cowboys. Hvaða þjálfari fer hvert? Það er þegar byrjað að reka menn og spennandi að sjá hver fer hvert. Svör þeirra Eiríks Stefáns og Magnúsar Sigurjóns má sjá í spilaranum hér að neðan. Einnig var farið yfir hvaða félag á björtustu framtíðina. Klippa: Lokasóknin: Finnst Seattle vera versta liðið í úrslitakeppninni í ár
NFL Lokasóknin Tengdar fréttir Lokasóknin: Hvað voruð þið að gera? Lokasóknin á Stöð 2 Sport 2 fór í vikunni yfir síðustu umferð deildarkeppni NFL-deildarinnar á þessu tímabili en þar réð endanlega hvaða lið komust í úrslitakeppnina sem hefst um helgina. 13. janúar 2023 15:31 Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Leik lokið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Leik lokið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjá meira
Lokasóknin: Hvað voruð þið að gera? Lokasóknin á Stöð 2 Sport 2 fór í vikunni yfir síðustu umferð deildarkeppni NFL-deildarinnar á þessu tímabili en þar réð endanlega hvaða lið komust í úrslitakeppnina sem hefst um helgina. 13. janúar 2023 15:31