„Finnst Seattle vera versta liðið í úrslitakeppninni í ár“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. janúar 2023 23:31 Eiríkur Stefán Ásgeirsson er ekki hrifinn af Seattle Seahawks. Steph Chambers/Getty Images Liðurinn „Stórar spurningar“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lokasókninni. Þar er farið yfir það helsta sem hefur gerst í NFL deildinni en nú nýverið lauk deildarkeppninni og fer úrslitakeppnin af stað um helgina. Ásamt Andra Ólafssyni voru þeir Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Magnús Sigurjón Guðmundsson að þessu sinni. Besti og versti andstæðingurinn? „Ofboðslega auðvelt svar, Miami Dolphins sem hafa verið heillum horfnir að undanförnu,“ sagði Magnús um versta andstæðinginn. „Ég ætla að henda Seattle Seahawks þarna inn. Mér finnst Seattle vera versta liðið í úrslitakeppninni í ár. Skrölta þarna inn eftir tæpa frammistöðu,“ sagði Eiríkur Stefán þó hann hafi verið sammála um að útlitið sé dökkt hjá Höfrungunum í Miami. Hvað varðar lið sem gæti komið á óvart þá nefndi Eiríkur Stefán lið Los Angeles Chargers. Magnús Sigurjón nefndi Dallas Cowboys. Hvaða þjálfari fer hvert? Það er þegar byrjað að reka menn og spennandi að sjá hver fer hvert. Svör þeirra Eiríks Stefáns og Magnúsar Sigurjóns má sjá í spilaranum hér að neðan. Einnig var farið yfir hvaða félag á björtustu framtíðina. Klippa: Lokasóknin: Finnst Seattle vera versta liðið í úrslitakeppninni í ár NFL Lokasóknin Tengdar fréttir Lokasóknin: Hvað voruð þið að gera? Lokasóknin á Stöð 2 Sport 2 fór í vikunni yfir síðustu umferð deildarkeppni NFL-deildarinnar á þessu tímabili en þar réð endanlega hvaða lið komust í úrslitakeppnina sem hefst um helgina. 13. janúar 2023 15:31 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Ásamt Andra Ólafssyni voru þeir Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Magnús Sigurjón Guðmundsson að þessu sinni. Besti og versti andstæðingurinn? „Ofboðslega auðvelt svar, Miami Dolphins sem hafa verið heillum horfnir að undanförnu,“ sagði Magnús um versta andstæðinginn. „Ég ætla að henda Seattle Seahawks þarna inn. Mér finnst Seattle vera versta liðið í úrslitakeppninni í ár. Skrölta þarna inn eftir tæpa frammistöðu,“ sagði Eiríkur Stefán þó hann hafi verið sammála um að útlitið sé dökkt hjá Höfrungunum í Miami. Hvað varðar lið sem gæti komið á óvart þá nefndi Eiríkur Stefán lið Los Angeles Chargers. Magnús Sigurjón nefndi Dallas Cowboys. Hvaða þjálfari fer hvert? Það er þegar byrjað að reka menn og spennandi að sjá hver fer hvert. Svör þeirra Eiríks Stefáns og Magnúsar Sigurjóns má sjá í spilaranum hér að neðan. Einnig var farið yfir hvaða félag á björtustu framtíðina. Klippa: Lokasóknin: Finnst Seattle vera versta liðið í úrslitakeppninni í ár
NFL Lokasóknin Tengdar fréttir Lokasóknin: Hvað voruð þið að gera? Lokasóknin á Stöð 2 Sport 2 fór í vikunni yfir síðustu umferð deildarkeppni NFL-deildarinnar á þessu tímabili en þar réð endanlega hvaða lið komust í úrslitakeppnina sem hefst um helgina. 13. janúar 2023 15:31 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Lokasóknin: Hvað voruð þið að gera? Lokasóknin á Stöð 2 Sport 2 fór í vikunni yfir síðustu umferð deildarkeppni NFL-deildarinnar á þessu tímabili en þar réð endanlega hvaða lið komust í úrslitakeppnina sem hefst um helgina. 13. janúar 2023 15:31