NBA í nótt: Dirk frá í tvær vikur Dallas Mavericks á nú í mikilli hættu að missa af úrslitakeppninni eftir að Dirk Nowitzky meiddist í nótt og verður væntanlega frá í tvær vikur. Körfubolti 24. mars 2008 11:49
NBA í nótt: New Orleans vann Boston New Orleans minnti rækilega á sig í nótt er liðið vann góðan sigur á Boston, 113-106, þrátt fyrir að hafa lent fimmtán stigum undir snemma í leiknum. Körfubolti 23. mars 2008 10:42
NBA í nótt: Gríðarlega mikilvægur sigur Denver Denver Nuggets vann góðan sigur á New Jersey, 125-114, á sama tíma og helstu keppunautar liðsins, Golden State Warriors, töpuðu fyrir Houston Rockets. Körfubolti 22. mars 2008 09:53
New Jersey - Denver í beinni í kvöld Leikur New Jersey Nets og Denver Nuggets í NBA deildinni veður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 23:30 í nótt. Bæði lið eru í harðri baráttu um að komast í úrslitakeppnina. Körfubolti 21. mars 2008 15:29
Ég datt í það kvöldið áður Fyrrum NBA leikmaðurinn Charles Barkley er þekktur fyrir að vera með munninn fyrir neðan nefið. Hann vinnur nú sem NBA sérfræðingur á TNT sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum. Körfubolti 21. mars 2008 11:30
Boston kláraði Texas þríhyrninginn með stæl Topplið Boston Celtics í NBA varð í nótt fyrsta liðið á öldinni til að vinna alla leiki sína gegn risunum þremur í Texas þegar það skellti Dallas Mavericks 94-90 á útivelli. Körfubolti 21. mars 2008 05:27
NBA í nótt: Houston steinlá öðru sinni Houston Rockets tapaði sínum öðrum leik í röð í nótt eftir sigurgönguna löngu. Liðið steinlá fyrir New Orleans, 90-69. Körfubolti 20. mars 2008 11:41
Allt um sigurgöngu Houston Rockets Sögulegri sigurgöngu Houston Rockets í NBA deildinni lauk í nótt sem leið þegar það tapaði heima fyrir toppliði deildarinnar Boston Celtics. Vísir skoðar þessa næstlengstu sigurgöngu allra tíma nánar. Körfubolti 19. mars 2008 19:22
Óvíst að Bynum spili í deildarkeppninni Phil Jackson, þjálfari LA Lakers, segist allt eins búast við því að miðherjinn ungi Andrew Bynum komi ekki við sögu hjá liðinu fyrr en í úrslitakeppninni. Körfubolti 19. mars 2008 18:46
NBA í nótt: Boston stöðvaði sigurgöngu Houston Boston Celtics vann í nótt sigur á Houston Rockets sem fyrir leikinn hafði unnið 22 leiki í röð. Það er næstlengsta sigurganga liðs í sögu NBA-deildarinar. Körfubolti 19. mars 2008 09:30
NBA í nótt: Boston vann meistarana Boston Celtics gerði sér lítið fyrir í nótt og vann meistara San Antonio Spurs, 93-91, þrátt fyrir að hafa lent 22 stigum undir í fyrri hálfleik. Körfubolti 18. mars 2008 09:08
NBA í nótt: Denver skoraði 168 stig Denver Nuggets minnti rækilega á sig í nótt er liðið vann ótrúlegan 52 sigur á Seattle, 168-116. Körfubolti 17. mars 2008 09:21
Houston hirti toppsætið í vestrinu með sigri á Lakers Ótrúlegt lið Houston Rockets í NBA deildinni vinnur enn. Í kvöld vann liðið 22. leik sinn í röð þegar það skellti LA Lakers á heimavelli 104-92 og tryggði sér toppsætið í Vesturdeildinni. Körfubolti 16. mars 2008 22:04
Houston - LA Lakers í beinni á NBA TV Stórleikur Houston Rockets og LA Lakers um toppsætið í Vesturdeildinni er sýndur í beinni útsendingu á NBA TV rásinni á Fjölvarpinu. Leikurinn hófst klukkan 19:30 en lið Houston hefur unnið 21 leik í röð í deildinni. Körfubolti 16. mars 2008 19:40
Meistararnir töpuðu - Orlando í úrslitakeppnina Átta leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Meistarar San Antonio töpuðu fimmta leiknum sínum í röð á útivelli þegar þeir lágu fyrir Philadelphia 103-96. Þetta var fjórði sigur Philadelphia í röð og vantar liðið nú aðeins einn sigur til að komast í 50% vinningshlutfall. Körfubolti 16. mars 2008 13:55
Maðurinn er puttabrotinn Framherjinn Carmelo Anthony hjá Denver fann sig knúinn til að leiðrétta fjölmiðlamann í nótt þegar hann var að tala um meiðsli bakvarðarins Allen Iverson. Körfubolti 15. mars 2008 16:17
Meiðsli Allen koma á slæmum tíma fyrir Boston Stórskyttan Ray Allen hjá Boston þurfti að fara meiddur af velli í fyrsta leikhlutanum í tapleik liðsins gegn Utah á heimavelli í nótt. Hann er tæpur fyrir næsta leik Boston og segja má að meiðsli hans komi á slæmum tíma fyrir þá grænklæddu. Körfubolti 15. mars 2008 15:26
Gasol missir af næstu þremur leikjum Spánverjinn Pau Gasol getur ekki spilað með liði LA Lakers næstu þrjá leikina í það minnsta eftir að hann sneri sig á ökkla í tapinu gegn New Orleans í nótt. Þetta þýðir að þrír af miðherjum Lakers-liðsins eru á meiðslalista. Körfubolti 15. mars 2008 15:11
21 sigur í röð hjá Houston Þrír stórleikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt en segja má að þeir hafi fallið í skuggann af sigri Houston á Charlotte þar sem Houston vann 21. leik sinn í röð. Þetta er næstlengsta sigurganga í sögu deildarinnar. Körfubolti 15. mars 2008 07:15
Við erum lélegasta liðið sem unnið hefur 20 í röð Framherjinn Shane Battier hjá Houston Rockets sló á létta strengi þegar blaðamaður Houston Chronicle spurði hann út í ótrúlega 20 leikja sigurgöngu liðsins í NBA deildinni. Körfubolti 14. mars 2008 15:53
LeBron James prýðir forsíðu Vogue Körfuboltastjarnan LeBron James fær þann heiður í næsta mánuði að prýða forsíðu glanstímaritsins Vogue. Hann verður aðeins þriðji karlinn til að prýða forsíðu blaðsins auk þeirra George Clooney og Richard Gere. Körfubolti 14. mars 2008 13:49
Phoenix lagði Golden State Þrír leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt og voru þeir allir nokkuð spennandi. Körfubolti 14. mars 2008 09:56
Oden æfði með Portland Miðherjinn Greg Oden æfði með liði Portland í 45 mínútur í dag og var í nógu góðu formi til að troða boltanum nokkrum sinnum á æfingunni. Körfubolti 13. mars 2008 16:22
Boston stefnir á mesta viðsnúning allra tíma Það er ekki bara lið Houston Rockets sem er að skrá nafn sitt í sögubækurnar í NBA deildinni þessa dagana. Lið Boston Celtics stefnir þannig óðfluga á að bæta metið yfir mesta viðsnúning allra tíma í deildinni. Körfubolti 13. mars 2008 14:10
Tuttugu sigrar í röð hjá Houston Nokkrir hörkuleikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt og þar bar hæst að Houston Rockets vann tuttugasta leik sinn í röð og er það jöfnun á næstlengstu sigurgöngu í sögu NBA deildarinnar. Körfubolti 13. mars 2008 09:56
Nelson verður áfram með Warriors Forráðamenn Golden State Warriors ákváðu í gær að nýta sér ákvæði í samningi þjálfarans Don Nelson og tryggja sér þjónustu hins 68 ára gamla þjálfara út næstu leiktíð. Liðið hefur öðlast nýtt líf undir stjórn Nelson og virðist á góðri leið með að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni annað árið í röð eftir mörg og mögur ár þar á undan. Körfubolti 12. mars 2008 11:20
Pierce er verðmætasti leikmaðurinn Kevin Garnett var einn þeirra sem framan af vetri voru taldir líklegastir til að verða útnefndir verðmætasti leikmaðurinn í NBA deildinni. Sá sem hlaut nafnbótina árið 2004 er hinsvegar ekki í vafa um hver eigi þann heiður skilinn í vor. Körfubolti 12. mars 2008 10:35
Lakers á toppinn í Vesturdeildinni Los Angeles Lakers komst aftur á toppinn í Vesturdeildinni í NBA í nótt þegar liðið vann sigur á Toronto Raptors 117-108 á heimavelli. Alls voru sex leikir á dagskrá í nótt. Körfubolti 12. mars 2008 09:45
Lengstu sigurgöngur allra tíma í NBA Eins og fram kom hér á Vísi í morgun er lið Houston Rockets í NBA deildinni á þriðju lengstu sigurgöngu allra tíma í NBA deildinni með 19 sigra í röð. Körfubolti 11. mars 2008 10:17
Þriðja lengsta sigurganga sögunnar hjá Houston Lið Houston Rockets hélt áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni í NBA deildinni í nótt. Liðið vann 19. leikinn í röð þegar það vann auðveldan sigur á New Jersey 91-73 á heimavelli og er þetta þriðja lengsta sigurganga allra tíma í NBA. Körfubolti 11. mars 2008 09:42