LeBron James eitursvalur í nýrri auglýsingu Kynningarherferð Nike íþróttavöruframleiðandans í kring um körfuboltamanninn LeBron James hefur verið ansi tilkomumikil. Körfubolti 27. nóvember 2008 16:35
Cleveland setti félagsmet Þrettán leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Cleveland vann áttunda heimaleikinn í röð með sigri á Oklahoma City 117-82 og hefur aldrei byrjað betur í sögu félagsins. Körfubolti 27. nóvember 2008 09:21
James olli ekki vonbrigðum í New York LeBron James fékk höfðinglegar móttökur í nótt þegar hann mætti í Madison Square Garden með liði sínu Cleveland til að spila við heimamenn í New York Knicks. Körfubolti 26. nóvember 2008 09:45
NBA: Ginobili sneri aftur með Spurs Tíu leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Argentínumaðurinn Manu Ginobili sneri aftur úr meiðslum hjá San Antonio og hjálpaði liðinu til sigurs gegn Memphis á útivelli 94-81. Sport 25. nóvember 2008 09:33
Jordan rekinn frá Washington Eddie Jordan var í dag rekinn úr starfi sem þjálfari Washington Wizards í NBA deildinni. Hann er annar þjálfarinn á tveimur dögum sem er látinn taka pokann sinn í deildinni. Körfubolti 24. nóvember 2008 17:07
McDyess ætlar að semja aftur við Detroit Framherjinn Antonio McDyess hefur ákveðið að ganga aftur í raðir Detroit Pistons þó honum hafi verið skipt frá félaginu til Denver fyrir þremur vikum. Körfubolti 24. nóvember 2008 10:49
Minnesota burstaði Detroit Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Minnesota vann fyrsta útisigur sinn á leiktíðinni þegar það vann óvæntan stórsigur á Detroit 106-80. Körfubolti 24. nóvember 2008 10:04
NBA í nótt: Tólfta tap Oklahoma Oklahoma City Thunder tapaði í nótt sínum tólfta leik af þrettán á tímabilinu eftir að félagið rak þjálfara liðsins fyrr um daginn. Körfubolti 23. nóvember 2008 12:44
Fyrsti þjálfarinn látinn fjúka Í dag var fyrsta þjálfarnum í NBA-deildinni sagt upp störfum á tímabilinu. PJ Carlesimo, þjálfari Oklahoma City Thunder, var látinn taka poka sinn eftir skelfilega byrjun liðsins á tímabilinu. Körfubolti 22. nóvember 2008 18:41
NBA í nótt: Mason frábær er San Antonio vann Utah San Antonio vann í nótt sigur á Utah í NBA-deildinni í körfubolta þar sem Roger Mason fór á kostum og skoraði 29 stig. Körfubolti 22. nóvember 2008 11:46
Zach Randolph skipt frá New York til LA Clippers Það hefur verið mikið að gera á skrifstofunni hjá New York Knicks í kvöld og ef marka má heimildir ESPN er félagið nú að leggja lokahönd á önnur stór leikmannaskipti. Körfubolti 21. nóvember 2008 23:35
Golden State og New York skipta á leikmönnum ESPN sjónvarpsstöðin greindi frá því í kvöld að Golden State Warriors og New York Knicks í NBA deildinni hefðu samþykkt að gera með sér leikmannaskipti. Körfubolti 21. nóvember 2008 20:13
NBA: Sigrar hjá Boston og Lakers Tveir leikir voru í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Meistararnir í Boston Celtics unnu sannfærandi sigur á Detroit Pistons 98-80 og þá hélt Los Angeles Lakers sigurgöngu sinni áfram með 105-92 útisigri gegn Phoenix Suns. Körfubolti 21. nóvember 2008 09:00
NBA: Denver á sigurbraut Chauncey Billups er að skila sínu hjá Denver Nuggets. Síðan hann kom til liðsins hefur liðið unnið sjö af átta leikjum sínum, nú síðast gegn San Antonio Spurs í nótt. Körfubolti 20. nóvember 2008 08:56
James útilokar ekki að fara frá Cleveland Ofurstjarnan LeBron James hjá Cleveland Cavaliers í NBA deildinni segist ekki geta lofað því að hann muni semja við lið sitt á ný árið 2010 þegar samningur hans rennur út. Körfubolti 19. nóvember 2008 18:19
Boston vann án Garnett Kevin Garnett tók út leikbann er Boston vann sigur á New York á útivelli í NBA-deildinni í nótt. Alls fóru tíu leikir fram. Körfubolti 19. nóvember 2008 10:01
NBA í nótt: Utah lagði Phoenix Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og allir í Vesturdeildinni. Utah, San Antonio og Houston unnu öll sigra á andstæðingum sínum. Körfubolti 18. nóvember 2008 09:12
NBA í nótt: Loksins vann Dallas Dallas batt enda á fimm leikja taphrinu er liðið vann sigur á New York í nótt, 124-114, þar sem Dirk Nowitzky skoraði 39 stig fyrir Dallas. Körfubolti 17. nóvember 2008 09:28
Nýliði Golden State toppaði stórstjörnurnar Sannkallað öskubuskuævintýri átt sér stað í NBA deildinni í gærkvöldi þegar Golden State Warriors lagði LA Clippers á útivelli. Körfubolti 16. nóvember 2008 12:06
Boston marði Milwaukee í framlengingu Átta leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Boston lagði Milwaukee naumlega 102-97 í framlengdum leik á útivell. Körfubolti 16. nóvember 2008 11:44
Detroit færði Lakers fyrsta tapið LA Lakers varð í nótt síðasta liðið til að tapa leik í NBA deildinni í vetur þegar liðið lá fyrir Detroit Pistons á heimavelli 106-95. Körfubolti 15. nóvember 2008 11:16
Steve Nash í bann fyrir áflog (myndband) Þrír leikmenn úr NBA deildinni í körfubolta voru í kvöld dæmdir í leikbann vegna átaka sem brutust út í leik Phoenix Suns og Houston Rockets aðfaranótt fimmtudags. Körfubolti 14. nóvember 2008 20:24
Marbury keyptur út hjá Knicks? Dagblaðið New York Post greinir frá því í dag að leikstjórnandinn Stephon Marbury hafi átt fund með forseta félagsins þar sem lögð hafi verið drög að því að rifta samningi hans við félagið. Körfubolti 14. nóvember 2008 15:10
NBA veisla á Stöð 2 Sport í vetur Stöð 2 Sport mun gera NBA körfuboltanum betri skil en nokkru sinni áður í vetur. Boðið verður upp á fleiri beinar útsendingar bæði frá deildakeppni og úrslitakeppni og þá verður þátturinn NBA Action tekinn til sýninga á ný. Körfubolti 14. nóvember 2008 13:11
Cleveland vann sjötta leikinn í röð Þrír leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Cleveland vann sjötta leikinn í röð þegar liðið skellti Denver á heimavelli 110-99. Körfubolti 14. nóvember 2008 10:05
Troðkóngurinn vill verja titilinn Miðherjinn Dwight Howard hjá Orlando Magic segist ólmur vilja verja titil sinn sem troðkóngur NBA deildarinnar um stjörnuhelgina í febrúar. Körfubolti 13. nóvember 2008 16:40
Boston vann á flautukörfu - Lakers vinnur enn Það var mikið fjör í NBA deildinni í nótt eins og endranær. Boston lagði Atlanta í hörkuleik og Lakers vann sjöunda leikinn í röð með sterkum sigri á New Orleans á útivelli. Körfubolti 13. nóvember 2008 09:11
Taplaust lið Atlanta sækir meistarana heim Í nótt klukkan hálfeitt verður bein útsending á NBA TV sjónvarpsstöðinni frá leik meistara Boston Celtics og Atlanta Hawks í NBA deildinni. Körfubolti 12. nóvember 2008 16:37
Hinrich frá í þrjá mánuði Bakvörðurinn Kirk Hinrich hjá Chicago Bulls mun ekki geta leikið með liði sínu næstu þrjá mánuðina. Hinrich var með rifin liðbönd í þumalfingri og hefur gengist undir uppskurð vegna þessa. Körfubolti 12. nóvember 2008 16:35
Garnett og Calderon rifust heiftarlega (myndband) Það er enginn haustbragur á meisturum Boston Celtics í NBA deildinni og liðið hefur unnið sjö af fyrstu átta leikjum sínum í vetur. Körfubolti 12. nóvember 2008 12:48