NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Alston til Orlando

Félagaskiptaglugginn í NBA deildinni lokaði í gær og ekki varð eins mikið um skipti og vonast hafði verið til.

Körfubolti
Fréttamynd

Boston tapaði í Utah

Tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Utah vann góðan sigur á meisturum Boston á heimavelli sínum 90-85.

Körfubolti
Fréttamynd

Chandler fer ekki til Oklahoma

Ekkert verður af fyrirhuguðum leikmannaskiptum New Orleans og Oklahoma í NBA deildinni sem greint var frá í gær. Tyson Chandler, miðherji New Orleans, stóðst ekki læknisskoðun hjá Oklahoma og því voru viðskiptin flautuð af.

Körfubolti
Fréttamynd

Odom frákastar eins og Jabbar

Lamar Odom átti góðan leik fyrir LA Lakers í nótt sem leið þegar hann skoraði 15 stig og hirti 20 fráköst í sigri liðsins á Atlanta 96-83.

Körfubolti
Fréttamynd

Chandler til Oklahoma Thunder

New Orleans Hornets og Oklahoma Thunder í NBA deildinni gerðu með sér leikmannaskipti í NBA deildinni í gærkvöldi. Skiptin eru hrein og klár kreppuaðgerð hjá New Orleans og óttast menn að titilvonir félagsins hafi beðið nokkra hnekki fyrir vikið.

Körfubolti
Fréttamynd

Porter rekinn frá Phoenix

Terry Porter var í gærkvöld sagt upp störfum sem þjálfari Phoenix Suns í NBA deildinni. Þetta kemur fram á ESPN en hefur enn ekki verið staðfest af félaginu. Það var Arizona Republic sem greindi fyrst frá þessu.

Körfubolti
Fréttamynd

Mo Williams í stjörnuliðið

Allt er þá þrennt er hjá leikstjórnandanum Mo Williams hjá Cleveland Cavaliers. Williams hefur verið valinn í lið Austurdeildarinnar fyrir stjörnuleikinn sem fram fer í Phoenix á sunnudagskvöldið.

Körfubolti
Fréttamynd

Stærsta tap Denver í tólf ár

Sjö leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Denver mátti þola stærsta tap sitt frá árinu 1997 þegar liðið steinlá 114-70 fyrir New Jersey á útivelli.

Körfubolti
Fréttamynd

Morrison til LA Lakers

Los Angeles Lakers og Charlotte Bobcats gerðu með sér leikmannaskipti í NBA deildinni í kvöld. Lakers sendir framherjann Vladimir Radmanovic til Charlotte í skiptum fyrir Adam Morrison og Shannon Brown.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA í nótt: Webber heiðraður í Sacramento

Níu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Chris Webber var heiðraður við sérstaka athöfn í Sacramento þar sem treyja hans var hengd upp í rjáfur, en liðið náði ekki að fylgja hátíðarhöldunum eftir á vellinum og tapaði 111-107 fyrir Utah.

Körfubolti
Fréttamynd

Önnur sýning í Madison Square Garden

LeBron James gat ekki verið minni maður en Kobe Bryant þegar lið hans Cleveland mætti í Madison Square Garden í New York í nótt og bar sigurorð af heimamönnum 107-102 í NBA deildinni.

Körfubolti