NBA í nótt: Sjötta tap Lakers í röð Ekkert virðist ganga hjá LA Lakers sem í nótt tapaði sínum sjötta leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 12. janúar 2013 11:00
NBA í nótt: Annað tap Miami í röð Meistararnir í Miami Heat töpuðu sínum öðrum leik í röð er liðið mætti Portland í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 11. janúar 2013 09:00
NBA í nótt: Clippers bætti metið Gengi liðanna frá Los Angeles er sem fyrr ólíkt í NBA-deildinni í körfubolta en alls fóru ellefu leikir fram í nótt. Körfubolti 10. janúar 2013 09:00
Cuban sektaður enn og aftur | Kominn vel yfir 200 milljónir Mark Cuban, eigandi NBA-liðsins Dallas Mavericks, hefur enn og aftur verið sektaður fyrir óviðeigandi ummæli að mati forráðamanna deildarinnar. Körfubolti 9. janúar 2013 17:30
NBA í nótt: Lakers og Miami töpuðu Ekkert gengur hjá meiðslu hrjáðu liði LA Lakers sem tapaði sínum fjórða leik í röð er liðið mætti Houston. Lokatölur voru 125-112, heimamönnum í vil. Körfubolti 9. janúar 2013 09:00
Scott Skiles þriðji þjálfarinn sem missir vinnuna í NBA í vetur Samkvæmt heimildum bandaríska dagblaðsins USA Today hefur Scott Skiles lokið störfum sem þjálfari NBA liðsins Milwaukee Bucks. Skiles var á sínu fjórða ári hjá félaginu en aðstoðarmaður hans Jim Boylan mun taka við liðinu þar til að nýr þjálfari verður ráðinn. Skiles, sem er 48 ára gamall, er þriðji þjálfarinn í NBA deildinni sem missir starf sitt í vetur, en hinir tveir eru Mike Brown sem var rekinn frá LA Lakers og Avery Johnson hjá Brooklyn Nets. Körfubolti 8. janúar 2013 13:00
NBA í nótt: Boston sýndi sitt rétta andlit Boston Celtics minnti á sig með góðum sigri á New York Knicks í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 102-96. Körfubolti 8. janúar 2013 09:00
NBA í nótt: Enn tapar Lakers LA Lakers tapaði í nótt sínum átjánda leik á tímabilinu er liðið mætti Denver á heimavelli. Lokatölur voru 112-105. Körfubolti 7. janúar 2013 09:00
NBA: Anthony með 40 stig - LA Clippers og San Antonio sterk á heimavelli Fullt af leikjum fórum fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Carmelo Anthony skoraði 40 stig í sigri New York Knicks, Los Angeles Clippers og San Antonio Spurs héldu bæði áfram sigurgöngu sinni á heimavelli, Rajon Rondo var með þrefalda tvennu í sigir Boston Celtics, Dallas tapaði í framlengingu í fyrsta leik Dirk Nowitzki í byrjunarliðinu og James Harden reif sig upp í lokin í enn einum sigri Houston Rockets. Körfubolti 6. janúar 2013 11:00
NBA: Clippers vann Lakers í uppgjöri Los Angeles liðanna Fullt af leikjum fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Clippers vann Lakers í baráttunni um LA, Chicago Bulls vann Miami Heat, Joe Johnson (Brokklyn Nets) og Kyrie Irving (Cleveland Cavaliers) skoruðu báðir sigurkörfur í blálokin og bæði Oklahoma City Thunder og Boston Celtics unnu örugga heimasigra eftir sár töp í leikjunum á undan. Körfubolti 5. janúar 2013 11:15
NBA: New York stöðvaði sjö leikja sigurgöngu San Antonio Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. New York Knicks vann öruggan sigur á San Antonio Spurs og Minnesota Timberwolves sótti sigur til Denver. Körfubolti 4. janúar 2013 09:00
Villanueva fékk þriggja milljóna króna sekt Charlie Villanueva, framherji Detroit Pistons í NBA-körfuboltanum, hefur verið sektaður um 25 þúsund dollara eða sem nemur rúmum þremur milljónum króna af forráðamönnum deildarinnar. Körfubolti 3. janúar 2013 23:30
Sprewell handtekinn á Gamlárskvöld Latrell Sprewell spilaði í þrettán ár í NBA-deildinni og lék þá með Golden State Warriors, New York Knicks og Minnesota Timberwolves á árunum 1992 til 2005. Hann komst meðal annars í fréttirnar fyrir að ráðast á þjálfara sinn hjá Golden State og hafna 21 milljón dollara samningi við Golden State af því að hann þurfti meira til að sjá fjölskyldu sinni farborða. Körfubolti 3. janúar 2013 23:00
NBA: Golden State rúllaði yfir Clippers - Durant rekinn út úr húsi Los Angeles Clippers byrjar nýja árið ekki vel í NBA-deildinni í körfubolta eftir að hafa endað það gamla á 17 sigurleikjum í röð en fjölmargir leikir fóru fram í nótt. San Antonio Spurs er búið að vinna sjö leiki í röð, Miami Heat vann Dallas Mavericks í framlengingu og Kevin Durant var rekinn út úr húsi í tapi hjá Oklahoma City Thunder. Körfubolti 3. janúar 2013 09:00
NBA: Denver stöðvaði sigurgöngu LA Clippers - 45 stig Anthony ekki nóg Sautján leikja sigurganga Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta endaði í nótt þegar liðið heimsótti Denver Nuggets. Það dugði ekki New York Knicks að Amare Stoudemire snéri aftur eða það að Carmelo Anthony skoraði 45 stig. Los Angeles Lakers tapaði einnig sínum leik í nótt og hefur nú aftur tapað fleiri leikjum en liðið hefur unnið. Körfubolti 2. janúar 2013 09:00
Kobe: Langt síðan ég hef leikið betur "Það er langt síðan ég hef leikið betur,“ sagði Kobe Bryant stórstjarna Los Angeles Lakers eftir æfingu í gær mánudag um frammistöðu sína það sem af er tímabilinu í NBA körfuboltanum. Körfubolti 1. janúar 2013 20:45
Metframmistaða Vucevic dugði ekki gegn Miami Nikola Vucevic tók 29 fráköst fyrir Orlando Magic þegar liðið tapaði á heimavelli gegn Miami Heat 112-110 eftir framlengdan Flórída-slag í nótt. Körfubolti 1. janúar 2013 11:13
NBA: Clippers vann sinn 17. sigur í röð í nótt Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt en fátt virðist geta stöðvað Los Angeles Clippers sem vann sinn 17. leik í röð. Sport 31. desember 2012 13:30
Milwaukee pakkaði meisturum Miami saman Meistarar Miami Heat voru heillum horfnir í nótt er liðið steinlá gegn Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfuknattleik. Körfubolti 30. desember 2012 10:35
Clippers er óstöðvandi Það er ekkert lát á mögnuðu gengi LA Clippers en liðið vann sinn sextánda leik í röð í nótt. Skipti engu þó svo þetta hefði verið þriðji leikur liðsins á fjórum dögum. Körfubolti 29. desember 2012 11:00
Wade í eins leiks bann fyrir að sparka í pung mótherja Dwyane Wade missir af leik Miami Heat í kvöld en yfirmenn NBA-deildarinnar í körfubolta hafa ákveðið að dæma leikmanninn í ensk leiks bann. Ástæðan er þó af óvenjulegri gerðinni. Körfubolti 28. desember 2012 23:45
Fimmtán í röð hjá Clippers sem slátraði Celtic | Durant sjóðandi heitur Liðsmenn Boston Celtics sáu aldrei til sólar þegar liðið sótti Los Angeles Clippers heim í nótt. Heimamenn unnu öruggan sigur 106-77 og um leið sinn fimmtánda sigur í röð. Körfubolti 28. desember 2012 08:02
Bandarísku jólasveinarnir kunna að troða Jólasveinarnir eru afar áberandi í desembermánuði í Bandaríkjunum. Bandaríkjamenn rekast á Jólasveininn við allar mögulegar og ómögulegar aðstæður og þar á meðal á leikjum í atvinnumannadeildunum sínum. Körfubolti 27. desember 2012 23:45
Brooklyn Nets búið að reka Avery Johnson Avery Johnson hefur stýrt sínum síðasta leik hjá NBA-körfuboltaliðinu Brooklyn Nets en félagið lét hann taka pokann sinn í kvöld. Brooklyn Nets tapaði fimm af síðustu sex leikjum sínum undir stjórn Johnson þar á meðal 108-93 á móti Milwaukee Bucks í síðasta leik hans í nótt. Körfubolti 27. desember 2012 22:34
Flautukarfa Smith tryggði Knicks sigur | Fjörutíu stig Kobe dugðu ekki J.R. Smith var hetja New York Knicks sem vann ótrúlegan tveggja stiga sigur á Phoenix Suns í NBA körfuboltanum í nótt. Fjörutíu stig Kobe Bryant í Denver dugðu Lakers ekki til sigurs. Körfubolti 27. desember 2012 09:25
LeBron James orðinn of gamall fyrir troðslukeppnina LeBron James býður vanalega upp á trölla-troðslur í hverjum leik með Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta og það er því ekkert skrýtið að hann sé alltaf í umræðunni þegar kemur að því að finna menn í troðslukeppnina á Stjörnuhelginni. Körfubolti 26. desember 2012 12:15
NBA: Los Angeles liðin á siglingu - Miami vann OKC Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta á jóladag og þar hélt sigurganga beggja Los Angeles liðanna áfram. Los Angeles Clippers vann sinn fjórtánda leik í röð en Los Angeles Lakers vann sinn fimmta leik í röð og náði með því aftur fimmtíu prósent sigurhlutfalli. Miami Heat vann Oklahoma City Thunder í uppgjöri liðanna sem mættust í lokaúrslitunum á síðustu leiktíð. Boston Celtics og Houston Rockets unnu einnig sína leiki á jóladag. Körfubolti 26. desember 2012 10:31
Körfuboltaveisla á Stöð 2 Sport í kvöld NBA-aðdáendur fá heldur betur eitthvað fyrir sinn snúð í kvöld er tvö bestu lið NBA-deildarinnar mætast í beinni á Stöð 2 Sport. Körfubolti 25. desember 2012 10:30
Clippers er heitasta liðið í NBA-deildinni LA Clippers er á mikilli siglingu í NBA-deildinni um þessar mundir og liðið vann í nótt sinn 13. leik í röð. Að þessu sinni valtaði liðið yfir Phoenix. Körfubolti 24. desember 2012 11:30
Clippers bætti 38 ára gamalt met | Garnett ískaldur í tapi Boston Los Angeles Clippers, sem áratugum saman var þekkt fyrir langar taphrinur, bættu í nótt 38 ára gamalt met er liðið vann sinn tólfta leik í röð. Körfubolti 22. desember 2012 15:30