NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Vængbrotnir Warriors-menn með kústinn á lofti

Þrátt fyrir að vera án Kevin Durant og Steve Kerr fundu leikmenn Golden State leið til að landa sigrinum gegn Portland í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en Golden State er einum sigri frá því að sópa Portland í sumarfrí.

Körfubolti
Fréttamynd

Westbrook búinn að jafna Oscar Robertson

Þreföld tvenna númer 41 á tímabilinu kom í hús hjá hinum ótrúlega Russell Westbrook í nótt. Hann er því búinn að jafna met Oscar Robertson frá árinu 1962 yfir flestar slíkar á einu tímabili.

Körfubolti