Sentist með ísskápa en varð svo hetja AC Milan í Meistaradeildinni Fyrir þremur árum sá Junior Messias fyrir sér með því að sendast með ísskápa og uppþvottavélar. Í gær var þessi þrítugi Brasilíumaður hetja AC Milan í dýrmætum sigri gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 25. nóvember 2021 16:30
Hné niður í leiknum gegn Real Madrid Adama Traoé, leikmaður Sherrif Tiraspol, hné niður í leiknum gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 25. nóvember 2021 14:31
Gagnrýnir farþegana í liði PSG og segir liðið eiga enga möguleika Flest lið myndu eflaust gefa mikið fyrir að geta telft fram framlínutríóinu Lionel Messi, Kylian Mbappe og Neymar. Þessir þrír standa þó í vegi fyrir möguleikum Paris Saint Germain að mati knattspyrnusérfræðings Sky Sports. Fótbolti 25. nóvember 2021 12:32
Klopp: Ef þú ert í hóp hjá okkur þá ertu góður fótboltamaður Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega ánægðu með 2-0 sigur sinna manna gegn Porto í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann segir þó að liðið hefði getað gert betur, en hrósaði leikmönnum sínum, enda stillti hann upp mikið breyttu liði. Fótbolti 24. nóvember 2021 22:54
Messias hélt lífi í vonum AC Milan | Dortmund úr leik Nú er öllum átta leikjum kvöldsins í næst seinustu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lokið. Junior Messias tryggði AC Milan 1-0 sigur gegn Atlético Madrid í B-riðli og Borussia Dortmund er úr leik eftir 3-1 tap gegn Sporting. Fótbolti 24. nóvember 2021 22:25
Liverpool enn með fullt hús stiga í B-riðli Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gat leyft sér að hvíla nokkra lykilmenn er liðið tók á móti Porto í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Það kom þó ekki að sök og Liverpool vann góðan 2-0 sigur. Fótbolti 24. nóvember 2021 22:06
City snéri taflinu við og tryggði sér sigur í A-riðli Manchester City tryggði sér í kvöld sigur í A-riðli Meistaradeildar Evrópu með 2-1 sigri gegn Paris Saint-Germain eftir að hafa lent undir snemma í seinni hálfleik. Fótbolti 24. nóvember 2021 21:53
Haller sá til þess að Ajax er enn með fullt hús stiga Sebastian Haller skoraði bæði mörk Ajax er liðið vann 1-2 útisigur gegn Besiktas í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ajax er því enn með fullt hús stiga eftir fimm leiki, en Besiktas er hins vegar enn án stiga. Fótbolti 24. nóvember 2021 19:56
Ítalíumeistararnir komnir með annan fótinn í 16-liða úrslit Ítalíumeistarar Inter unnu í kvöld góðan 2-0 sigur gegn Shakhtar Donetsk í D-riðli Meistaradeildar Evrópu. Liðið er nú hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum, en hagstæð úrslit í leik Real Madrid og Sheriff gætu tryggt sætið fyrir þá. Fótbolti 24. nóvember 2021 19:44
„Þetta var stórt kvöld fyrir hann“ Jadon Sancho komst loksins á blað með liði Manchester United í gærkvöld og fékk hrós úr mörgum áttum eftir leikinn. Enski boltinn 24. nóvember 2021 16:30
Líkir því að þjálfa Real Madrid við að keyra Ferrari bíl Carlo Ancelotti er ekki á því að það sé erfitt starf að vera þjálfari Real Madrid liðsins og notaði sérstaka myndlíkingu til að sanna mál sitt. Fótbolti 24. nóvember 2021 15:00
Dramatískt jafntefli í Sviss | Allt galopið í G-riðli Öllum átta leikjum kvöldsins er nú lokið í Meistaradeild Evrópu. Atalanta missteig sig í baráttunni í F-riðli er liðið gerði 3-3 jafntefli gegn Young Boys og það er allt galopið í G-riðli eftir úrslit kvöldsins, en þar eiga öll fjögur liðin möguleika á sæti í 16-liða úrslitum. Fótbolti 23. nóvember 2021 22:23
Markalaust í fyrsta Meistaradeildarleik Xavi Barcelona og Benfica gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í fyrsta Meistaradeildarleik Börsunga undir stjórn Xavi. Úrslitin þýða að bæði lið eiga enn möguleika á að fara upp úr E-riðli. Fótbolti 23. nóvember 2021 22:03
Evrópumeistararnir lyftu sér á toppinn með öruggum sigri gegn Juventus Evrópumeistarar Chelsea unnu öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Juventus í toppslag H-riðils Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liðin eru nú jöfn að stigum fyrir lokaumferðina. Fótbolti 23. nóvember 2021 21:53
Maguire: Þetta er risastórt fyrir tímabilið okkar Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var eðlilega kampakátur með 0-2 sigur liðsins gegn Villareal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Liðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum með sigrinum, en Maguire segir hann risastóran fyrir tímabilið. Fótbolti 23. nóvember 2021 20:45
Bayern enn með fullt hús stiga eftir nauman sigur í Úkraínu Bayern München er enn með fullt hús stiga í E-riðli Meistaradeild Evrópu eftir 1-2 sigur gegn Dynamo Kiev í kvöld þar sem Robert Leandowski skoraði mark af dýrari gerðinni. Fótbolti 23. nóvember 2021 19:58
Manchester United trggði sér sæti í 16-liða úrslitum Manchester United vann 0-2 útisigur gegn Villareal í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sigurinn þýðir að United verður í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslitin. Fótbolti 23. nóvember 2021 19:51
Henderson og Robertson klárir fyrir leikinn gegn Porto Jordan Henderson, fyrirliði enska knattspyrnufélagsins Liverpool, og Andy Robertson, bakvörður liðsins, verða klárir í slaginn þegar Liverpool tekur á móti Porto í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Fótbolti 23. nóvember 2021 18:30
Kórónuveirukrísa hjá liði Bayern München Þjálfarinn Julian Nagelsmann veiktist á dögunum en nú er mögulegt hópsmit innan liðs Bayern München sem hefur mikil áhrif á hvaða leikmenn verða í boði í Meistaradeildarleik liðsins í kvöld. Fótbolti 23. nóvember 2021 12:00
Ramos loksins klár í slaginn Spænski miðvörðurinn Sergio Ramos verður í leikmannahópi París Saint-Germain er liðið sækir Manchester City heim í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Ramos hefur verið frá vegna meiðsla síðan hann gekk í raðir PSG í sumar. Fótbolti 22. nóvember 2021 21:45
Talið að Zlatan sleppi úr búrinu og met Tottis gæti fallið Meistaradeild Evrópu í fótbolta heldur áfram í þessari viku og Zlatan Ibrahimovic fær þá tækifæri til að skrá sig í sögubækurnar sem elsti markaskorari keppninnar frá upphafi. Fótbolti 22. nóvember 2021 16:01
Stórleikur Bayern og Barcelona fyrir luktum dyrum vegna veirunnar Engir áhorfendur verða í stúkunni er Bayern München og Barcelona mætast í Meistaradeild Evrópu þann 8. desember. Ástæðan er fjórða bylgja kórónufaraldursins. Fótbolti 20. nóvember 2021 09:51
Nýi harðstjórinn af Nývangi: Reglur Xavi leka út Xavi Hernandez hefur snúið aftur til Barcelona og er tekinn við sem þjálfari liðsins á miklu ólgutímum. Hann var fljótur að setja sitt mark á liðið með því að setja harðar reglur fyrir leikmenn sína. Fótbolti 10. nóvember 2021 08:30
Mo Salah og Benzema báðir á toppnum á báðum listum Framherjarnir Mohamed Salah og Karim Benzema hafa verið í miklum ham með liðum sínum í byrjun tímabilsins og þá skiptir engu hvort það er að skora sjálfir eða leggja upp fyrir liðsfélagana. Fótbolti 9. nóvember 2021 13:31
Klopp hataði að þurfa að taka Mane af velli í gær Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, þurfti að taka mjög skynsamlega en um leið ósanngjarna ákvörðun í Meistaradeildarsigrinum á móti Atletico Madrid í gær. Enski boltinn 4. nóvember 2021 11:30
Ajax í sextán liða úrslit | Inter vann í Transistríu Ajax tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 3-1 sigri á Borussia Dortmund í kvöld. Þá vann Inter einnig 3-1 sigur á Sheriff Tiraspol. Fótbolti 3. nóvember 2021 22:30
Tvö mörk dæmd af og rautt spjald á loft er Liverpool tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Spánarmeistarar Atlético Madríd sóttu ekki gull í greipar Liverpool á Anfield í kvöld. Tvö mörk snemma í fyrri hálfleik gerðu út um leikinn og ekki hjálpaði að gestirnir misstu mann af velli ekki löngu síðar. Fótbolti 3. nóvember 2021 22:00
Létu sjálfsmark Stones ekki á sig fá | Jafnt í Þýskalandi Manchester City vann öruggan 4-1 sigur á Club Brugge í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þá náði RB Leipzig í sitt fyrsta stig er liðið gerði 2-2 jafntefli við París Saint-Germain. Fótbolti 3. nóvember 2021 21:55
Varnarvandræði Man United halda áfram: Varane frá í mánuð Franski miðvörðurinn Raphaël Varane fór meiddur af velli í 2-2 jafntefli Manchester United gegn Atalanta í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hann verður frá næsta mánuðinn vegna meiðsla aftan í læri. Enski boltinn 3. nóvember 2021 20:31
Benzema hetja Real enn á ný Karim Benzema kom Real Madríd til bjargar er liðið vann Shakhtar Donetsk 2-1 í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þá gerðu AC Milan og Porto 1-1 jafntefli í Mílanó. Fótbolti 3. nóvember 2021 19:35
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti