Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Ekki gleyma mér“

    Það var sérstakur heiðursgestur á leik Tottenham og Slavia Prag á Tottenham-leikvanginum í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    „Hvað getur Slot gert?“

    Sérfræðingur Sýnar Sport telur ólíklegt að Mo Salah spili fleiri leiki fyrir Liverpool, ekki nema aðstæður breytist til muna hjá félaginu og að þjálfarinn verði látinn taka poka sinn.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    „Endan­legt ippon fyrir Slot“

    Á meðan Mohamed Salah spilaði sig út sem fórnarlamb heima í Liverpool þá fóru liðsfélagar hans og sóttu þrjú stig á San Siro í Meistaradeildinni. Arnar Gunnlaugsson og Sigurvin Ólafsson eru á því að Arne Slot sé sigurvegarinn eftir úrslitin í gær og að Salah spili ekki aftur fyrir Liverpool.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mis­tök

    Arne Slot, stjóri Liver­pool, spyr sig hvort Mohamed Salah sjálfur sé á því að hann hafi gert mistök eftir að hafa farið hamförum í viðtali á dögunum. Eins og við var að búast var hann spurður út í stöðu Salah eftir sigur gegn Inter í kvöld en vildi heldur að spurningarnar snerust um þá leik­menn sem spiluðu leikinn.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ein­mana­legt hjá Salah í ræktinni

    Mohamed Salah varð eftir í Bítlaborginni þegar Liverpool fór til Mílanó þar sem Englandsmeistararnir mæta Inter í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Egyptinn situr samt ekki auðum höndum heima í Liverpool.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Van Dijk forðaðist frétta­menn eftir leik

    Virgil Van Dijk, fyrirliði Liverpool mætti ekki í viðtöl eftir tapið á móti PSV Eindhoven í gær og var ekki sá eini úr vonlausu Liverpool-liði. Curtis Jones kom fram fyrir liðið eftir enn eitt áfallið.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“

    Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaup­manna­hafnar, viður­kennir að slæm reynsla hans af aðkasti sem Orri Steinn Óskars­son fékk á sínum tíma, er hann tók sín fyrstu skref sem ungur leik­maður með liðinu, spili inn í það hversu varfærnis­lega hann hafi spilað hinum unga Viktori Bjarka Daða­syni sem hefur undan­farið slegið í gegn með FCK.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal

    Hinn sautján ára gamli Viktor Bjarki Daðason datt kannski niður í fjórða sætið á lista yfir yngstu markaskorara í sögu Meistaradeildarinnar en hann sló annað Meistaradeildarmet með því að skora á móti Kairat Almaty í kvöld.

    Fótbolti