Trent Alexander-Arnold: Draumur að skora fyrir æskufélagið sitt Táningurinn Trent Alexander-Arnold var í skýjunum eftir 2-1 sigur Liverpool á Hoffenheim í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 15. ágúst 2017 21:05
Gott Evrópukvöld hjá Liverpool í Þýskalandi Liverpool steig í kvöld stórt skref í átt að riðlakeppni Meistaradeildarinnar með 2-1 útisigri á Hoffenheim í fyrri leik liðanna í umspilinu um laust sæti í Meistaradeildinni. Fótbolti 15. ágúst 2017 20:30
Klopp gerir engar breytingar á liðinu sem fékk á sig þrjú mörk á móti Watford Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt, fyrir fyrri leik liðsins á móti Hoffenheim í umspili um laust sæti í Meistaradeildinni. Enski boltinn 15. ágúst 2017 17:51
Klopp um fyrsta skiptið sitt: Vonandi stöndum við okkur betur í kvöld en ég gerði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er mættur til heimalandsins síns Þýskalands þar sem Liverpool mun í kvöld spila fyrri leikinn sinn á móti Hoffenheim í umspili um sæti í Meistaradeildinni. Enski boltinn 15. ágúst 2017 17:30
Buffon keppir við Messi og Ronaldo Gianluigi Buffon, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo voru í dag tilnefndir sem bestu knattspyrnumenn Evrópu en valið stendur á milli þeirra í ár. Fótbolti 15. ágúst 2017 16:53
Tölfræðin sem ætti að hræða stuðningsmenn Liverpool Liverpool mætir Hoffenheim á útivelli í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 15. ágúst 2017 12:00
Coutinho fer ekki með til Þýskalands Liverpool tilkynnti í morgun hvaða 22 leikmenn fara með til Þýskalands þar sem liðið spilar gegn Hoffenheim á morgun í Meistaradeildinni. Fótbolti 14. ágúst 2017 10:55
Real Madrid vann Ofurbikar Evrópu í þriðja sinn á síðustu fjórum árum | Sjáðu mörkin Real Madrid bar sigurorð af Manchester United, 2-1, í leiknum um Ofurbikar Evrópu sem fór fram í Skopje í Makedóníu. Fótbolti 8. ágúst 2017 20:45
Lúsifer gæti auðveldlega stolið senunni í leik Real Madrid og Man. Utd í kvöld Evrópumeistararnir á síðustu leiktíð mætast í kvöld í árlegum Súperbikar UEFA þar sem sigurvegarar Meistaradeildarinnar og sigurvegarar Evrópudeildarinnar spila um hvort liðið er meistari meistaranna í Evrópuboltanum. Enski boltinn 8. ágúst 2017 14:30
Stuðningsmenn PSG fjölmenntu og tóku vel á móti Neymar | Myndir Neymar var í dag kynntur sem nýr leikmaður franska liðsins Paris Saint Germain og hélt um leið sin fyrsta blaðamannafund og fór í sína fyrstu myndatöku í búningi PSG. Fótbolti 4. ágúst 2017 15:30
Liverpool mætir Hoffenheim Liverpool datt ekki beint í lukkupottinn þegar dregið var í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Fótbolti 4. ágúst 2017 10:26
Neymar: Ég þurfti nýja áskorun Brasilíumaðurinn Neymar hefur útskýrt þá ákvörðun sína að yfirgefa Barcelona og semja við franska félagið Paris Saint Germain. Fótbolti 4. ágúst 2017 09:00
Neymar fær 5,5 milljarða í árslaun hjá PSG Það verður svo sannarlega kostnaðarsamt fyrir franska félagið Paris Saint-Germain að fá til sín Brasilíumanninn Neymar frá Barcelona. Fótbolti 3. ágúst 2017 08:30
Matthías varamaður er Rosenborg tapaði fyrir Celtic | Þessi lið komust áfram Rosenborg er úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir tap fyrir skoska liðinu Celtic í kvöld. Fótbolti 2. ágúst 2017 21:51
Davíð um atvikið undir lokin: Bara út í hött "Þetta er heldur betur svekkjandi, sérstaklega þar sem við spiluðum fínan leik,“ segir Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, eftir tapið gegn Maribor í kvöld. FH tapaði 1-0 í Kaplakrika og því einvíginu 2-0. Fótbolti 2. ágúst 2017 21:16
Heimir: Við fáum eitt tækifæri í viðbót "Það er alltaf fúlt að tapa fótboltaleikjum en við reyndum allt sem við gátum,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir tapið gegn Maribor í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. FH tapaði 1-0 á heimavelli og því einvíginu 2-0. Fótbolti 2. ágúst 2017 21:05
Umfjöllun og viðtöl: FH - Maribor 0-1 | Bitlausir FH-ingar úr leik Maribor er komið áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir 0-1 sigur á FH í Kaplakrika í kvöld. Slóvenarnir unnu báða leikina 1-0. Fótbolti 2. ágúst 2017 20:45
Bergsveinn: Stærsti leikur sem ég hef spilað Bergsveinn Ólafsson og félagar í FH taka á móti slóvenska liðinu Maribor í seinni leik liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 2. ágúst 2017 15:30
Davíð Þór: Eru stressaðir þótt við séum að spila í deildabikarnum í júlí Það er gríðarlega mikið undir í seinni leik FH og Maribor í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 2. ágúst 2017 14:00
Minnst 750 milljónir króna bíða FH-inga með sigri í kvöld Það er heilmikið í húfi fyrir FH sem mætir slóvensku meisturunum í NK Maribor í kvöld, bæði innan vallar sem utan. Sigur tryggir FH-ingum minnst tæplega 400 milljónir króna en tekjurnar gætu stóraukist með enn betri árangri. Fótbolti 2. ágúst 2017 06:00
Áttum okkur á því að þetta er risaleikur FH leikur einn stærsta leik í sögu félagsins þegar liðið mætir Maribor frá Slóveníu í 3. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar annað kvöld. Sigurvegari rimmunnar spilar í Evrópukeppni fram að áramótum. Fótbolti 1. ágúst 2017 06:00
Teigurinn: Þvílíka gullið sem fer í Hafnarfjörðinn ef FH kemst áfram Á miðvikudaginn mæta Íslandsmeistarar FH Maribor frá Slóveníu í seinni leik liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 28. júlí 2017 22:30
Sjáðu sigurmark Maribor gegn FH FH-ingar eru í ágætum málum eftir aðeins 1-0 tap í Slóveníu í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 27. júlí 2017 10:00
FH-ingar töpuðu með minnsta mun út í Slóveníu Íslandsmeistarar FH töpuðu í kvöld fyrri leik sínum á móti slóvenska liðinu NK Maribor í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 26. júlí 2017 20:00
UEFA lengir bann Bailly 74 dögum eftir rauða spjaldið Eric Bailly, varnamaður Manchester United, þarf að taka út þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar í maí. Enski boltinn 24. júlí 2017 17:13
Norskur sparkfræðingur: Eina sem Bendtner gerir betur en Matthías er að tyggja tyggjó Norskir fjölmiðlamenn og sparkfræðingar hafa verið afar duglegir að gagnrýna danska framherjann Nicklas Bendtner á þessu tímabili en Daninn kom til norsku meistarana í Rosenborg fyrir tímabilið. Fótbolti 21. júlí 2017 19:45
Matthías skaut Rosenborg áfram í Meistaradeildinni Norsku meistararnir í Rosenborg eru komnir áfram í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu eins og Íslandsmeistarar FH. Fótbolti 19. júlí 2017 19:50
Þórarinn Ingi um dýfurnar: Það þarf stundum að beita brögðum í þessu Þórarinn Ingi Valdimarsson og félagar hans í FH unnu í gær gríðarlega mikilvægan sigur í Færeyjum sem tryggði FH sæti í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Eftir leikinn hefur FH-liðið verið gagnrýnt fyrir leikræna tilburði. Fótbolti 19. júlí 2017 17:30
FH-ingar slógu Götustrákana út FH er komið áfram í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á Víkingi frá Götu í Færeyjum í kvöld. Fótbolti 18. júlí 2017 19:51
FH fer annaðhvort til Slóveníu eða Bosníu Í morgun varð ljóst hvaða lið bíður FH í næstu umferð takist þeim að slá Víkinga frá Götu úr annarri umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 14. júlí 2017 11:35