
Er enn að skapa eigin hefðir
Uppeldisfræðingurinn og flugfreyjan Gígja Sigríður Guðjónsdóttir flutti að heiman fyrir nokkrum árum og er enn að skapa eigin jólahefðir. Hún smakkaði hnetusmjörskossa í fyrsta skipti í fyrra og ætlar að bæta þeim við jólabaksturinn í ár.