Í gæsluvarðhaldi grunaður um kynferðisbrot Karlmaður á fertugsaldri var á laugardag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í sex daga gæsluvarðhald, eða til 18. október. Innlent 14. október 2019 16:48
Annþór vill 64 milljónir vegna vistar á öryggisgangi Annþór Kristján Karlsson stefnir íslenska ríkinu. Innlent 14. október 2019 16:06
Áhyggjufull vegna fíkniefnavandans og krefur ráðherra um svör Inga Sæland, formaður flokks fólksins, hefur óskað eftir því að Alþingi taki sérstaka umræðu um fíkniefnavanda í landinu. Umræðan fer fram á þinginu síðdegis. Innlent 14. október 2019 15:10
Lögregla lítur hrekk í Þorlákshöfn mjög alvarlegum augum Drengur fæddur 2007 slasaðist þegar framhjól datt undan reiðhjóli hans í Þorlákshöfn. Innlent 14. október 2019 12:42
Játuðu að hafa komið til Íslands til að selja fíkniefni Tveir albanskir menn, sem lögregla hafði afskipti af á dögunum, viðurkenndu að hafa komið hingað til lands gagngert í þeim tilgangi að selja fíkniefni. Aðstoðaryfirlögregluþjónn telur að mikið sé um að erlendir aðilar komi til Íslands tímabundið í þessum tilgangi. Innlent 12. október 2019 19:30
Yfirgefin og ómerkt taska í Leifsstöð á borði lögreglu Flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum fann fyrr í þessari viku tösku fulla af þýfi. Taskan hafði verið skilin eftir í flugstöðinni og segir lögregla eigandann vera farinn af landi brott. Innlent 12. október 2019 10:35
Á gjörgæslu eftir vinnuslys í Hafnarfirði Karlmaður sem slasaðist alvarlega þegar hann klemmdist á milli vinnutækja á athafnasvæði málmendurvinnslufyrirtækisins Furu í Hafnarfirði á miðvikudaginn er á gjörgæslu. Innlent 11. október 2019 11:05
Fór á milli og tók í hurðarhúna Á þriðja tímanum í dag barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um grunsamlegar mannaferðir í Kópavogi, hafði óprúttinn aðili þá verið á vappi í hverfinu og hafði stundað það að taka í hurðarhúna. Innlent 10. október 2019 17:23
Husky-hundurinn í Vík greip gæsina af veiðimanni í þorpinu Íbúar í Vík órólegir vegna Husky-hunds með vafasama fortíð. Innlent 10. október 2019 11:40
Fé fyrir Silk Road-rannsókn komið í nýjan löggæslusjóð Bandarísk stjórnvöld hafa afhent íslenskum stjórnvöldum tæpar þrjár milljónir dollara vegna aðstoðar við upprætingu ólöglegu sölusíðunnar Silk Road. Síðan var hýst hér á landi. Féð, alls 355 milljónir króna, hefur þegar verið afhent. Því verður varið til rannsókna á skipulagðri brotastarfsemi. Innlent 10. október 2019 06:00
Óskað eftir vitnum að umferðaróhappi í Rjúpufelli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðaróhappi í Rjúpufelli í Reykjavík sem síðastliðið laugardagskvöld, þann 5. október. Innlent 9. október 2019 12:57
Hundur beit konu í Keflavík Kona kom á lögreglustöðina í Keflavík í mánudag og tilkynnti að hún hefði verið bitin af hundi. Innlent 9. október 2019 10:13
Þrír handteknir með kókaín, sveðju og hnífa Lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina þrjá einstaklinga eftir húsleit í húsnæði í umdæminu. Innlent 9. október 2019 08:39
Grunur um að Íslendingar kaupi barnaníð sem streymt er beint á netinu Fimm danskir karlmenn voru dæmdir fyrir að panta og kaupa kynferðisbrot gegn barni í gegnum netið á síðasta ári. Lögregla hér á landi hefur fengið ábendingar um að Íslendingar tengist slíkri brotastarfsemi og er málið í rannsókn. Innlent 8. október 2019 18:30
Karlmaður úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna tilraunar til manndráps á unnustu sinni Karlmaður á fertugsaldri var úrskurðaður í gæsluvarðhald í dag vegna tilraunar til manndráps á unnustu sinni í gær. Er hann grunaður um mjög grófa líkamsárás og kynferðisofbeldi. Innlent 8. október 2019 18:30
Sambýlingarnir áttu báðir fíkniefni Lögreglan á Suðurnesjum fann fíkniefni við húsleit á heimili ökumanns sem stöðvaður hafði verið við akstur á sunnudagskvöld. Innlent 8. október 2019 10:07
Stöðvaður eftir að hafa hrist próteindrykk undir stýri Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði á dögunum bíl á Reykjanesbraut þar sem í voru of margir farþegar þar sem einn sat undir öðrum. Innlent 8. október 2019 09:01
Ók næstum á lögreglumann á flótta undan lögreglu Karlmaður, sem er meðal annars grunaður um innbrot, nytjastuld og umferðarlagabrot var á föstudag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur. Innlent 7. október 2019 15:48
Endaði á hvolfi ofan í skurði eftir útafakstur Tildrög bílveltu sem varð rétt austan við Vegamót á Snæfellsnesi í gærkvöldi liggja ekki fyrir samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Vesturlandi. Innlent 7. október 2019 12:18
Hross hljóp út í myrkrið eftir harðan árekstur Ökumaður nokkur ók á hross á Þykkvabæjarvegi í liðinni viku. Innlent 7. október 2019 11:01
Grunaður um peningaþvætti og fíkniefnaframleiðslu í Hveragerði Lögreglan á Suðurlandi framkvæmdi húsleit í húsi í Hveragerði í liðinni viku og handtók húsráðanda. Innlent 7. október 2019 10:37
Husky grunaður um kattardráp át gæs Lögreglan á Suðurlandi hefur mál til rannsóknar í Vík í Mýrdal sem snýr að Husky hundi. Hundinum er gefið að sök að hafa tekið sig til og étið gæs. Innlent 7. október 2019 10:32
Brotist inn í bíla og fyrirtæki Alls voru átta innbrot tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. Innlent 7. október 2019 07:15
Slapp með minniháttar meiðsli eftir bílveltu Rétt fyrir klukkan níu í morgun barst lögreglunni tilkynning um bílveltu á Hafnarfjarðarvegi. Innlent 6. október 2019 15:17
Maður vopnaður öxi ekki talinn hættulegur Engin raunveruleg hætta stafaði af manni sem var handtekinn úti á Granda í gærkvöldi vopnaður öxi. Innlent 6. október 2019 12:14
Handtekinn vopnaður öxi úti á Granda Fyrr um kvöldið hafi verið tilkynnt um öskrandi mann með öxi en sá fannst ekki. Innlent 6. október 2019 07:21
Trampólín fauk út á Grensásveg í „rólegu“ ofsaveðri Innan við tíu verkefni komu inn á borð björgunarsveita á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum í gær, samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg. Innlent 5. október 2019 10:21
Héldu konu í bíl og kröfðu hana um peninga Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst á níunda tímanum í gærkvöldi tilkynning um frelsissviptingu í Fossvogi. Innlent 5. október 2019 07:46
Útsmognir þjófar Netþjófar geta oft á tíðum verið útsmognir og tekist að láta allt þýfið hverfa á aðeins nokkrum klukkustund. Þetta segir netöryggissérfræðingur banka og að snör viðbrögð skipti öllu máli. Innlent 4. október 2019 21:11