

Fréttir af verkefnum lögreglunnar á Íslandi.
Átján ára karlmaður var stunginn fimm sinnum með hnífi aðfaranótt nýársdags.
Veðurfræðingur leggur áherslu á að strax hafi verið ljóst í gærmorgun að veður yrði slæmt á svæðinu en hópurinn lagði af stað eftir hádegi í gær.
Karlmaður á miðjum aldri, sem var handtekinn í íbúð fjölbýlishúss í Garðabæ á laugardagskvöld eftir að tilkynning barst um alvarlega líkamsárás, var í fyrradag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 17. janúar
Leikskólastjóri á leikskóla í Breiðholti tilkynnti lögreglu um hugsanlega sprengju með kveikiþræði á lóð leikskólans um klukkan hálftvö í dag.
Jakkinn flaut uppá yfirborðið og rataði til eiganda síns.
Maður var í gær handtekinn af vopnaðri sérsveit lögreglu eftir að hafa stungið annan mann með hnífi í Garðabæ.
Fjöldi mála kom inn á borð lögreglu í gærkvöldi og nótt.
Hundrað sjötíu og tveir björgunarsveitarmenn sinntu verkefnum á suðvesturhorni landsins en þeim bárust um hundrað og tuttugu aðstoðarbeiðnir. Þá barst aðgerðarstjórn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á þriðja tug aðstoðarbeiðna.
Nokkuð var um það að lögreglan stöðvaði bifreiðar í gærkvöld og nótt þar sem ökumenn voru grunaðir um akstur undir áhrifum.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir rannsókn á máli Kristjáns Gunnars Valdimarssonar, lögmanns og lektors við Háskóla Íslands, í fullum gangi. Þá miði henni vel.
Landsréttur hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að hafna gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar á höfðuborgarsvæðinu yfir Kristjáni Gunnari Valdimarssyni, lögfræðingi og lektor við Háskóla Íslands.
Gunnar Örn Jónsson lögreglustjóri segir fyrirliggjandi tölur sem sýni að hegningarlagabrot séu fæst þar nyrðra.
Leit lögreglu og björgunarsveita að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi hefur haldið áfram í dag.
Vegurinn þar sem slysið varð í gærkvöldi, liggur í gegnum þjóðgarðinn. Hann var endurbættur nýverið á um átta kílómetra kafla til austurs, frá þjónustumiðstöðinni. Vegurinn var opnaður aftur fyrir umferð um miðjan september í fyrra.
Nokkrar tilkynningar bárust lögreglunni á Suðurnesjum um áramótin vegna óæskilegrar meðferðar á flugeldum.
Varaslökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu segir alveg ljóst að bílbelti hafi bjargað því að ekki fór verr. Allir sem voru um borð í rútunni voru í bílbeltum og það varnaði því að fólk slasaðist ekki meira.
Landréttur hefur ekki komist að niðurstöðu vegna úrskurðar héraðsdóms Reykjavíkur um að hafna gæsluvarðhaldi yfir Kristjáni Gunnari Valdimarssyni sem grunaður er um kynferðis- og ofbeldisbrot gegn þremur konum. Úrskurðar er að vænta í fyrsta lagi á morgun.
Héraðsdómur hafnaði kröfu lögreglunnar um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir lektorunum á mánudag. Kæra lögreglunnar á þeim úrskurði er enn til meðferðar í Landsrétti.
Í yfirlýsingu Sögu Ýrar segir að hún hafi sinnt störfum sínum af heilindum og haft hagsmuni umbjóðanda síns að leiðarljósi.
Lögregla og björgunarsveitir á Vesturlandi hófu skömmu eftir hádegi í dag leit að göngumanni sem ekki skilaði sé til byggða 30. desember.
Leit að Andris Kalvans, Lettanum sem týndur hefur verið frá því á mánudag verður haldið áfram í dag. Hann er vanur fjallgöngumaður en leitarmenn hafa litlar sem engar vísbendingar um ferðir hans.
Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru dælubíll og tveir sjúkrabílar sendir á vettvang en ekki var talin ástæða til þess að flytja neinn á slysadeild. Korpúlfsstaðavegi hefur verið lokað á meðan viðbragðsaðilar vinna á vettvangi.
Lögreglan kannaði það fyrir helgi hvort að ástæða væri til að beina kröfu til dómara um að hann myndi leysa tvo réttargæslumenn meintra brotaþola Kristjáns Gunnars Valdimarssonar frá störfum vegna brota á starfsskyldum.
Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi karlmann í miðborginni vegna mikillar ölvunar og að hann hafði ekki farið eftir fyrirmælum lögreglumanna.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast þessa fyrstu nótt ársins.
Karlmaður í annarlegu ástandi var handtekinn í Breiðholti upp úr klukkan níu í gærkvöldi. Sá var á nærbuxunum einum klæða og blóðugur á höndum.
Lögreglan á Norðurlandi vestra fékk tilkynningu um klukkan tíu í gærkvöldi um að bifreið hefði oltið út af þjóðveginum yfir Hrútafjarðarháls, mitt á milli Hrútafjarðar og Hvammstangavegar. Fimm voru bílnum og voru allir fluttir með þyrlu á sjúkrahús.
Betur fór en á horfði þegar tveir bílar skullu saman á Biskupstungnabraut við Myrkholt á Suðurlandi.
Flugeldum fyrir um milljón króna stolið af minnstu björgunarsveitinni.
Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að aflýsa óvissustigi almannavarna fyrir Norðurland vestra og Norðurland eystra.