Tvær stúlkur fluttar á sjúkrahús eftir neyslu hlaupbangsa sem innihéldu fíkniefni Stúlkurnar innbyrtu morfín og kannabisefni. Innlent 24. maí 2020 11:23
Leit að skipverjanum heldur áfram í dag Ekki var unnt að leita í gær sökum slæmra veðurskilyrða. Innlent 24. maí 2020 10:19
Leit að skipverjanum frestað vegna veðurs Leit að Axel Jósefssyni Zarioh, skipverja sem talinn er hafa fallið fyrir borð fiskiskips í Vopnafirði á mánudag hefur verið frestað til morguns vegna veðurs. Innlent 23. maí 2020 10:39
Hávært kynlíf leiddi til lögregluheimsóknar Lögreglan fékk hávaðakvörtun sem henni þótti tilefni til að gera nánari grein fyrir á samfélagsmiðlum. Innlent 23. maí 2020 10:22
Sparkaði í lögreglumann Alls sinnti lögregla hundrað málum frá fimm í gær til fimm í morgun. Innlent 23. maí 2020 07:24
Leiða má líkum að því að kviknað hafi í út frá rafmagni Mikill eldur kom upp í vinnubúðum Íslenskra aðalverktaka, sem staðsettar eru í Ölfusi, í nótt. Í fyrstu var ekki ljóst hvort starfsmenn væru í búðunum þegar eldurinn kom upp en til allrar mildi reyndist svo ekki vera. Slökkvistarf tók langan tíma en ferja þurfti allt vatn á vettvang. Innlent 22. maí 2020 12:00
Enn í varðhaldi grunaður um að hafa orðið móður sinni að bana Karlmaður um þrítugt sem grunaður er um að hafa orðið móður sinni að bana í heimahúsi í Hafnarfirði í byrjun apríl sætir áfram gæsluvarðhaldi til 12. júní næstkomandi. Innlent 22. maí 2020 11:46
Hinn grunaði í Sandgerði áfram í gæsluvarðhaldi Karlmaður á sextugsaldri, sem grunaður er um að hafa orðið sambýliskonu sinni að bana á heimili þeirra í Sandgerði í lok mars, var á miðvikudag úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 16. júní. Innlent 22. maí 2020 11:00
Vargurinn í vandræðum vegna svartfuglsveiða við Látrabjarg Snorri Rafnsson Vargur segir öfundarmenn reyna að koma á sig höggi - hann sé með allt sitt á hreinu. Innlent 22. maí 2020 08:32
Rann í gegnum hurðina og endaði í bílskúr nágrannans Umferðaróhapp varð í Árbænum á sjötta tímanum í gær þegar mannlaus bíll rann aftur á bak, braust í gegnum bílskúrshurð hjá nágranna og endaði loks inni á bílskúrsgólfi. Innlent 22. maí 2020 06:54
Skaut hjólreiðamann í rassinn með loftbyssu Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var á áttunda tímanum í gærkvöldi tilkynnt um farþega í bifreið á ferð í Kópavogi sem skotið hafði úr loftbyssu „í sitjanda á reiðhjólamanni“, líkt og það er orðað í dagbók lögreglu. Innlent 22. maí 2020 06:42
Leit að skipverjanum hætt í dag Leit að skipverja sem talinn er hafa fallið fyrir borð fiskiskips í Vopnafirði á mánudag er lokið í dag. Þetta staðfestir Hinrik Ingólfsson, formaður björgunarsveitarinnar Vopna, í samtali við Vísi. Innlent 21. maí 2020 16:01
Átta grunaðir um akstur undir áhrifum í nótt Fjórir ökumenn voru stöðvaðir af lögreglu í nótt grunaðir um ítrekaðan akstur sviptir ökuréttindum. Innlent 21. maí 2020 07:20
Fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur Lögregla og slökkvilið á Akureyri vakta enn vettvang brunans við Hafnarstræti 37 á Akureyri. Innlent 20. maí 2020 07:21
Handtekin á ferðinni grunuð um innbrot í Grafarvogi Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók karl og konu í bíl í Grafarvogi um kvöldmatarleytið í gær, grunuð um innbrot og þjófnað. Innlent 20. maí 2020 06:55
Leit hefur ekki borið árangur og verður haldið áfram Um 140 menn frá björgunarsveitum af Austur- og norðuausturlandi hafa komið að leitinni í dag auk Landhelgisgæslunni og lögreglunni. Innlent 19. maí 2020 18:38
Nota sérútbúinn drónakafbát við leitina Leit að skipverjanum sem talið er hafa fallið útbyrðis af fiskiskipi í Vopnafirði í gær stendur enn yfir. Innlent 19. maí 2020 11:59
Fóru ránshendi um Kringluna og Smáralind Maðurinn er sjö sinnum, í slagtogi við óþekkta einstaklinga, talinn hafa stolið varningi úr hinum ýmsu verslunum. Innlent 19. maí 2020 10:49
Eldur kviknaði út frá uppþvottavél Eldur kviknaði út frá uppþvottavél í fjölbýlishúsi í Fossvogi á áttunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 19. maí 2020 07:29
Veðurspáin hjálpar ekki við slökkvistarf í Borgarfirði Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands er spáð gjólu fram á nótt í Norðurárdal í Borgarfirði en þegar líður á nóttina mun verða logn. Engri úrkomu er spáð á svæðinu til morguns en skúradempur, líkt og voru á höfuðborgarsvæðinu í kvöld, hefðu hjálpað slökkviliðsmönnum við slökkvistarf. Innlent 18. maí 2020 23:37
Leit að skipverjanum stendur enn yfir Sveitir Landhelgisgæslu, lögreglu og björgunarsveitarinnar Vopna á Vopnafirði leita enn að skipverjanum sem talinn er hafa fallið fyrir borð af fiskiskipi á leið þess til hafnar fyrr í dag. Innlent 18. maí 2020 22:05
Sjómanns saknað af fiskiskipi: Þyrla með fimm kafara send á Vopnafjörð Þyrla landhelgisgæslunnar TF-GRO lenti nú um klukkan sjö á Vopnafirði með fimm kafara úr séraðgerðasveit, vegna leitar að sjómanni sem saknað var eftir að skipið kom til Vopnafjarðar. Innlent 18. maí 2020 19:14
Lögreglan sektar vegna nagladekkja Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun fara að beita sektum vegna ökutækja á nagladekkjum frá og með miðvikudegi í þessari viku, 20. maí. Bílar 18. maí 2020 07:00
Rekin upp úr heita pottinum í Mosfellsbæ Upp úr klukkan hálfeitt í nótt barst lögreglunni tilkynnt um að fólk væri í sundi í óleyfi í einni af sundlaugum Mosfellsbæjar. Innlent 18. maí 2020 06:37
Mikill fjöldi kvartana vegna hávaða í samkvæmum Alls bárust lögreglu tíu tilkynningar um hávaða. Innlent 17. maí 2020 07:22
Lagði 70 þúsund inn á svindlara fyrir síma sem aldrei barst Dæmi eru um að fólk hafi lagt tugi þúsunda króna inn á netsvindlara, sem bjóða vörur til sölu sem aldrei berast. Innlent 16. maí 2020 12:00
Veittust að starfsmönnum verslunar með höggum og spörkum Tvær unglingsstúlkur, sem staðnar voru að þjófnaði í verslun í Breiðholti klukkan rúmlega tíu í gærkvöldi, veittust að starfsmönnum verslunar þegar þeir höfðu afskipti af þeim. Innlent 14. maí 2020 06:18
Fundu ellefu kíló af amfetamíni við húsleit Þrír karlmenn hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 25. maí vegna umfangsmikils máls er snýr að skipulagðri brotastarfsemi. Lagt var hald á ellefu kíló af amfetamíni og búnað sem talinn er hafa verið notaður við framleiðslu efnisins. Innlent 13. maí 2020 14:35
Heimilisofbeldismálum fjölgar mikið milli mánaða Heimilisofbeldismálum hefur fjölgar mikið milli mánaða en hátt í áttatíu tilkynningar um heimilisofbeldi bárust lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í apríl. Tilkynningum um kynferðisbrot hefur aftur á móti fækkað. Innlent 12. maí 2020 19:44
Eigandi riffilsins óínáanlegur erlendis Karlmaðurinn sem handtekinn var eldsnemma að morgni föstudagsins 8. maí á gangi, ölvaður með stóran riffil og tugi skota, heldur því fram fullum fetum að hafa fundið riffilinn á förnum vegi. Innlent 12. maí 2020 15:02