Halda leikjaprufur fyrir nýjan íslenskan leik Íslenski leikjaframleiðandinn Lumenox leitar að fólki til að prufa nýja leik sem fyrirtækið vinnur að. Leikjavísir 20. október 2015 15:38
GameTíví: Tíu bestu hryllingsleikirnir Þeir Óli og Svessi í GameTíví gerðu lista yfir tíu bestu hryllingsleikina, en hann er unninn upp úr könnun á Facebook síðu þeirra í tilefni af útgáfu Until Dawn. Leikjavísir 15. október 2015 12:15
Dansa við Backstreet boys í Destiny Nokkrir spilara Destiny eru að slá í gegn á internetinu. Leikjavísir 8. október 2015 13:34
Sækja á heimsmarkað Sprotafyrirtækið Radiant Games stefnir á að gefa út leik sinn, Box Island, á heimsvísu í næsta mánuði. Leikjavísir 7. október 2015 14:12
GameTíví: „Ég var á ferfætlingi, ég var á Svarthöfða, mér finnst ég hafa lifað“ GameTíví bræðurnir Óli og Svessi spiluðu Star Wars Battlefront betuna. Leikjavísir 7. október 2015 11:30
Hamagangur auðnarinnar heillar Mad Max brýtur gegn því lögmáli að leikir sem byggja á kvikmyndum séu hræðilegir. Leikjavísir 4. október 2015 10:00
PewDiePie kenndi Stephen Colbert að blóta á sænsku - Myndband YouTube stjarnan hjálpaði Colbert að halda lögfræðingum Late Show á tánum. Leikjavísir 3. október 2015 19:10
GameTíví spilar: Óskundi í Goat Simulator Þar sem Sverrir Bergmann er úr sveit og hefur þurft að tækla fjölmargar geitur um ævina þótti tilvalið að láta hann prófa hinn bráðskemmtilega Goat Simulator í PS4. Leikjavísir 30. september 2015 10:30
Ísland í dag: Á landsliðsæfingu í Counter Strike Landsliðið undirbýr sig af kappi fyrir heimsmeistaramótið. Lífið 29. september 2015 21:27
Landsleikur Íslands og Noregs í Counter-Strike Riðlakeppnin heldur áfram og nú er barist við Norðmenn. Innlent 29. september 2015 16:15
CS samfélagið grátt fyrir járnum Þrír landsleikir í Counter-Strike verða nú á eftir. Vísir sendir beint út frá leikjunum. Innlent 29. september 2015 14:57
Ekki tókst að kveða niður Svíagrýluna í Counter Strike Íslenska landsliðið tapaði viðureign kvöldsins, 16 - 12. Innlent 28. september 2015 22:19
Fylgist með landsleiknum í CS í beinni á Vísi Íslenska landsliðið í Counter Strike etur kappi við hina ógnarsterku Svía. Innlent 28. september 2015 20:29
„Það verða allir stjarfir að fylgjast með“ Íslenska landsliðið í Counter-Strike keppir við hina ógnarsterku Svía í kvöld; á leið sinni í úrslit heimsmeistaramótsins. Innlent 28. september 2015 11:29
Stærsta breytingin á QuizUp frá upphafi: „Ég er ótrúlega spenntur“ Í dag hefur nýrri viðbót í QuizUp verið hleypt af stokkunum og nefnist hún My QuizUp og á hún líklega eftir að vekja talsverða athygli, fjölga notendum mikið og síðast en ekki síst fjölga þeim tilefnum þar sem fólk spilar leikinn. Leikjavísir 24. september 2015 12:00
"Copperwheat loksins kominn í íslenska landsliðið“ GameTívíbræðurnir Óli og Svessi kíktu á Pro Evolution Soccer 2016. Leikjavísir 24. september 2015 11:33
FIFA 16 dómur: Búið að bóna kaggann FIFA 16 lofar góðu. Framleiðendur hjá EA Sports virðast enn einu sinni hafa náð að taka skref í rétta átt. Leikurinn orðinn enn raunverulegri og er búið að gjörbreyta spiluninni. Leikjavísir 24. september 2015 09:00
Fyrsti leikur Þórðar væntanlegur í Xbox One Þórður Matthíasson hefur hannað leiki og spil frá því hann man eftir sér. Leikjavísir 23. september 2015 15:00
CCP-bræður stofna tölvuleikjafyrirtæki 1939 Games mun gefa út seinniheimsstyrjaldarleiki. Nýr leikur kemur innan 18 mánaða. Viðskipti innlent 23. september 2015 11:00
Íslendingar á bakvið vinsælasta leik sinnar tegundar í Evrópu Fantasy leikurinn Fanaments hefur fangað athygli áhugamanna um íþróttaleiki en hátt í eitt þúsund manns spila leikinn á hverjum degi. Leikjavísir 22. september 2015 17:30
Óli tölva kom til bjargar: Bieber slátraði FH í FIFA 16 Óli tölva reddaði Justin Bieber í gær. Lífið 22. september 2015 10:03
Heimsmetið í Donkey Kong slegið tvisvar á sex tímum Donkey Kong er líklega einhver vinsælasti tölvuleikur sem hefur verið gerður. Leikjavísir 21. september 2015 14:53
GameTíví: Landsliðskonur kepptu í FIFA 16 Þeir GameTívíbræður Óli og Svessi fengu Hallberu Guðnýu Gísladóttur og Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur til að spila FIFA 16 við sig. Leikjavísir 16. september 2015 17:33
Kimishima nýr forstjóri Nintendo Nýr forstjóri Nintendo var um tíma yfir Pokemon sviði fyrirtækisins. Viðskipti erlent 14. september 2015 11:21
Metal Gear Solid V: Frelsið allsráðandi Phantom Pain er meistaraverk Hideo Kojima og er frábær endir á Metal Gear sögunni. Leikjavísir 13. september 2015 10:45
OMAM og Kaleo verða í FIFA 16 Nú hefur verið gefin út einskonar „playlisti“ fyrir útgáfu FIFA 16 tölvuleikjarins sem kemur út í þessum mánuði og þar smá hlusta á þá tónlistarmenn sem eiga eftir að vera spilaðir í leiknum. Leikjavísir 11. september 2015 17:00
Á góðri leið með að komast í úrslit á HM í Counter-Strike Ísland vann Albaníu næsta léttilega og lögðu svo Tékka í æsispennandi viðureign; á leið á HM í Counter-Strike sem haldið verður í Serbíu um miðjan næsta mánuð. Leikjavísir 1. september 2015 16:21
God Of War III Remastered: Kratos er ennþá reiður Endurútgáfa þessa fimm ára gamla leiks heppnaðist vel. Leikjavísir 1. september 2015 11:45
Starfsmenn Íslandsbanka kynnast í gegnum QuizUp Nýja appinu er ætlað að vera tól til að fræða, þjálfa og skapa góðan starfsanda. Viðskipti innlent 27. ágúst 2015 12:44
Íslenski fótboltaleikurinn Kickoff CM kemur út "Þetta er fyrsta skrefið í markaðssetningu leiksins af okkar hálfu og hlökkum við til að sjá viðbrögðin við leiknum á næstu vikum og mánuðum,“ segir Jón Thoroddsen, framkvæmdastjóri Digon Games. Viðskipti innlent 27. ágúst 2015 07:00