Darth Vader trónir á toppinum Samúel Karl Ólason skrifar 14. desember 2015 22:01 Starfsmenn Youtube hafa unnið lista yfir tíu vinsælustu tölvuleikjastiklurnar sem birtar hafa verið á myndbandaveitunni á þessu ári. Fjöldi stórra leikja hafa verið gefnir út á árinu og því hefur verið úr nógu að moða. Í efsta sæti á listanum er leikurinn Star Wars: Battlefront, en búið er að horfa á þá stiklu rúmlega 22 milljón sinnum. Í öðru sæti er Five Nights at Freddys 3, sem búið er að horfa á rúmlega 21,5 milljón sinnum. Þá er stiklan fyrir Call of Duty: Black Ops 3 í þriðja sæti. Listann allan og stiklurnar má sjá hér að neðan.1. Star Wars Battlefront 2. Five Nights at Freddy's 3 3. Call of Duty: Black Ops III 4. Pokémon GO 5. Destiny: The Taken King 6. Fallout 4 7. Final Fantasy VII 8. FIFA 16 9. Madden NFL 16 10. Halo 5 Guardians Leikjavísir Star Wars Tengdar fréttir GameTíví dómur: Star Wars Battlefront Óli tók nýjasta Star Wars leikinn til skoðunar og komst í snertingu við máttinn. 24. nóvember 2015 12:15 OMAM og Kaleo verða í FIFA 16 Nú hefur verið gefin út einskonar „playlisti“ fyrir útgáfu FIFA 16 tölvuleikjarins sem kemur út í þessum mánuði og þar smá hlusta á þá tónlistarmenn sem eiga eftir að vera spilaðir í leiknum. 11. september 2015 17:00 Skemmtileg en þunn Star Wars upplifun Star Wars Battlefront er fínasta viðbót við hin gríðarlega stóra Star Wars og mun skemmta spilurum vel, í stutta stund. 28. nóvember 2015 14:30 GameTíví: „Ég var á ferfætlingi, ég var á Svarthöfða, mér finnst ég hafa lifað“ GameTíví bræðurnir Óli og Svessi spiluðu Star Wars Battlefront betuna. 7. október 2015 11:30 Jólunum vel varið í kjarnorkuauðn Boston Fallout 4 er án efa einn af tölvuleikjum ársins. 19. nóvember 2015 10:00 Mest lesið Diane Keaton er látin Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Starfsmenn Youtube hafa unnið lista yfir tíu vinsælustu tölvuleikjastiklurnar sem birtar hafa verið á myndbandaveitunni á þessu ári. Fjöldi stórra leikja hafa verið gefnir út á árinu og því hefur verið úr nógu að moða. Í efsta sæti á listanum er leikurinn Star Wars: Battlefront, en búið er að horfa á þá stiklu rúmlega 22 milljón sinnum. Í öðru sæti er Five Nights at Freddys 3, sem búið er að horfa á rúmlega 21,5 milljón sinnum. Þá er stiklan fyrir Call of Duty: Black Ops 3 í þriðja sæti. Listann allan og stiklurnar má sjá hér að neðan.1. Star Wars Battlefront 2. Five Nights at Freddy's 3 3. Call of Duty: Black Ops III 4. Pokémon GO 5. Destiny: The Taken King 6. Fallout 4 7. Final Fantasy VII 8. FIFA 16 9. Madden NFL 16 10. Halo 5 Guardians
Leikjavísir Star Wars Tengdar fréttir GameTíví dómur: Star Wars Battlefront Óli tók nýjasta Star Wars leikinn til skoðunar og komst í snertingu við máttinn. 24. nóvember 2015 12:15 OMAM og Kaleo verða í FIFA 16 Nú hefur verið gefin út einskonar „playlisti“ fyrir útgáfu FIFA 16 tölvuleikjarins sem kemur út í þessum mánuði og þar smá hlusta á þá tónlistarmenn sem eiga eftir að vera spilaðir í leiknum. 11. september 2015 17:00 Skemmtileg en þunn Star Wars upplifun Star Wars Battlefront er fínasta viðbót við hin gríðarlega stóra Star Wars og mun skemmta spilurum vel, í stutta stund. 28. nóvember 2015 14:30 GameTíví: „Ég var á ferfætlingi, ég var á Svarthöfða, mér finnst ég hafa lifað“ GameTíví bræðurnir Óli og Svessi spiluðu Star Wars Battlefront betuna. 7. október 2015 11:30 Jólunum vel varið í kjarnorkuauðn Boston Fallout 4 er án efa einn af tölvuleikjum ársins. 19. nóvember 2015 10:00 Mest lesið Diane Keaton er látin Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
GameTíví dómur: Star Wars Battlefront Óli tók nýjasta Star Wars leikinn til skoðunar og komst í snertingu við máttinn. 24. nóvember 2015 12:15
OMAM og Kaleo verða í FIFA 16 Nú hefur verið gefin út einskonar „playlisti“ fyrir útgáfu FIFA 16 tölvuleikjarins sem kemur út í þessum mánuði og þar smá hlusta á þá tónlistarmenn sem eiga eftir að vera spilaðir í leiknum. 11. september 2015 17:00
Skemmtileg en þunn Star Wars upplifun Star Wars Battlefront er fínasta viðbót við hin gríðarlega stóra Star Wars og mun skemmta spilurum vel, í stutta stund. 28. nóvember 2015 14:30
GameTíví: „Ég var á ferfætlingi, ég var á Svarthöfða, mér finnst ég hafa lifað“ GameTíví bræðurnir Óli og Svessi spiluðu Star Wars Battlefront betuna. 7. október 2015 11:30
Jólunum vel varið í kjarnorkuauðn Boston Fallout 4 er án efa einn af tölvuleikjum ársins. 19. nóvember 2015 10:00