Borderlands 3: Sömu morðin á mismunandi plánetum Það er ýmislegt sem gert er mjög vel í Borderlands 3. Hann er hraður og skemmtilegur og lítur skemmtilega út, eins og nokkurs konar teiknimynd. BL3 er þó aðeins of mikill "loot“-leikur fyrir mig. Leikjavísir 26. september 2019 17:30
GameTíví: Dumb and Dumber spila NBA 2K20 Þeir Óli og Tryggvi í GameTíví hafa lítið sem ekkert spilað NBA 2K leikina en þeir hafa alltaf verið óhræddir við að takast á við nýjar áskoranir. Leikjavísir 23. september 2019 13:13
Greedfall: Heillandi hlutverkaleikur af gamla skólanum GreedFall er hlutverkaleikur af gamla skólanum þar sem spilarar eru settir í spor erindreka á dularfullri og kyngimagnaðri eyju þar sem nýlenduveldi og innfæddir berjast um yfirráð. Leikjavísir 18. september 2019 09:15
GameTíví spilar Control Þeir Óli og Tryggvi í GameTíví eru loksins mættir úr sumarfríi og eru byrjaðir að hella sér aftur í tölvuleikina, ef svo má að orði komast. Leikjavísir 11. september 2019 18:00
Íslendingar unnu Evrópumótið í Overwatch Það gerðu þeir með því að sigra Danmörku 3-0 í úrslitaleiknum og með sigrinum tryggði liðið sér keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Bandaríkjunum seinna á árinu. Leikjavísir 8. september 2019 17:45
Aftur heim til Azeroth Klassísk útgáfa World of Warcraft kom út í vikunni. Fréttablaðið fjallar um aðdragandann og ræðir við eldheita WoW-spilara um hvernig lífið hefur breyst á þeim fimmtán árum sem liðin eru frá útgáfu leiksins. Leikjavísir 31. ágúst 2019 15:00
Mussila fékk gullverðlaun Stafræni íslenski tónlistarleikurinn Mussila fékk virt foreldraverðlaun í Bandaríkjunum sem besta appið. Það eru þriðju verðlaunin sem honum hlotnast á ári. Innlent 20. ágúst 2019 07:45
Novator og Lego leggja háar fjárhæðir í nýjan fjölspilunarleik Klang þróar fjölspilunarleikinn Seed og bindur fyrirtækið við að hann muni endurskilgreina fjölspilunarupplifun á netinu. Viðskipti innlent 16. ágúst 2019 13:22
Dusty 2-1 Ventus: Einhver óvæntustu úrslit í sögu Norðurlandamótsins Dusty, annað tveggja íslenskra liða sem hóf keppni í Norðurlandamótinu í tölvuleiknum League of Legends (LoL) lagði í gær danska liðið Ventus Esports, sem eru fráfarandi Norðurlandameistarar í LoL. Ventus er feiknasterkt atvinnumannalið og hefur sigur Dusty komið mörgum á óvart. Leikjavísir 16. ágúst 2019 12:44
Dusty komið í úrslitakeppni Norðurlandsmótsins í League of Legends League of Legends liðið Dusty er komið í úrslitakeppni Norðurlandamótsins í leiknum eftir að hafa endað í 6. sæti í deildinni. Leikjavísir 14. ágúst 2019 18:51
Bein útsending: Heimsmeistaramótið í Fortnite Heimsmeistaramótinu í fjölspilunartölvuleiknum Fortnite verður ýtt úr vör í New York í dag. Leikjavísir 26. júlí 2019 15:45
Fortnite-kappar bítast um hundruð milljóna Heimsmeistaramótið í fjölspilunartölvuleiknum Fortnite hefst í New York í dag. Leikjavísir 26. júlí 2019 07:13
Ármann, Rafíþróttaskólinn og G-Zero Gaming í samstarf Glímufélagið Ármann, Rafíþróttaskólinn og G-Zero Gaming hafa gert með sér samning um uppbyggingu á Rafíþróttadeild innan Ármanns. Rafíþróttir 12. júlí 2019 11:47
Réðst á kærustu sína í beinni útsendingu á netinu Ástralskur maður hefur játað að ráðast á þungaða kærustu sína í desember síðastliðnum. Erlent 8. júlí 2019 06:46
Óli Jóels skelfingu lostinn í íslenskum sýndarveruleikaleik Ólafur Þór Jóelsson í Game Tíví fékk heldur betur frábæran gest í þáttinn en það er íslenski leikjahönnuðurinn Daníel Ómar. Daníel mætti ekki tómhentur því hann kynnti Óla fyrir hryllingsleiknum Mortem sem hann hefur unnið að frá árslokum 2016. Leikjavísir 4. júlí 2019 14:00
Game Tíví stefna beint á holu í Everybody's Golf VR Dustin Johnson, Inbee Park, Rory McIlroy, Michelle Wie, Tiger Woods, Ólafía Þórunn, Tryggvi Haraldur og Ólafur Þór Jóelsson. Þeir tveir síðastnefndu passa kannski ekki snuðrulaust inn í hóp hinna mögnuðu kylfinga sem áður voru taldir upp. Leikjavísir 28. júní 2019 19:30
Hafið Lenovodeildarmeistarar í Counter Strike Fyrsta tímabili Lenovodeildarinnar er nú formlega lokið en úrslitum í Counter Strike hluta deildarinnar lauk í kvöld með sigri Hafsins sem sigraði alla leiki sína í deildinni. Rafíþróttir 27. júní 2019 21:00
Bein útsending: Úrslit Lenovodeildarinnar í Counter Strike Þá er loks komið að því, eftir margra vikna Counter Strike spilun hafa tvö lið komist í úrslitaviðureignina sjálfa í Lenovo deildinni. Rafíþróttir 27. júní 2019 17:13
GameTíví keppir í Team Sonic Racing Strákarnir í GameTíví hafa gaman að því að etja kappi við hvorn annan. Leikjavísir 23. júní 2019 13:57
Frozt munu spila undir merkjum rafíþróttadeildar FH Rafíþróttadeild Fimleikafélags Hafnarfjarðar, FH, hefur samið við eitt besta League of Legends lið landsins, Frozt, um að liðið leiki framvegis undir merki rafíþróttadeildar FH eða eSports FH. Rafíþróttir 21. júní 2019 20:53
Steindi spilaði loksins Fortnite með Ice Cold Ingi Bauer og Stefán Atli halda uppi YouTube síðunni Ice Cold þar sem þeir birta alls kyns myndbönd og bjóða upp á beinar útsendingar af tölvuleiknum vinsæla Fortnite vikulega. Leikjavísir 17. júní 2019 15:10
GameTíví spilar Blood & Truth Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví prufukeyrðu nýverið PlayStation VR-leikinn Blood & Truth og voru bara nokkuð sáttir. Leikjavísir 14. júní 2019 18:09
Lenovo-deildin: Fyrsta undanúrslitaviðureign í CS:GO Komið er að undanúrslitum Lenovo deildarinnar eftir sex vikur stútfullar af frábærri leikjaspilun, í gær fór fram fyrsta undanúrslitaleik í League of Legends hluta deildarinnar en í dag er röðin komin að Counter Strike. Rafíþróttir 13. júní 2019 18:45
Lenovo-deildin: Undanúrslitin hefjast í kvöld Það styttist í úrslitastund í deild hinna bestu. Rafíþróttir 12. júní 2019 18:45
Skyggnst bakvið tjöldin hjá Dusty Riðlakeppni Lenovo deildarinnar í tölvuleikjunum League of Legends og Counter Strike: Global Offensive er nú lokið eftir sex vikur af baráttu við tölvuskjáinn. Á meðan að á riðlakeppni stóð var skyggnst bak við tjöldin hjá einu besta LOL liði landsins, Dusty og fylgst með undirbúningi þeirra fyrir leik gegn toppliðinu Frozt. Rafíþróttir 12. júní 2019 14:50
GameTíví fer yfir sögu Men in Black leikjanna Í tilefni útkomu stórmyndarinnar Men in Black: International sem skartar stórstjörnunum Tessu Thompson, Chris Hemsworth og Liam Neeson í aðalhlutverkum tóku ekki minni stjörnur, þeir Ólafur Þór Jóelsson og Tryggvi Haraldur Georgsson, stjórnendur Game TV, saman sögu Men in Black tölvuleikjanna. Leikjavísir 8. júní 2019 12:23
Sjöttu viku Lenovo deildarinnar lýkur í kvöld Fimmtu umferð Lenovo deildarinnar lýkur nú í kvöld þegar keppt verður í bæði League of Legends og Counter-Strike. Rafíþróttir 2. júní 2019 15:30
Er allt að springa vegna Fortnite? Ég hugsa að foreldrar mínir hafi nú haft takmarkaðan skilning á því hvers vegna ég las aftan á körfuboltamyndir heilu kvöldin sem krakki vegna þess að það var svo mikilvægt að muna upp á aukastaf hvað Mark Price gaf margar stoðsendingar. Skoðun 31. maí 2019 13:07
Game Pass kemur á Windows Microsoft tilkynnti í gær um að Xbox Game Pass, áskriftarþjónusta fyrirtækisins fyrir tölvuleiki, sé væntanlegt á Windows-tölvur. Leikjavísir 31. maí 2019 08:30
Counter-Strike kvöld í Lenovo deildinni Keppt verður í Counter-Strike í sjöttu viku Lenovo deildarinnar í kvöld. Rafíþróttir 30. maí 2019 18:30
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið