Önnur umferð Vodafone deildarinnar hefst Samúel Karl Ólason skrifar 1. apríl 2020 19:00 Önnur vika Vodafone deildarinnar í rafíþróttum hefst í kvöld. Á Stöð 2 eSport verður sýnt frá viðureign stórliðanna KR White og Dusty, sem takast á í leiknum CS: Go. Útsendingin hefst klukkan 19.45 í kvöld og stendur til um klukkan 23. Einnig verður á Twitch sýnt frá viðureign FH og Dusty Academy, sem takast á í leiknum League of Legends. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld. Bæði liðin unni viðureignir sínar í síðustu viku. Þá vann Dusty síðustu deildarkeppni og FH endaði í öðru sæti. Ofan á það vann Dusty einnig Reykjavíkurleikana í janúar og þar endaði FH einnig í öðru sæti. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv Hægt verður að fylgjast með viðureigninni hér að ofan og hér á Twitch. Annað kvöld verður svo farið yfir upptökum úr hinum tveimur leikjum umferðarinnar á milli KR og Somnio annars vegar og XY.esport og Fylkis hins vegar. Leikjavísir Rafíþróttir Vodafone-deildin Tengdar fréttir Fyrsta umferð Vodafone-deildarinnar gerð upp Vodafone deildin fór af stað í síðustu viku. Hér fyrir neðan má sjá uppgjör á öllum viðureignum fyrstu umferðar ásamt völdum hápunktum. 31. mars 2020 14:45 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Önnur vika Vodafone deildarinnar í rafíþróttum hefst í kvöld. Á Stöð 2 eSport verður sýnt frá viðureign stórliðanna KR White og Dusty, sem takast á í leiknum CS: Go. Útsendingin hefst klukkan 19.45 í kvöld og stendur til um klukkan 23. Einnig verður á Twitch sýnt frá viðureign FH og Dusty Academy, sem takast á í leiknum League of Legends. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld. Bæði liðin unni viðureignir sínar í síðustu viku. Þá vann Dusty síðustu deildarkeppni og FH endaði í öðru sæti. Ofan á það vann Dusty einnig Reykjavíkurleikana í janúar og þar endaði FH einnig í öðru sæti. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv Hægt verður að fylgjast með viðureigninni hér að ofan og hér á Twitch. Annað kvöld verður svo farið yfir upptökum úr hinum tveimur leikjum umferðarinnar á milli KR og Somnio annars vegar og XY.esport og Fylkis hins vegar.
Leikjavísir Rafíþróttir Vodafone-deildin Tengdar fréttir Fyrsta umferð Vodafone-deildarinnar gerð upp Vodafone deildin fór af stað í síðustu viku. Hér fyrir neðan má sjá uppgjör á öllum viðureignum fyrstu umferðar ásamt völdum hápunktum. 31. mars 2020 14:45 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Fyrsta umferð Vodafone-deildarinnar gerð upp Vodafone deildin fór af stað í síðustu viku. Hér fyrir neðan má sjá uppgjör á öllum viðureignum fyrstu umferðar ásamt völdum hápunktum. 31. mars 2020 14:45