Önnur umferð Vodafone deildarinnar hefst Samúel Karl Ólason skrifar 1. apríl 2020 19:00 Önnur vika Vodafone deildarinnar í rafíþróttum hefst í kvöld. Á Stöð 2 eSport verður sýnt frá viðureign stórliðanna KR White og Dusty, sem takast á í leiknum CS: Go. Útsendingin hefst klukkan 19.45 í kvöld og stendur til um klukkan 23. Einnig verður á Twitch sýnt frá viðureign FH og Dusty Academy, sem takast á í leiknum League of Legends. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld. Bæði liðin unni viðureignir sínar í síðustu viku. Þá vann Dusty síðustu deildarkeppni og FH endaði í öðru sæti. Ofan á það vann Dusty einnig Reykjavíkurleikana í janúar og þar endaði FH einnig í öðru sæti. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv Hægt verður að fylgjast með viðureigninni hér að ofan og hér á Twitch. Annað kvöld verður svo farið yfir upptökum úr hinum tveimur leikjum umferðarinnar á milli KR og Somnio annars vegar og XY.esport og Fylkis hins vegar. Leikjavísir Rafíþróttir Vodafone-deildin Tengdar fréttir Fyrsta umferð Vodafone-deildarinnar gerð upp Vodafone deildin fór af stað í síðustu viku. Hér fyrir neðan má sjá uppgjör á öllum viðureignum fyrstu umferðar ásamt völdum hápunktum. 31. mars 2020 14:45 Mest lesið Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Fótbolti
Önnur vika Vodafone deildarinnar í rafíþróttum hefst í kvöld. Á Stöð 2 eSport verður sýnt frá viðureign stórliðanna KR White og Dusty, sem takast á í leiknum CS: Go. Útsendingin hefst klukkan 19.45 í kvöld og stendur til um klukkan 23. Einnig verður á Twitch sýnt frá viðureign FH og Dusty Academy, sem takast á í leiknum League of Legends. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld. Bæði liðin unni viðureignir sínar í síðustu viku. Þá vann Dusty síðustu deildarkeppni og FH endaði í öðru sæti. Ofan á það vann Dusty einnig Reykjavíkurleikana í janúar og þar endaði FH einnig í öðru sæti. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv Hægt verður að fylgjast með viðureigninni hér að ofan og hér á Twitch. Annað kvöld verður svo farið yfir upptökum úr hinum tveimur leikjum umferðarinnar á milli KR og Somnio annars vegar og XY.esport og Fylkis hins vegar.
Leikjavísir Rafíþróttir Vodafone-deildin Tengdar fréttir Fyrsta umferð Vodafone-deildarinnar gerð upp Vodafone deildin fór af stað í síðustu viku. Hér fyrir neðan má sjá uppgjör á öllum viðureignum fyrstu umferðar ásamt völdum hápunktum. 31. mars 2020 14:45 Mest lesið Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Fótbolti
Fyrsta umferð Vodafone-deildarinnar gerð upp Vodafone deildin fór af stað í síðustu viku. Hér fyrir neðan má sjá uppgjör á öllum viðureignum fyrstu umferðar ásamt völdum hápunktum. 31. mars 2020 14:45