Samstarf

Samstarf

Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Fréttamynd

Fluttu tveggja tonna brúðkaupsveislu upp á hálendið

Karlotta og Torfi buðu hundrað manns til veislu úti í óbyggðum en þau giftu sig síðasta sumar í Þakgili á Höfðabrekkuafrétti. Kvöldið fyrir veisluna rúlluðu þau frá Reykjavík upp á afrétt, með tvö tonn af græjum frá Exton í risastórum flutningabíl eftir holóttum malarvegi, í grenjandi rigningu.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Ragnhildur selur Maí

"Þetta er frábært tækifæri fyrir áhugasamt fólk að grípa." Ragnhildur Guðmundsdóttir setur lífsstílsverslunina Maí á Garðatorgi á sölu.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Engin lækning til

Florealis býður upp á jurtalyfið Glitinum en lyfið er eina viðurkennda meðferðin til að fyrirbyggja mígreni sem fæst án lyfseðils á Íslandi.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Strætó er lykillinn að léttari umferð

Samgöngukortið er hluti af langtímaáætlun Strætó um vistvænar samgöngur. Fyrirtækjum býðst að gera samning fyrir starfsfólk sitt um samgöngukortið sem gildir á stór höfuðborgarsvæðinu. Þegar eru yfir 370 fyrirtæki í samning við Strætó.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Raunveruleg ógn við heilbrigði

Sandra Mjöll, doktor í líf- og læknavísindum segir nauðsynlegt að geta nálgast aðra, örugga kosti en sýklalyf. Florealis hefur þróað jurtalyfið Lyngonia og er lyfið eina viðurkennda meðferðin við endurteknum þvagfærasýkingum hjá konum sem ekki er hefðbundið sýklalyf.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Leitin að hamingjunni vesen í lífi okkar allra

Kvikmyndin Vesalings elskendur verður frumsýnd 14. febrúar. Myndin segir frá bræðrunum Óskari og Magga sem báðir eiga í stökustu vandræðum með náin sambönd. Grátbrosleg saga af vandræðagangi venjulegs fólks í leit að hamingjunni.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Nýtt par á Reykjavík Meat

Veitingastaðurinn Reykjavík Meat hefur á skömmum tíma stimplað sig inn í matarflóru borgarinnar. Starfsfólkið er tilraunaglatt og um helgina býðst sérstakur matseðill.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Mac DeMarco snýr aftur á Airwaves

Hundruð hljómsveita frá öllum heimshornum koma fram á Iceland Airwaves í ár. Meðal stærstu stjarnanna er kanadíski tónlistarmaðurinn Mac DeMarco. Early Bird miðar eru nú til sölu í takmarkaðan tíma.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Samskipti snúast um völd

Hvað gerist þegar þrjár konur með gerólíkan bakgrunn deila heimili? Menningarárekstrar, valdaójafnvægi og mannlegir brestir eru umfjöllunarefni kvikmyndarinnar Tryggð sem frumsýnd verður 1. febrúar.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Hliðarævintýri Spider-Man jólamynd fjölskyldunnar

Spider-Man: Into the Spider-Verse verður frumsýnd annan í jólum. Sérstök Nexusforsýning fer fram í kvöld. Í myndinni kynnist Miles Morales framandi Spider-Man víddum þar sem kóngulóarmenn, kóngulóarkonur og kóngulóardýr hafast við. Öll eru þau gædd einhverskonar ofurhæfileikunum.

Lífið kynningar