Gríðarlegur áhugi á nýju borgarhverfi í Sunnusmára Miklaborg fasteignasala 25. september 2021 08:46 Glæsilegt borgarhverfi er risið í Sunnusmára. Opið hús verður á morgun sunnudag. Opið hús verður á morgun, sunnudag í Sunnusmára 2 - 6 milli klukkan 12 og 17. Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur verið afar líflegur á þessu ári og síðasta segir Þórhallur Biering löggiltur fasteignasali hjá Mikluborg, stærstu fasteignasölu landsins. Eftirspurn sé eftir íbúðum af öllum stærðum. Þórhallur Biering löggiltur fasteigna- fyrirtækja- og skipasali. „Við finnum fyrir miklum áhuga á nýbyggingum en verulegur skortur er á framboði um þessar mundir á höfuðborgarsvæðinu. Miklaborg er jafnan með fjölda verkefna í gangi en nú ber svo við að framboð er af afar skornum skammti. Á síðasta ári og á þessu ári má segja að lagerinn hafi selst upp og framleiðsla íbúða hefur ekki haldið í við eftirspurn," segir Þórhallur. Þá beinist áhugi kaupenda ekki einungis að ákveðinni gerð eða stærð íbúða. Íbúðirnar eru vel skipulagðar. „Það er mikil eftirspurn eftir minni íbúðum sem teljast megi til fyrstu kaupa en ekki síður eftir stærri íbúðum sem ætlaðar eru fjölskyldum og íbúðum sem ætlaðar eru þeim sem eru að minnka við sig úr sérbýli.“ Þórhallur segir marga þætti spila saman sem hleypa lífi í fasteignamarkaðinn. Lánakjör eru hagstæð og þá hafi hækkanir á fasteignaverði undanfarin ár aukið eigið fé fólks í fasteignum. „Kaupgeta er góð og margir vel í stakk búnir til að stækka við sig. Það má segja að landinn sé í kauphug,“ segir Þórhallur. Sunnusmári. Á svæðinu verður verslun og þjónusta á jarðhæð í nærliggjandi húsum. Smárinn vinsælt og spennandi borgarhverfi „Við erum í skýjunum með viðtökurnar sem hafa farið fram úr okkar björtustu vonum. Það er greinilegt að það er markaður fyrir íbúðirnar okkar í Sunnusmára en þar hefur risið myndarlegt borgarhverfi á síðustu árum en hverfið telur samtals um 670 íbúðir þegar allt verður fullbúið,“ segir Halldór Eyjólfsson, þróunarstjóri Klasa en nýjasti áfangi með 84 íbúðum í Sunnusmára 2-6 var að koma í sölu hjá Mikluborg. Halldór Eyjólfsson þróunarstjóri Klasa Halldór segir hönnunina á íbúðunum og allt skipulag hverfisins henta mörgum hvort sem um er að ræða fyrstu kaup eða stærri íbúðir en í húsinu Sunnusmára 2-6 er fjölbreytt úrval 2ja-4ra herbergja íbúð og þá er staðsetningin einstök. „Við erum með mjög fjölbreyttar og vel hannaðar íbúðir og hverfið er í göngufæri frá allri þjónustu og inni í rótgrónu samfélagi. Margir íbúar eru fluttir inn í hverfið og líflegt mannlíf er að byggjast upp í borgarhverfinu. Íbúðirna eru bjartar og vel skipulagðar. „Við finnum fyrir miklum áhuga á Sunnusmáranum," segir Þórhallur Biering á Mikluborg en um helgina n.k. sunnudag 26. september er verður opið hús á milli kl. 12-17. „Við ákváðum að mæta markaðnum og hafa opna húsið lengur en venjulega sem er oftast 1-2 klukkutímar og hafa fimm klukkutíma til að gefa fólki á þessum tíma betri tækifæri til að skoða og velja rétta íbúð. Hraðinn á markaðnum hefur oft verið mikill en með þessu gefst fólki meiri tími. Öllum tilboðum verður síðan svarað á mánudaginn þannig að góður tími gefst að gera tilboð ef áhugi er fyrir hendi," segir Þórhallur. Miklaborg er staðstett í Lágmúla 4. Hafa má samband í síma 5697000 eða senda tölvupóst á miklaborg@miklaborg.is fyrir frekari upplýsingar. Fasteignamarkaður Hús og heimili Húsnæðismál Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir BYKO með ánægðustu viðskiptavinina áttunda árið í röð Greiðsluáskorun Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Góð kjör á afmælissýningu Toyota Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Sjá meira
Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur verið afar líflegur á þessu ári og síðasta segir Þórhallur Biering löggiltur fasteignasali hjá Mikluborg, stærstu fasteignasölu landsins. Eftirspurn sé eftir íbúðum af öllum stærðum. Þórhallur Biering löggiltur fasteigna- fyrirtækja- og skipasali. „Við finnum fyrir miklum áhuga á nýbyggingum en verulegur skortur er á framboði um þessar mundir á höfuðborgarsvæðinu. Miklaborg er jafnan með fjölda verkefna í gangi en nú ber svo við að framboð er af afar skornum skammti. Á síðasta ári og á þessu ári má segja að lagerinn hafi selst upp og framleiðsla íbúða hefur ekki haldið í við eftirspurn," segir Þórhallur. Þá beinist áhugi kaupenda ekki einungis að ákveðinni gerð eða stærð íbúða. Íbúðirnar eru vel skipulagðar. „Það er mikil eftirspurn eftir minni íbúðum sem teljast megi til fyrstu kaupa en ekki síður eftir stærri íbúðum sem ætlaðar eru fjölskyldum og íbúðum sem ætlaðar eru þeim sem eru að minnka við sig úr sérbýli.“ Þórhallur segir marga þætti spila saman sem hleypa lífi í fasteignamarkaðinn. Lánakjör eru hagstæð og þá hafi hækkanir á fasteignaverði undanfarin ár aukið eigið fé fólks í fasteignum. „Kaupgeta er góð og margir vel í stakk búnir til að stækka við sig. Það má segja að landinn sé í kauphug,“ segir Þórhallur. Sunnusmári. Á svæðinu verður verslun og þjónusta á jarðhæð í nærliggjandi húsum. Smárinn vinsælt og spennandi borgarhverfi „Við erum í skýjunum með viðtökurnar sem hafa farið fram úr okkar björtustu vonum. Það er greinilegt að það er markaður fyrir íbúðirnar okkar í Sunnusmára en þar hefur risið myndarlegt borgarhverfi á síðustu árum en hverfið telur samtals um 670 íbúðir þegar allt verður fullbúið,“ segir Halldór Eyjólfsson, þróunarstjóri Klasa en nýjasti áfangi með 84 íbúðum í Sunnusmára 2-6 var að koma í sölu hjá Mikluborg. Halldór Eyjólfsson þróunarstjóri Klasa Halldór segir hönnunina á íbúðunum og allt skipulag hverfisins henta mörgum hvort sem um er að ræða fyrstu kaup eða stærri íbúðir en í húsinu Sunnusmára 2-6 er fjölbreytt úrval 2ja-4ra herbergja íbúð og þá er staðsetningin einstök. „Við erum með mjög fjölbreyttar og vel hannaðar íbúðir og hverfið er í göngufæri frá allri þjónustu og inni í rótgrónu samfélagi. Margir íbúar eru fluttir inn í hverfið og líflegt mannlíf er að byggjast upp í borgarhverfinu. Íbúðirna eru bjartar og vel skipulagðar. „Við finnum fyrir miklum áhuga á Sunnusmáranum," segir Þórhallur Biering á Mikluborg en um helgina n.k. sunnudag 26. september er verður opið hús á milli kl. 12-17. „Við ákváðum að mæta markaðnum og hafa opna húsið lengur en venjulega sem er oftast 1-2 klukkutímar og hafa fimm klukkutíma til að gefa fólki á þessum tíma betri tækifæri til að skoða og velja rétta íbúð. Hraðinn á markaðnum hefur oft verið mikill en með þessu gefst fólki meiri tími. Öllum tilboðum verður síðan svarað á mánudaginn þannig að góður tími gefst að gera tilboð ef áhugi er fyrir hendi," segir Þórhallur. Miklaborg er staðstett í Lágmúla 4. Hafa má samband í síma 5697000 eða senda tölvupóst á miklaborg@miklaborg.is fyrir frekari upplýsingar.
Miklaborg er staðstett í Lágmúla 4. Hafa má samband í síma 5697000 eða senda tölvupóst á miklaborg@miklaborg.is fyrir frekari upplýsingar.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Húsnæðismál Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir BYKO með ánægðustu viðskiptavinina áttunda árið í röð Greiðsluáskorun Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Góð kjör á afmælissýningu Toyota Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Sjá meira