NBA dagsins: Einum fimmtíu stiga leik frá því að jafna við Larry Bird Jayson Tatum fór á kostum í nótt þegar Boston Celtics tryggði sér sæti í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 19. maí 2021 15:01
Skiptu 22 sinnum um forystu í leik eitt og stríð KR og Vals heldur áfram í kvöld Vísir hitar upp fyrir stórleik kvöldsins með myndbandi um það helsta sem gerðist í frábærum fyrsta leik KR-inga og Valsmanna. Körfubolti 19. maí 2021 14:01
Hörður Axel setti nýtt persónulegt stigamet í Síkinu Stórleikur Harðar Axels Vilhjálmssonar var öðru fremur ástæðan fyrir því að deildarmeistarar Keflavíkur eru komnir í 2-0 á móti Tindastól í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 19. maí 2021 13:31
Vantaði bara eina stoðsendingu til að ná meti pabba síns Dagur Kár Jónsson var allt í öllu þegar Grindvíkingar jöfnuðu einvígið á móti Stjörnunni í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta í gærkvöldi. Körfubolti 19. maí 2021 12:31
Svona varð Stjarnan fyrir áfalli þegar Mirza og Gunnar meiddust Mirza Sarajlija og Gunnar Ólafsson meiddust í leik með Stjörnunni gegn Grindavík í gærkvöld, í öðrum leik einvígis liðanna í Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 19. maí 2021 11:01
Boston í úrslitakeppnina þökk sé 50 stiga leik Tatums Eftir afar slæmt gengi síðasta mánuðinn af deildarkeppni NBA-deildarinnar náðu Boston Celtics að rífa sig í gang í nótt og koma sér í úrslitakeppnina. Körfubolti 19. maí 2021 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 101-89 | Grindavík jafnaði metin Grindavík jafnaði metin gegn Stjörnunni í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla í kvöld. Stjarnan lék án Hlyns Bæringssonar og þrátt fyrir stjörnuleik Ægis Þórs Steinarssonar sáu Garðbæingar aldrei til sólar, lokatölur 101-89. Körfubolti 18. maí 2021 23:30
Eldræða Arnars um leikbann Hlyns: Misgáfulegir sófasérfræðingar væla út leikbann á samfélagsmiðlum Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var ósáttur með tapið gegn Grindvíkingum í kvöld. Hann hafði sitt að segja um leikbannið sem Hlynur Bæringsson var dæmdur í og gagnrýndi vinnubrögð Körfuknattleikssambandsins harðlega. Körfubolti 18. maí 2021 23:10
Mínir menn fengu sjokk eftir að hafa verið 17 stigum yfir Keflavík komst í 2-0 í einvíginu á móti Tindastól í 8 liða úrslitum Dominos deildar karla. Körfubolti 18. maí 2021 20:45
Með 30-20-10 þrennu í úrslitakeppni 1. deildar karla Spænski körfuboltamaðurinn Jose Medina Aldana átti stórleik þegar Hamar komst í 1-0 í undanúrslitum úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta í gær. Körfubolti 18. maí 2021 20:32
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 74 - 86 | Hörður Axel sá til þess að Keflavík komst í 2-0 Keflavík er komið í 2-0 í einvíginu á móti Tindastól. Leikurinn var jafn í seinni hálfleik en frábærar lokamínútur Keflavíkur ásamt stórleik Harðar Axels kláraði leikinn 74-86. Körfubolti 18. maí 2021 20:15
Spenntur fyrir að fara á Egilsstaði eftir að hafa búið nánast alla ævina í Njarðvík Einar Árni Jóhannsson segir að þeim Viðari Erni Hafsteinssyni hafi lengi rætt um það að starfa saman. Það gerist á næsta tímabili en Einar Árni hefur verið ráðinn þjálfari Hattar við hlið Viðars. Körfubolti 18. maí 2021 15:32
Hlynur í banni gegn Grindavík í kvöld Hlynur Bæringsson verður ekki með Stjörnunni gegn Grindavík í kvöld í öðrum leik einvígis liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 18. maí 2021 13:50
Þingmaður setur út á „sora“ KR-inga Stuðningsmenn KR kölluðu Kristófer Acox, fyrrverandi lykilmann liðsins, Júdas í fyrsta leik einvígis Vals og KR í körfubolta karla. Þingmaðurinn Helga Vala Helgadóttir lýsti hrópum stuðningsmannanna sem „sora“. Körfubolti 18. maí 2021 13:31
Einar Árni þjálfar Hött með Viðari Einar Árni Jóhannsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hattar í körfubolta til næstu þriggja ára. Körfubolti 18. maí 2021 12:56
„Ruslakonan“ Ásta Júlía fékk mikið hrós í Domino´s Körfuboltakvöldi Ásta Júlía Grímsdóttir átti mjög flottan leik þegar Valskonur komust í 2-0 á móti Fjölni í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna en frammistaða hennar var tekin sérstaklega fyrir í Domino´s Körfuboltakvöldi eftir leikinn. Körfubolti 18. maí 2021 11:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 68-80 | Útlitið dökkt fyrir Keflvíkinga Haukar eru í afar vænlegri stöðu í undanúrslita einvíginu eftir 68-80 sigur í Keflavík í kvöld. Körfubolti 17. maí 2021 23:55
„Maður hefur nokkru sinnum skotið á þessar körfur í gegnum alla yngri flokkana“ Haukar eru komnar í 2-0 forystu í undanúrslita einvígi sínu við Keflavík eftir 68-80 sigur á Reykjanesinu í kvöld. Sara Rún Hinriksdóttir var stigahæst í liði gestanna í kvöld en Sara Rún er uppalin Keflvíkingur. Körfubolti 17. maí 2021 22:59
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Valur | Deildarmeistararnir komnar í 2-0 eftir sigur í Dalhúsum Valur tók 2-0 forystu í einvíginu við Fjölni eftir sigur í Dalhúsum. Leikurinn var spennandi framan af leik en Valskonur voru betri í 4. leikhluta og unnu að lokum 7 stiga sigur 76 - 83. Körfubolti 17. maí 2021 21:16
Dagbjört Dögg: Þetta var harka frá upphafi leiks Deildarmeistarar Vals unnu annan leikinn í seríunni á móti Fjölni í kvöld. Leikurinn var jafn framan af leik en góður endasprettur Vals varð til þess að þær unnu 76 - 83. Dagbjört Dögg Karlsdóttir leikmaður Vals gerði 8 stig í leiknum og var kát með sigurinn. Sport 17. maí 2021 20:37
Marv Albert leggur hljóðnemann á hilluna Íþróttalýsarinn goðsagnakenndi Marv Albert sest í helgan stein eftir að tímabilinu í NBA-deildinni lýkur. Körfubolti 17. maí 2021 19:01
Fyrsti leikur í úrslitakeppni í Dalhúsum í meira en fimmtán ár Fjölniskonur taka í kvöld á móti deildarmeisturum Vals í Íþróttamiðstöðinni í Dalhúsum í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 17. maí 2021 15:45
NBA dagsins: Stigahæstur á leiktíðinni og næstelstur til þess á eftir Jordan Hinn 33 ára gamli Stephen Curry skoraði 46 stig í síðasta leik Golden State Warriors í NBA-deildinni á þessari leiktíð, áður en umspil og úrslitakeppni tekur nú við. Körfubolti 17. maí 2021 15:00
Sabin um sigurkörfuna: „Samherjarnir treysta mér“ Tyler Sabin var hetja KR þegar liðið vann Val, 98-99, eftir framlengingu í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Domino's deildar karla í körfubolta í gær. Körfubolti 17. maí 2021 13:31
Allir leikirnir sýndir beint í sögulegu og umdeildu umspili NBA deildarinnar Deildarkeppni NBA er lokið en það eru samt enn fjögur laus sæti í úrslitakeppninni. Átta lið keppa um þessu fjögur lausu sæti í umspilinu í þessari viku og allt í beinni á stöðvum Stöð 2 Sport. Körfubolti 17. maí 2021 13:00
„Þú þarft að vera ansi blindur til að sjá að hann slái hann ekki“ Er Hlynur Bæringsson möguleika á leið í leikbann? Domino´s Körfuboltakvöld skoðaði atvikið sem hefur skapað mikla umræðu á netmiðlum eftir leik Stjörnunnar og Grindavíkur í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. Körfubolti 17. maí 2021 11:01
James meiddist en er klár í umspilið við Curry Deildarkeppninni í NBA-deildinni í körfubolta lauk í nótt og nú fer úrslitakeppnin að bresta á. Fyrst þarf þó að spila hið nýja umspil sem meistarar LA Lakers neyðast til að taka þátt í. Körfubolti 17. maí 2021 07:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 98-99 | KR hafði betur í framlengdum spennutrylli Sú viðureign sem var hvað mest beðið eftir í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla var viðureign KR og Vals. Hún olli ekki vonbrigðum en KR vann fyrsta leik með eins stigs mun eftir framlengdan leik, lokatölur að Hlíðarenda 99-98 Íslandsmeisturunum í vil. Körfubolti 16. maí 2021 23:15
Stórir sigrar hjá Knicks og Warriors í kvöld | Umspil NBA-deildarinnar útskýrt Alls fóru sex leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Það er nánast allt klárt varðandi úrslitakeppnina og umspilið sem klárast áður.Deildin klárast hins vegar í nótt þegar aðrir tíu leikir fara fram og þar eru tveir sem skera sig úr. Körfubolti 16. maí 2021 22:45
Jakob: Skiptir ekki máli hverjir þetta eru þegar komið er út á völlinn Jakob Sigurðsson var örlagavaldur fyrir sína menn er KR vann Val með eins stigs mun í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 16. maí 2021 22:30