Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 0-1 | Gestirnir sóttu þrjú mikilvæg stig í Krikann ÍBV náði í ansi mikilvæg þrjú stig í Kaplakrika í kvöld. Íslenski boltinn 20. júlí 2020 20:45
Kristín Ýr segir lítinn sem engan mun á toppliðunum tveimur Það er sannkallaður stórleikur á Kópavogsvelli annað kvöld þegar Íslandsmeistarar Vals koma í heimsókn. Íslenski boltinn 20. júlí 2020 19:45
Blikar með fimm stigum minna en á sama tíma í fyrra Eftir sjö umferðir er Breiðablik með fimm stigum minna í Pepsi Max-deild karla en á sama tíma í fyrra. Íslenski boltinn 20. júlí 2020 17:00
KR-ingar elska að spila í Árbænum KR-ingar virðast kunna afar vel sig í póstnúmerinu 110 Reykjavík en þangað hafa þeir sótt sigur í sjö skipti í röð. Íslenski boltinn 20. júlí 2020 15:30
Löppin blá og marin: „Þetta var glórulaus tækling“ „Maður heyrði í Valsstelpunum kalla „þú skuldar okkur“ og eitthvað svoleiðis, og það virtist komast aðeins í hausinn á dómaranum,“ segir Hulda Hrund Arnarsdóttir, leikmaður Fylkis, sem birti myndskeið af ljótum áverka á vinstri fæti sínum eftir leik gegn Val á dögunum. Íslenski boltinn 20. júlí 2020 14:04
Sjáðu magnaða aukaspyrnu Einars, markasúpuna úr Víkinni og mörkin sem skutu KR á toppinn Mörkunum hélt áfram að rigna í Pepsi Max-deild karla í gær en þrír leikir fóru fram í deildinni í gær. Alls voru fjórtán mörk skoruð í leikjunum þremur. Íslenski boltinn 20. júlí 2020 13:00
Ólafur Ingi fékk annað rauða spjaldið í sumar og er á leið í tveggja leikja bann Spilandi aðstoðarþjálfari Fylkis er á leið í tveggja leikja bann eftir að hafa fengið sitt annað rauða spjald á tímabilinu. Íslenski boltinn 20. júlí 2020 10:30
Heimir Guðjónsson: Fannst þetta ekki vera rán Heimir Guðjónsson var sáttur með sigur sinna manna í Val á Kópavogsvelli í gærkvöld en hann væri þó til í að ná í fleiri stig á heimavelli. Íslenski boltinn 20. júlí 2020 08:30
Arnar: Finnst eins og KR og Stjarnan hafi þessa þrjá hluti „Þetta var mjög góður leikur af okkar hálfu,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, eftir 6-2 stórsigur gegn ÍA í gærkvöld. Íslenski boltinn 20. júlí 2020 07:30
Óskar Hrafn: Kominn tími til að dómarastéttin fari að vernda hann Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki sáttur með 2-1 tap sinna manna á Kópavogsvelli gegn Val í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 19. júlí 2020 22:40
Jóhannes Karl: Algjörlega á mína ábyrgð hvernig síðari hálfleikurinn fór „Mér fannst fyrri hálfleikurinn vera þokkalegur. Við gefum klaufalegt víti sem kemur þeim inn í leikinn en fyrri hálfleikurinn var allt í lagi. Ég var þokkalega sáttur við hann,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, eftir 6-2 tapið gegn Víkingi í kvöld. Íslenski boltinn 19. júlí 2020 22:22
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 1-2 | Varamaðurinn Einar Karl tryggði Val stigin þrjú Varamaðurinn Einar Karl Ingvarsson tryggði Val 2-1 sigur á Breiðablik í kvöld. Markið kom beint úr aukaspyrnu undir lok leiks. Íslenski boltinn 19. júlí 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - ÍA 6-2 | Heimamenn buðu upp á sýningu Átta mörk litu dagsins ljós er Skagamenn töpuðu 6-2 fyrir Víkingi. Þetta var fyrsti tapleikur ÍA í þrjár vikur. Íslenski boltinn 19. júlí 2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - KR 0-3 | Meistararnir hrifsuðu toppsætið til sín í Árbænum Íslandsmeistarar KR tylltu sér á topp Pepsi Max deildarinnar með öruggum sigri á Fylki í Árbænum í kvöld. Íslenski boltinn 19. júlí 2020 20:26
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Þór/KA 2-1 | Selfoss kom til baka og lagði Þór/KA Selfoss vann 2-1 sigur á Þór/KA eftir að hafa lent undir og brennt af vítaspyrnu. Íslenski boltinn 19. júlí 2020 19:35
„Ætlast til að Blikarnir stígi upp og sýni að þeir séu meistarakandídatar“ Máni Pétursson hefur tröllatrú á verkefni Óskars Hrafns Þorvaldssonar í Kópavogi. Íslenski boltinn 19. júlí 2020 17:30
Gary skaut föstum skotum: „Dómarinn hlýtur að hafa verið með sólgleraugu því hann virtist ekki sjá neitt“ Enski framherjinn, Gary Martin, fór mikinn í viðtali við Fótbolti.net eftir 1-1 jafntefli ÍBV gegn Þór á Akureyri í Lengjudeildinni í gær. Íslenski boltinn 19. júlí 2020 10:30
Kristinn framlengir samning sinn við Breiðablik Kristinn Steindórsson hefur framlengt samning sinn við Pepsi-Max deildarlið Breiðabliks en hann gekk í raðir félagsins í vetur eftir dvöl hjá FH. Íslenski boltinn 19. júlí 2020 09:00
Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins í Pepsi Max deildinni Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í fótbolta í gær en í báðum leikjum voru nýir þjálfarar að þreyta frumraun sína. Íslenski boltinn 19. júlí 2020 08:00
Dagskráin í dag: Toppslagur í Lautinni og undanúrslit enska bikarsins á Wembley Tveir stórleikir í Pepsi Max deild karla og fullt af öðru góðgæti í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 19. júlí 2020 06:00
Eiður Smári: Það mega allir dagar vera eins og í dag, þá verður þetta fínt Annar þjálfari FH var skiljanlega ánægður með það að hafa landað sigri í móti Fjölni í dag í 7. umferð Pepsi Max deildinni í knattspyrnu ásamt því að vera ánægður með að hafa haldið hreinu. Íslenski boltinn 18. júlí 2020 18:48
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 0-3 | Öruggur sigur í fyrsta leik Loga og Eiðs FH vann öruggan sigur á Fjölni í fyrsta leiknum undir stjórn Loga Ólafssonar og Eiðs Smára Guðjohnsen. Íslenski boltinn 18. júlí 2020 18:00
Leiknir kom til baka og lagði Magna að velli Leiknir Reykjavík fékk Magna Grenivík í heimsókn í síðasta leik dagsins í Lengjudeild karla. Liðin hafa byrjað deildina á afar ólíkan hátt þar sem Leiknismenn eru í efri hluta deildarinnar á meðan Magnamenn mættu stigalausir til leiks í dag. Íslenski boltinn 18. júlí 2020 17:58
Umfjöllun og viðtöl: KA - Grótta 1-0 | Dramatískur sigur í fyrsta leik Arnars Arnar Grétarsson stýrði KA í fyrsta sinn í dag þegar liðið bar sigurorð af Gróttu með einu marki gegn engu. Íslenski boltinn 18. júlí 2020 17:50
Annað jafntefli Eyjamanna í röð - Vestri hafði betur í nýliðaslag Tvær landsbyggðaorrustur fóru fram í Lengjudeild karla í dag þar sem Þór fékk ÍBV í heimsókn á Þórsvöll á Akureyri á meðan Vestri var í heimsókn hjá Leikni F. í Fjarðabyggðahöllinni á Reyðarfirði. Íslenski boltinn 18. júlí 2020 15:57
David James aðstoðaði Hermann í Vogunum Það vantaði ekki reynsluna í þjálfarateymi Þróttar úr Vogum í 2. deildinni í gær. Íslenski boltinn 18. júlí 2020 12:00
Guðjón: Erum í þessu til að vinna mótið og það hefur ekkert breyst Guðjón Baldvinsson skoraði tvívegis er Stjarnan lagði HK af velli með fjórum mörkum gegn einu í gærkvöld. Hann segir markmið Stjörnunnar ekkert hafa breyst þó liðið hafi farið í sóttkví. Íslenski boltinn 18. júlí 2020 08:00
Brynjar Björn segir varnarleik HK ekki boðlegan leik eftir leik Brynjar Björn Gunnarsson var ekki sáttur með varnarvinnu sinna manna er liðið tapaði 4-1 fyrir Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 17. júlí 2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - HK 4-1 | Garðbæingar taplausir en vandræði HK halda áfram Gott gengi Stjörnunnar heldur áfram á meðan staða HK er orðin vægast sagt slæm. Íslenski boltinn 17. júlí 2020 22:15
Tveir sigrar í fyrstu tveimur leikjunum hjá Hermanni Hermann Hreiðarsson byrjar heldur betur af krafti með 2. deildarlið Þróttar Vogum en hann hefur unnið tvo fyrstu leikina sína með félagið. Íslenski boltinn 17. júlí 2020 21:21