Umfjöllun: Ísland - Portúgal 32-23 | Níu marka sigur eftir ótrúlegan viðsnúning Ísland vann stórsigur á Portúgal, 32-23, á Ásvöllum í öðrum leik liðanna af þremur á átta dögum. Íslendingum dugar nú að vinna síðustu þrjá leiki sína í undankeppni EM 2022 til að enda á toppi riðils 4. Handbolti 10. janúar 2021 17:48
Íhugaði að senda ekkert sjónvarpsfólk til Egyptalands TV 2 í Danmörku íhugaði að senda ekkert sjónvarpsfólk til Egyptaland á HM í handbolta þar í landi vega kórónuveirunnar. Þau enduðu þó með því að senda sitt fólk af stað, staðfestir John Jäger sjónvarpsstjóri TV 2 Sport. Handbolti 10. janúar 2021 14:31
Alexander ekki með: Björgvin, Elliði og Kristján Örn koma inn Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur gert þrjár breytingar á íslenska landsliðshópnum sem mætir Portúgal öðru sinni á Ásvöllum í Hafnarfirði í dag. Handbolti 10. janúar 2021 10:44
„Undarlegasti aðdragandi að stórmóti sem ég hef upplifað“ Ísland tapaði fyrir Portúgal í undankeppni EM 2022 síðasta miðvikudag. Liðin mætast aftur í dag í seinni leiknum. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var í viðtali. Handbolti 10. janúar 2021 08:00
„Ég er djarfur að upplagi“ „Metnaðurinn lá í handboltanum en ég vildi samt klára rekstrartæknifræðina og ná mér í reynslu í atvinnulífinu. Því á þessum tíma gastu ekki treyst á að handboltinn yrði lífsviðurværið,“ segir Valdimar Grímsson þegar hann skýrir út hvers vegna hann tók ekki fyrstu atvinnutilboðunum erlendis frá í handbolta á sínum tíma. Atvinnulíf 10. janúar 2021 08:00
Áhyggjur leikmanna fá lítinn hljómgrunn hjá forsetanum Undanfarna daga hafa handboltamenn lýst yfir áhyggjum sínum yfir því að áhorfendur verði á pöllunum í leikjunum á HM en þær áhyggjur virðast fá lítinn hljómgrunn frá handboltaforystunni. Handbolti 9. janúar 2021 09:31
„Neyðarlið“ Noregs skellti Hvít-Rússum Til þess að trufla ekki undirbúning sinn fyrir HM í Egyptalandi tefldu Norðmenn fram varaliði í leikjum sínum við Hvíta-Rússland í undankeppni EM í handbolta. Handbolti 8. janúar 2021 18:48
„Gleðidagur fyrir íslenskt íþróttalíf“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta, segir tíðindi dagsins, um keppni í íþróttum hafi aftur fengið grænt ljós, séu kærkomin. Handbolti 8. janúar 2021 15:00
Alexander fékk ekki heilahristing en óvíst hvort hann verði með á sunnudaginn Ekki liggur enn fyrir hvort Alexander Petersson geti leikið með íslenska handboltalandsliðinu gegn því portúgalska á Ásvöllum í undankeppni EM 2022 á sunnudaginn. Handbolti 8. janúar 2021 14:03
Handboltinn hefst aftur í næstu viku: „Virkilega ánægjuleg niðurstaða“ Handknattleikssamband Íslands stefnir að því að hefja keppni á Íslandsmótinu um þarnæstu helgi. Handbolti 8. janúar 2021 13:27
Keppni í íþróttum leyfð án áhorfenda Frá og með næsta miðvikudegi, þegar tæplega hundrað dagar verða liðnir frá síðasta leik í íslenskri deildakeppni í íþróttum, verður keppni heimiluð á nýjan leik. Sport 8. janúar 2021 12:41
Leikmenn biðla til forseta IHF að banna áhorfendur á HM Evrópsku leikmannasamtökin hafa sent Dr. Hassan Moustafa, forseta Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, bréf þar sem þeir biðla til hans að banna áhorfendur á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi. Handbolti 8. janúar 2021 08:59
„Fáránlegt“, „heimskulegt“ og „týpískt IHF“ segja dönsku landsliðsmennirnir Það fór hrollur um dönsku þjóðina fyrr í vikunni er stærsta stjarna liðsins Mikkel Hansen greindi frá því í síðustu viku að hann íhugaði að gefa ekki kost á sér á HM í Egyptalandi vegna þess hvernig Alþjóðahandboltasambandið ætlaði að tækla mótið. Handbolti 7. janúar 2021 23:00
Heimsmeistararnir settu í gír í síðari hálfleik og unnu Norðmenn Danir, ríkjandi heimsmeistarar, unnu þriggja marka sigur á grönnum sínum í Noregi, 31-28, er liðin mættust í næst síðasta æfingaleik liðanna áður en HM í Egyptalandi hefst í næstu viku. Handbolti 7. janúar 2021 21:05
„Megum ekki gleyma því að við erum líka með dúndurlið“ Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta, segir að sóknarleikur Íslands sé augljós veikleiki eftir fyrsta leikinn af þremur gegn Portúgal sem tapaðist ytra í gær, 26-24. Handbolti 7. janúar 2021 19:00
Arna Sif barnshafandi Landsliðskonan þrautreynda Arna Sif Pálsdóttir verður ekki með Val þegar, já eða ef, tímabilið í Olís-deildinni í handbolta heldur áfram. Handbolti 7. janúar 2021 16:40
Fullt af vítaskyttum í íslenska liðinu en vítin voru samt til vandræða í gær Íslenska landsliðið þarf að nýta betur vítin sín í næstu leikjum sínum og á HM í Egyptalandi. Það ættu að vera nóg af vítaskyttum í íslenska liðinu. Handbolti 7. janúar 2021 16:01
Ekkert mark frá íslensku línumönnunum Línumenn íslenska handboltalandsliðsins skoruðu ekki mark í tapinu fyrir Portúgal, 26-24, í undankeppni EM 2022 í gær. Hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson skoraði eina mark íslenska liðsins af línu í leiknum. Handbolti 7. janúar 2021 13:30
Óvissa um Alexander sem er enn aumur í höfðinu „Það var ekki séns að hann gæti spilað áfram,“ segir Guðmundur Guðmundsson um Alexander Petersson. Hann sé enn aumur í höfðinu eftir brotið fólskulega í gær og framhaldið hjá honum sé óljóst. Handbolti 7. janúar 2021 12:00
Byrjaði að verja eftir sýnikennslu í markvörslu frá Gumma Gumm Ágúst Elí Björgvinsson átti góða innkomu í mark íslenska handboltalandsliðsins gegn því portúgalska í undankeppni EM 2022 í gær. Handbolti 7. janúar 2021 11:00
Elvar fékk langhæstu einkunnina hjá HB Statz í gærkvöldi Elvar Örn Jónsson var langbesti leikmaður íslenska landsliðsins í tapinu á móti Portúgal í gær ef marka má tölfræðisamantekt HB Statz. Handbolti 7. janúar 2021 10:30
Sænska liðið í sóttkví þegar vika er í fyrsta leik á HM Allir leikmenn sænska karlalandsliðsins í handbolta eru komnir í sóttkví og liðið má ekki æfa saman fyrr en á mánudaginn. Fyrsti leikur Svía á HM í Egyptalandi er eftir viku. Handbolti 7. janúar 2021 09:30
Landsliðsþjálfarinn sagði að Alexander hefði orðið fyrir líkamsárás Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki ánægður með brotið sem varð til þess að Alexander Petersson spilaði einungis nokkrar mínútur í leiknum gegn Portúgal í kvöld. Handbolti 6. janúar 2021 22:14
Umfjöllun: Portúgal - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í Matosinhos Ísland tapaði með tveggja marka mun, 26-24, fyrir Portúgal á útivelli í undankeppni EM 2022 í kvöld. Handbolti 6. janúar 2021 21:21
Slæmur síðari hálfleikur Erlings og lærisveina varð þeim að falli Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu fengu skell gegn Slóveníu, 34-23, í undankeppni EM í handbolta. Handbolti 6. janúar 2021 18:49
Átta Tékkar smitaðir til Færeyja viku fyrir HM Leik Færeyja og Tékklands í undankeppni EM í handbolta karla var frestað í dag eftir að átta manns úr leikmannahópi og starfsliði Tékklands reyndust smitaðir af kórónuveirunni við komuna til Færeyja. Handbolti 6. janúar 2021 17:46
Strákarnir hans Alfreðs hituðu upp fyrir HM með stórsigri í Austurríki Þýska karlalandsliðið í handbolta átti ekki í miklum vandræðum með að leggja það austurríska að velli, 27-36, í Graz í undankeppni EM 2022 í dag. Handbolti 6. janúar 2021 14:30
Arnór verður fyrirliði eins og bróðir sinn Arnór Þór Gunnarsson verður fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins í leiknum gegn Portúgal í undankeppni EM 2022 í kvöld. Handbolti 6. janúar 2021 14:06
Hefði Guðmundur átt að fórna leiknum í Portúgal eins og Norðmenn gerðu? Íslenska landsliðið ætti að komast á Evrópumótið 2022 þrátt fyrir tap í Porto í kvöld og HSÍ er auðvitað að storka smitörlögunum aðeins með því að senda HM-hópinn sinn í þetta ferðalag til Portúgals. Handbolti 6. janúar 2021 13:01
Bara þrír með núna úr liðinu sem fagnaði eftir tap í Portúgal fyrir fjórum árum Íslenska handboltalandsliðið mætir Portúgal í undankeppni EM í Porto í kvöld en þetta verður fyrsti leikur íslenska liðsins á portúgalskri grundu síðan í júní 2016. Handbolti 6. janúar 2021 10:30