Aðalsteinn bikarmeistari í Sviss Aðalsteinn Eyjólfsson stýrði liði sínu til sigurs í svissnesku bikarkeppninni í handbolta í dag. Handbolti 8. maí 2021 18:15
Yfirburðir Barcelona og Kielce algjörir heima fyrir Íslenskir handknattleiksmenn voru á ferðinni víða um Evrópu í dag. Handbolti 8. maí 2021 17:18
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA/Þór 27-27 | KA/Þór deildarmeistari í fyrsta skiptið Fram tók á móti KA/Þór í hreinum úrslitaleik Olís-deildar kvenna upp á deildarmeistaratitilinn. Hörkuleikur sem endaði 27-27 og KA/Þór því deildarmeistari í fyrsta skipti. Handbolti 8. maí 2021 16:38
Flugeldasýning og með því á Akureyri í kvöld KA/Þór unnu sinni fyrsta deildarmeistaratitil í Olís-deild kvenna þegar þær sóttu Fram heim. KA/Þór þurftu jafntefli til og endaði leikurinn 27-27. Handbolti 8. maí 2021 15:51
Sigrar hjá ÍBV, Val og Stjörnunni Lokaumferðin í Olís-deild kvenna fór fram í dag. Úrslitaleikurinn um deildarmeistaratitilinn var í Safamýri en þrír aðrir lekir fóru fram. Handbolti 8. maí 2021 15:06
Geta tekið annan titil í Safamýri: „Þurfum allar að eiga toppleik“ KA/Þór sækir Fram heim í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna í dag. Norðankonur nálgast leikinn eins og hvern annan þótt mikið sé undir. Handbolti 8. maí 2021 10:30
GOG komið í undanúrslit Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar hans eru komnir í undanúrslit dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan átta marka sigur, 36-28, á SönderjyskE í kvöld. Handbolti 6. maí 2021 21:55
Strákarnir okkar spila í stærstu handboltahöll Evrópu Það ætti að vera pláss fyrir íslenska stuðningsmenn sem vilja mæta á leiki karlalandsliðsins í handbolta á EM í janúar. Leikir Íslands verða í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands, í stærstu handboltahöll Evrópu. Handbolti 6. maí 2021 16:04
Íslendingar með Hollendingunum hans Erlings í riðli á EM Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í riðli með Portúgal, Ungverjalandi og Hollandi á EM 2022. Evrópumótið fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu 13.-30. janúar á næsta ári. Handbolti 6. maí 2021 15:39
Orri Freyr samdi við norsku meistarana Íslenskir hornamenn halda áfram að fara út í atvinnumennsku því Haukamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson hefur samið við norska félagið Elverum. Handbolti 6. maí 2021 08:00
Ný útgáfa á Kairó hjá Selfyssingum Ýmissa grasa kenndi í Hvað ertu að gera maður?! liðnum í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 5. maí 2021 23:01
Bjarki markahæstur í sigri og sóttkvíin hafði ekki áhrif á Arnór Bjarki Már Elísson var markahæstur í sigri Lemgo á HSG Wetzlar, 27-21, er liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 5. maí 2021 19:00
„Fyrir áhorfendur er tólf liða deild besta fyrirkomulagið“ Theodór Ingi Pálmason segir að neðstu lið Olís-deild karla í handbolta séu það langt á eftir öðrum að vert sé að skoða það að fækka liðum í deildinni úr tólf í tíu. Handbolti 5. maí 2021 16:35
Stjarnan fær Britney Handknattleikskonan Britney Cots hefur samið um að leika með Stjörnunni næstu þrjú árin. Hún kemur til félagsins frá FH þar sem hún hefur spilað undanfarin þrjú tímabil. Handbolti 5. maí 2021 15:50
Með 27 mörk í síðustu tveimur leikjum: Besta frammistaðan síðan í Hjartasteini Sennilega hefur enginn leikmaður Olís-deildar karla komið betur undan hléinu sem gert var vegna kórónuveirufaraldursins og Blær Hinriksson. Hann hefur skorað samtals 27 mörk í síðustu tveimur leikjum Aftureldingar. Handbolti 5. maí 2021 14:31
„Á tímabili fannst mér ég vera rosalega langt frá þessum draumi“ Hákon Daði Styrmisson hlakkar til að læra við fótskör Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach. Í morgun var greint frá því að hann hefði skrifað undir tveggja ára samning við þýska B-deildarliðið. Þar hittir Hákon fyrir annan Eyjamann, Elliða Snæ Viðarsson. Handbolti 5. maí 2021 12:00
Seinni bylgjan: Sérstakt að hann hafi verið settur á bekkinn eftir síðasta leik Af hverju byrjaði Martin Nagy á bekknum eftir hafa verið stórkostlegur á móti Fram? Seinni bylgjan velti fyrir sér markmannstöðunni hjá Val í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 5. maí 2021 11:31
Guðjón Valur krækir í Hákon Daða Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson gengur í raðir þýska B-deildarliðsins Gummersbach í sumar. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari Gummersbach. Handbolti 5. maí 2021 09:06
Fara beint út á völl eftir tvær vikur í sóttkví Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni og íslenska handboltalandsliðsins, losnaði úr tveggja vikna sóttkví á miðnætti. Hann fær ekki langan tíma til að koma sér af stað en Bergischer mætir Essen síðar í dag. Handbolti 5. maí 2021 07:02
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 26-31 | Valsarar að komast í úrslitakeppnisgírinn Selfoss og Valur mættust í Hleðsluhöllinni á Selfossi í kvöld í mikilvægum leik í baráttunni um heimaleikjarétt. Selfyssingar byrjuðu af miklum krafti, en Valsmenn tóku öll völd eftir um tíu mínútna leik og lönduðu að lokum góðum fimm marka sigri, 31-26. Handbolti 4. maí 2021 22:25
Allt of margir í mínu liði í dag sem eru ekki nógu góðir Halldór Jóhann Sigfússon var eðlilega ósáttur við leik sinna manna í kvöld, en Selfyssingar fengu Valsmenn í heimsókn í Hleðsluhöllina. Lokatölur 31-26, Valsmönnum í vil, og Halldór segir að liðinu hafi skort einbeitingu. Handbolti 4. maí 2021 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 33 - 25 | Haukar völtuðu yfir Mosfellinga Haukar voru í engum vandræðum með Aftureldingu og völtuðu yfir þá, leikurinn endaði með 8 marka sigri Hauka 33-25 sem hefði vel getað verið stærri. Handbolti 4. maí 2021 20:15
Hrannar Guðmundsson: Þetta er munurinn á liðunum í dag Afturelding tapaði á móti toppliði Hauka í kvöld. Slæmur kafli gestana undir lok fyrri hálfleiks setti Hauka í kjörstöðu sem endaði með átta marka sigri heimamanna 33-25. Handbolti 4. maí 2021 20:10
Arnór og Ómar Ingi tilnefndir sem leikmaður mánaðarins Tveir íslenskir landsliðsmenn eru tilnefndir sem besti leikmaður apríl-mánaðar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 4. maí 2021 16:30
Segja það skammarlegt hvað FH-ingar gerðu lítið fyrir kvennaliðið sitt Sérfræðingar Seinni bylgjunnar létu forráðamenn FH heyra það fyrir það hvað félagið gerði lítið fyrir kvennaliðið sitt í Olís deild kvenna í vetur. Handbolti 4. maí 2021 09:30
Lena á leið í Stjörnuna: „Er að skipta því það er búið að frysta hana“ Lena Margrét Valdimarsdóttir er að ganga í raðir Stjörnunnar í Olís-deild kvenna en hún kemur frá uppeldisfélaginu Fram. Greint var frá skiptunum í Seinni bylgjunni sem var á dagskránni á mánudagskvöldið. Handbolti 4. maí 2021 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Þór 31-19 | Afleitir Þórsarar guldu afhroð í Safamýrinni Eftir þrjú töp í röð vann Fram stórsigur á Þór, 31-19, í Safamýrinni í Olís-deild karla í kvöld. Með sigrinum komst Fram upp í 8. sæti deildarinnar. Þór er hins vegar í ellefta og næstsíðasta sætinu og staða liðsins í botnbaráttunni verður alltaf erfiðari og erfiðari. Handbolti 3. maí 2021 21:48
Halldór: Veit ekki hvort við vorum að spara okkur fyrir heimferðina Þórsarar sóttu ekki gull í greipar Frammara í kvöld og töpuðu með tólf marka mun, 31-19. Halldór Örn Tryggvason, þjálfari Þórs, var afar ósáttur við frammistöðu sinna manna í leiknum. Handbolti 3. maí 2021 21:35
Umfjöllun: Stjarnan - ÍR 33-23 | Auðvelt hjá Stjörnunni Stjarnan vann stóran sigur á fallliði ÍR 33-22 á heimavelli en með sigrinum komust þeir upp í 4. sæti deildarinnar með 21 stig. ÍR féll endanlega úr deildinni á föstudaginn og tekur því grill-66 deildin við á næsta tímabili. Handbolti 3. maí 2021 20:53
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 28-32 | Eyjamenn aftur á sigurbraut ÍBV kom sér aftur á sigurbraut eftir að hafa unnið Gróttu með fjórum mörkum. Handbolti 3. maí 2021 20:50