Sjö íslensk gull á Laugardalsvelli Fylgst var náið með gangi mála í frjálsíþróttakeppninni á Smáþjóðaleikunum í Laugardal í dag. Sport 4. júní 2015 12:16
Hafdís vann gull en fékk ekki metið Of mikill meðvindur kom í veg fyrir að hún fékk Íslandsmetsbætingu staðfesta. Sport 2. júní 2015 19:27
Hafdís: Frábært að fá gull í fyrstu grein Hafdís Sigurðardóttir bar sigur úr býtum í langstökki á 16. Smáþjóðaleikunum í dag. Sport 2. júní 2015 19:17
Aníta: Fór of hægt af stað Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, varð að gera sér 2. sætið að góðu í 800 metra hlaupi á 16. Smáþjóðaleikunum í dag. Sport 2. júní 2015 18:29
Ásdís: Lofar góðu fyrir framhaldið Ásdís Hjálmsdóttir vann nú rétt í þessu til gullverðlauna í spjótkasti á Smáþjóðaleikunum sem standa nú yfir í Laugardalnum. Sport 2. júní 2015 17:49
Ásdís vann með yfirburðum Vann gull í spjótkasti kvenna á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík í dag. Sport 2. júní 2015 17:21
Fyrsti frjálsíþróttadagurinn á Smáþjóðaleikunum: Ásdís og Hafdís náðu í gull Fyrsta frjálsíþróttadegi Smáþjóðaleikanna 2015 er lokið. Sport 2. júní 2015 15:40
Fraser-Pryce og Ahoure hlupu á besta tíma ársins Shelly-Ann Fraser-Pryce og Murielle Ahoure hlupu báðar á tímanum 10,81 sek. sem er besti tími ársins. Sport 31. maí 2015 11:15
Fjölmennasta landsliðið í frjálsum frá upphafi Ísland mætir með mjög fjölmennt landslið í frjálsum íþróttum á Smáþjóðaleikana sem fara fram í Reykjavík og hefjast í næstu viku. Sport 29. maí 2015 13:30
Ásdís: Þrír og hálfur mánuður síðan ég var með með brotna hendi og tárin í augunum Ólympíufarinn vonast til að kastið í kvöld opni dyr á sterkari mót í undirbúningi fyrir HM í ágúst. Sport 28. maí 2015 20:34
Ásdís tryggði sig inn á HM í Peking og ÓL í Ríó Spjótkastarinn hjó nærri Íslandsmeti sínu með risakasti í Lettlandi. Sport 28. maí 2015 19:44
Hafdís bætti Íslandsmetið sitt í langstökki Hafdís Sigurðardóttir úr UFA bætti í kvöld Íslandsmetið í langstökki á öðrum hluta Vormóts UFA. Sport 26. maí 2015 19:03
Aníta öflug í að slá þessi eldgömlu Íslandsmet Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir úr ÍR á nú sjö lifandi Íslandsmet fullorðinna. Sport 26. maí 2015 06:00
Tristan náði EM lágmarki í tugþraut Tristan Freyr Jónsson, fjölþrautamaður úr ÍR, náði EM lágmarki í fjölþraut á Meistaramóti Íslands, en mótið fór fram við góðar aðstæður í Kaplakrika um helgina. Sport 25. maí 2015 13:35
Aníta bætti 33 ára gamalt Íslandsmet Aníta Hinriksdóttir bætti tæplega 33 ára gamalt Íslandsmet á sterku móti í Hollandi í dag. Hún lenti í fimmta sæti á mótinu. Sport 24. maí 2015 17:51
Vigdís bætti eigið met Vigdís Jónsdóttir úr FH sló met í sleggjukasti kvenna á móti sem fór fram í Kaplakrika um helgina, en hún bætti metið um rúman meter. Sport 24. maí 2015 17:42
Aníta í fimmta sæti á sterku móti í Belgíu Aníta Hinriksdóttir, hlaupadrottning úr ÍR, lenti í fimmta sæti á alþjóðlegu móti í Belgíu í 800 metra hlaupi, en þetta er í fyrsta skipti sem Aníta hleypur utanhúss á þessu ári. Sport 24. maí 2015 06:00
Þráinn: Heimsklassaefni að koma upp Það verður mikið um að vera hjá frjálsíþróttamönnum í sumar, en efniviðurinn er sá besti sem komið hefur fram í áratug. Þetta segir Þráinn Hafsteinsson yfirþjálfari frjálsíþróttadeildar ÍR. Sport 23. maí 2015 22:00
Ásdís í fimmta sæti Spjótkatarinn öflugi, Ásdís Hjálmsdóttir, lenti í fimmta sæti á sterku kastmóti í Þýskalandi, en Morgunblaðið greinir frá þessu á vef sínum í kvöld. Sport 16. maí 2015 22:15
Ólympíufari kemur systurdóttur sinni til hjálpar "Nú fer að koma að því að borga reikninga sem eru langt umfram þeirra bolmagn,“ segir Ásdís Hjálmsdóttir. Innlent 15. maí 2015 10:00
Allir í boðhlaupssveit Bandaríkjanna þurfa að skila silfrinu sínu Tyson Gay skilaði sinn í fyrra þegar hann fannst sekur um steranotkun og nú þurfa hinir einnig að skila sínum verðlaunapening. Enski boltinn 14. maí 2015 19:30
Gebrselassie hefur lokið leik Eþíópíski langhlauparinn Haile Gebrselassie hefur lagt hlaupaskóna á hilluna, 42 að aldri. Sport 11. maí 2015 23:00
Slakt að keppandi þurfi að kæra er brautarverðir sjá brotið Ingvar Hjartarson, sem varð að sætta sig við silfurverðlaun í umdeildu Víðavangshlaupi ÍR, er ekki par sáttur við þá niðurstöðu að Arnar Pétursson fái að halda gullverðlaunum sínum. Sport 28. apríl 2015 12:26
Arnar rauf engar merkingar og kærufrestur runninn út Mótshaldarar Víðavangshlaups ÍR vilja koma á framfæri að framkvæmd hlaupsins og merkingar brautar hafi verið í samræmi við það sem tíðkast hefur hérlendis með hlaup sem þetta. Sport 28. apríl 2015 11:20
Stytti sér leið á lokasprettinum en úrslitin munu standa Ekki er forsenda til að breyta neinu er varðar úrslitin í karlaflokki í Víðavangshlaupi ÍR þótt sigurvegarinn hafi stytt sér leið á lokasprettinum. Sport 28. apríl 2015 10:50
Aníta keppir í hundraðasta Víðavangshlaupi ÍR en Kári Steinn verður ræsir Aníta Hinriksdóttir, besta millivegalengdahlaupakona landsins, verður meðal keppenda í hundraðasta Víðavangshlaupi ÍR á sumardaginn fyrsta en þetta kemur fram í frétttilkynningu frá ÍR-ingum. Sport 21. apríl 2015 13:45
Stefán í níunda sæti afrekalistans FH-ingurinn Stefán Velemir bætti sig í kúluvarpi í annað skipti á skömmum tíma. Sport 21. apríl 2015 13:00
Ásdís keppir á Demantamótinu Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari, mun keppa á Demantamótinu sem haldið verður í Osló ellefta júní, en þetta staðfesti hún á fésbókarsíðu sinni í gær. Sport 19. apríl 2015 19:15
Sérstök verðlaun fyrir 719. sætið í Víðvangshlaupi ÍR Víðvangshlaup ÍR verður haldið í hundraðasta sinn á sumardaginn fyrsta í miðbæ Reykjavíkur en það hefur ekki fallið úr hlaup hjá ÍR-ingum frá árinu 1916. Sport 17. apríl 2015 16:45
Kári Steinn setti nýtt Íslandsmet Kári Steinn Karlsson, hlaupari, setti í morgu nýtt Íslandsmet í hálfmaraþoni, en Kári var við keppni í Berlín. Hann átti fyrra metið einnig, en hann setti það í fyrra. Sport 29. mars 2015 13:04