Yfirvofandi verkfall flugvirkja: Helstu samstarfsaðilum Gæslunnar gert viðvart Fundur vegna kjaradeilu flugvirkja hjá Landhelgisgæslu Íslands og samninganefndar ríkisins stendur nú yfir og vonast Landhelgisgæslan til að afstýra megi verkfalli. Innlent 15. janúar 2015 18:28
Síðasta atvinnuflugmannslendingin Hálfdán Ingólfsson einn virtasti sjúkraflutningamaður landsins flaug sína síðustu ferð sem atvinnuflugmaður í dag. Þakklátur að hafa komist klakklaust í gegnum ferilinn. Innlent 14. janúar 2015 20:00
WOW air fjölgar flugferðum til Bandaríkjanna Vegna mikillar eftirspurnar hefur flugfélagið WOW air ákveðið að auka við flugframboð sitt til Bandaríkjanna. Viðskipti innlent 8. janúar 2015 10:50
Fallhlífastökkvarar lifðu af flugslys Þrettán manns sem allir voru um borð í flugvél sem fórst á Nýja Sjálandi í morgun komust lífs af þrátt fyrir að vélin hafi ofrisið og hrapað í stöðuvatn. Innlent 7. janúar 2015 07:48
Sjáðu áhættuatriði Dean Gunnarsson Viðburðurinn var partur af kanadíska sjónvarpþættinum Escape or die! Innlent 6. janúar 2015 16:37
Segir hugrekkið í víkingablóðinu Vestur- Íslenskur ofurhugi ætlar á næstu dögum að hlekkja sig við brennandi víkingaskip í Reykjavíkurhöfn, reyna að losa sig og synda í land áður en hann verður eldinum að bráð. Hann segir hugrekkið víkingablóðinu að þakka. Innlent 4. janúar 2015 19:00
Dimmasti sólmyrkvi á Íslandi frá árinu 1954 Sólmyrkvi, sá mesti hérlendis í sextíu ár, verður þann 20. mars næstkomandi, eftir tæpa þrjá mánuði, - þá rökkvast himinn í nokkrar mínútur þegar venjulega er hábjartur dagur. Innlent 30. desember 2014 20:15
Ein flugferð í dag Flugsamgöngur til og frá Íslandi hafa um langt árabil stöðvast á jóladag. Innlent 25. desember 2014 09:56
Flugmaður neitar sök vegna brotlendingar við sumarhús Marteinn Einarsson, sem ákærður er vegna brotlendingar flugvélar nærri Flúðum í apríl 2010, neitaði sök við þingfestingu málsins hjá Héraðsdómi Suðurlands. Farþegi sem slasaðist krefst einnar millljónar í miskabætur. Innlent 22. desember 2014 07:00
Flugvél Icelandair varð fyrir eldingu í aðflugi til Billund Flugvél Icelandair varð fyrir eldingu í morgun þegar hún var í aðflugi til Billund í Danmörku. Innlent 20. desember 2014 13:38
Innlendar fréttir ársins 2014 Vísir hefur tekið saman annál þar sem gefur að líta lista yfir helstu fréttir ársins sem senn er á enda. Innlent 20. desember 2014 00:01
Taka lán hjá Norræna fjárfestingabankanum Isavia ohf. og NIB undirrituðu lánasamning að upphæð 32 milljónir evra eða um 5 milljarða króna. vegna framkvæmda og endurbóta. Viðskipti innlent 18. desember 2014 07:48
Telur ómögulegt að borga hótel fyrir þá sem verða strandaglópar á flugvöllum Flugfélagið Ernir túlkar reglur um aflýst flug öðruvísi en Samgöngustofa. Innlent 17. desember 2014 14:25
Flugmaður easyJet snéri við yfir Keflavíkurflugvelli vegna óveðursins Ákvörðun hvers og eins flugmanns hvort lent er eða ekki. Íslenskar flugvélar hafa verið að lenda á flugvellinum í dag. Einni annari vél hefur verið snúið við. Innlent 16. desember 2014 16:04
Búið að opna loftrými London Um klukkutíma seinkun á kvöldvélum Icelandair og WOW air frá borginni. Innlent 12. desember 2014 19:32
Milljónasti farþegi WOW air fer í loftið í dag Í dag mun milljónasti farþegi WOW air fljúga með félaginu en þetta kemur fram í tilkynningu frá flugfélaginu. Viðskipti innlent 11. desember 2014 15:12
Flugvél Icelandair skreytt með norðurljósunum „Við fórum að rekast á myndir af henni nokkrum mínútum eftir að hún kom úr skýlinu." Viðskipti innlent 10. desember 2014 10:42
Innanlandsflug liggur niðri vegna veðurs Búið að aflýsa flugi til og frá Ísafirði en ekki er útilokað að flogið verði á aðra staði í dag. Innlent 10. desember 2014 09:22
Hugljúfa auglýsingin tekin upp á flugvelli sem Icelandair flýgur ekki til Auglýsingin er tekin upp í Berlín og sést meðal annars í flugvél Icelandair á Tegel-flugvellinum þar í borg. Athygli vekur að Icelandair flýgur ekki til Berlínar og flugvélar flugfélagsins því sjaldgæf sjón á flugvellinum. Viðskipti innlent 2. desember 2014 11:51
Flaug mjög lágt hjá Reyðará rétt áður en hún fórst í Héðinsfirði Hann var níu ára gamall þegar hann var sá síðasti til að sjá flugvélina sem fórst í Héðinsfirði fljúga mjög lágt yfir og hverfa inn í þoku. Innlent 25. nóvember 2014 20:45
Nálægðin getur verið erfið Vikublaðið Bæjarins besta á Ísafirði verður þrjátíu ára á föstudaginn næstkomandi. Frá upphafi hefur ekki fallið út vika í útgáfu. Viðskipti innlent 12. nóvember 2014 07:00
Rannsókn á flugslysinu miðar vel Þorkell Ágústsson sem stýrir rannsókn á slysinu hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa segir óvíst hvenær skýrsla nefndarinnar um slysið lítur dagsins ljós Innlent 2. nóvember 2014 12:39
Vonast eftir nýjum millilandaflugvelli Nýting hótelherbergja er að jafnaði best í Reykjavík en verst á Vestfjörðum og Vesturlandi, samkvæmt nýrri rannsókn. Innlent 13. september 2014 11:00
Enn beðið eftir skýrslu rannsóknarnefndar Eitt ár er liðið frá því að TF-MYX, sjúkraflugvél frá flugfélaginu Mýflugi, brotlenti á kappakstursbraut Bílaklúbbs Akureyrar við Hlíðarfjallsveg á Akureyri. Slysið er enn til rannsóknar hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa. Innlent 5. ágúst 2014 07:00
Steinhissa á því hvernig íslenskur fiskur kemst ferskur í Klettafjöllin Kanadíska ríkissjónvarpsstöðin CBC sýndi í gær skemmtilega sjónvarpsfrétt um það hvernig það gerðist óvænt á dögunum að fiskbúð í borginni Edmonton við rætur Klettafjalla fór að selja ferskan nýveiddan íslenskan fisk. Viðskipti innlent 15. maí 2014 16:30
Færeyingar taka að sér þyrluflug til olíuborpalls Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur eftir útboð tryggt sér samning við Statoil um að annast allt þyrluflug í tengslum við boranir norska olíufélagsins í lögsögu Færeyja á þessu ári. Viðskipti erlent 9. janúar 2014 18:00
Vildu ekki að teflt væri á tvær hættur fyrir sjúklinga í sjúkraflugi Flugmálastjórn sagði flugstjóra í sjúkraflugi mega sveigja reglur ef sjúklingur væri í lífshættu. Óásættanlegt, sagði læknisfræðilegur forsvarsmaður sjúkraflugs Akureyri en heilbrigðisráðuneytið gerði svar FMS að sínu. Innlent 9. janúar 2014 07:30
Sparar skattfé og eykur öryggi almennings Forstjóri Landhelgisgæslunnar hefur bent á ókosti þess að hafa tvískipt sjúkraflug á Íslandi en Gæslan og Mýflug sinna sjúkraflugi. Heilbrigðisráðherra boðar skýrslu um framtíðarstefnu í sjúkrafluginu. Innlent 8. janúar 2014 21:41
Viðtal: Takast á við bróðurmissinn Bræðurnir Mikael og Rolf Tryggvasynir sem misstu bróður sinn Pétur Róbert Tryggvason í flugslysinu við Hlíðarfjallsveg takast nú á við bróðurmissinn. Innlent 8. janúar 2014 15:13
Óvíst að ríkið krefji Mýflug um bætur vegna 40 milljóna tjóns á sjúkrabúnaði Ríkið greiðir 40 milljónir króna fyrir sjúkrabúnað í nýja sjúkraflugvél Mýflugs. Félagið bar ábyrgð á búnaði sem ríkið átti og eyðilagðist í flugslysinu í ágúst. Óljóst er hvort ríkið geri bótakröfu á Mýflug vegna tjónsins. Innlent 8. janúar 2014 07:15