
Kaupendurnir sett sig í samband við einhverja af lykilstarfsmönnum WOW air
Undirbúningur stendur yfir fyrir formleg fundarhöld með Samgöngustofu og Isavia seinna í vikunni að sögn lögmanns bandaríska fyrirtækisins sem hyggst endurvekja WOW air.