Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Fótboltamaðurinn Michail Antonio segir það hafa verið erfiðast, við lífshættulegt bílslys sitt, að hugsa til barnanna sinna og að hann yrði ekki til staðar fyrir þau. Bati hans gengur hins vegar betur en búist var við og framherjinn er staðráðinn í að skora fleiri mörk á ferlinum. Enski boltinn 17. mars 2025 12:05
Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Arne Slot, stjóri Liverpool, var spurður út í það á blaðamannafundi í gær af hverju hinn tæplega tveggja metra hái Dan Burn hefði ekki verið betur dekkaður áður en hann skoraði frábært skallamark á Wembley í gær. Hollendingurinn var með svör á reiðum höndum. Enski boltinn 17. mars 2025 11:30
Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli Fyrirliði landsliðs Kósóvó, sem mætir Íslandi í umspili Þjóðadeildarinnar síðar í vikunni, fór meiddur af velli í leik liðs síns um helgina. Fótbolti 17. mars 2025 11:02
„Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Síðustu dagar hafa verið draumi líkastir fyrir Dan Burn, varnarmann Newcastle United. Á föstudaginn var hann valinn í enska landsliðið í fyrsta sinn og í gær skoraði hann í sigri Newcastle á Liverpool í úrslitaleik deildabikarsins. Enski boltinn 17. mars 2025 10:30
Sjáðu Albert skora gegn Juventus Albert Guðmundsson kemur væntanlega fullur sjálfstrausts til móts við íslenska fótboltalandsliðið eftir að hafa skorað í síðustu þremur leikjum sínum fyrir Fiorentina. Fótbolti 17. mars 2025 10:03
Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson tileinkaði náfrænku sinni markið mikilvæga sem hann skoraði á Englandi í gær, nánast nákvæmlega fimm árum eftir að hún féll frá. Enski boltinn 17. mars 2025 09:03
Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Víkingar hafa samþykkt að selja einn sinn besta leikmann, Ara Sigurpálsson, til sænska knattspyrnufélagsins Elfsborg nú þegar þrjár vikur eru í þeirra fyrsta leik á nýrri leiktíð í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 17. mars 2025 08:31
„Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Ný aðstaða fyrir knattspyrnudeild Skagamanna mun gjörbreyta landslaginu fyrir félagið. Íslenski boltinn 17. mars 2025 08:00
Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Ekki tókst að ljúka leik Montpellier og Saint-Etienne í fallbaráttuslag frönsku deildarinnar í knattspyrnu í gær vegna óspekta áhorfenda. Fótbolti 17. mars 2025 07:31
Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Enski miðvörðurinn Marc Guehi verður að öllum líkindum eftirsóttur biti þegar félagsskiptaglugginn opnar í sumar. Fótbolti 16. mars 2025 23:30
Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Cole Palmer, leikmaður Chelsea, mun að öllum líkindum missa af leikjum enska landsliðsins í komandi landsleikjaglugga. Enski boltinn 16. mars 2025 22:47
Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Inter trónir enn á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-0 útisigur gegn Atalanta í toppslag helgarinnar. Fótbolti 16. mars 2025 21:46
Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Fulham ætlar að vera með í baráttunni um Evrópusætin og sannaði það með 2-0 sigri á Tottenham í Lundúnaslag á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 16. mars 2025 21:20
Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Barcelona vann magnaðan 4-2 endurkomusigur er liðið heimsótti Atlético Madrid í toppslag spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16. mars 2025 20:02
„Við áttum skilið að vinna í dag“ „Ég er mjög tilfinninganæmur núna og er búinn að vera það í allan dag, sem er ólíkt mér,“ sagði Eddie Howe, þjálfari Newcastle, eftir að liðið tryggði sér sinn fyrsta titil í sjötíu ár í dag. Fótbolti 16. mars 2025 20:01
United nálgast efri hlutann Manchester United vann öruggan 3-0 sigur er liðið heimsótti Leicester í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 16. mars 2025 18:32
Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Hinrik Harðarson er genginn til liðs við norska félagið Odds BK frá ÍA. Fótbolti 16. mars 2025 18:11
Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Tindastóll vann langþráðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Fylki í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16. mars 2025 17:25
Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson skoraði þriðja marka Fiorentina er liðið vann öruggan sigur gegn Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16. mars 2025 16:30
Sjötíu ára titlaþurrð á enda Newcastle hafði betur gegn Liverpool í úrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu í dag, 2-1. Enski boltinn 16. mars 2025 16:00
Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Íslenski framherjinn Brynjólfur Willumsson tryggði FC Groningen þrjú stig í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta dag. Fótbolti 16. mars 2025 15:35
Merino aftur hetja Arsenal Arsenal minnkaði forskot Liverpool á toppnum í tólf stig eftir 1-0 heimasigur á Chelsea í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 16. mars 2025 15:20
Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og félagar í Bayer Leverkusen voru í miklu stuði í þýsku kvennadeildinni í dag. Fótbolti 16. mars 2025 14:54
Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir og félagar í Internazionale misstu frá sér sigurinn í nágrannaslagnum á móti AC Milan í ítölsku kvennadeildinni í dag. Fótbolti 16. mars 2025 14:37
Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Hin fjórtán ára gamla Mak Whitham setti nýtt met í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta í nótt. Fótbolti 16. mars 2025 14:01
Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Íslendingaliðið Venezia náði stigi á móti Napoli í ítölsku Seríu A deildinni í dag. Fótbolti 16. mars 2025 13:35
Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segist ekki hafa áttað sig á því hversu tímafrekt starfið yrði. Líkt og hjá félagsliðum virðist vanta fleiri klukkustundir í sólarhringinn. Fótbolti 16. mars 2025 12:21
Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson var hetja Preston North End í ensku b-deildinni í fótbolta í gær. Enski boltinn 16. mars 2025 11:41
Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Liverpool og Newcastle spila í dag til úrslita í enska deildabikarnum og fer leikurinn fram á Wembley leikvanginum. Enski boltinn 16. mars 2025 11:21
Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Tvíburar í unglingaliði Manchester United eru að vekja mikla athygli og ekki bara vegna þess hver faðir þeirra er. Enski boltinn 16. mars 2025 11:01